Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 68
40 5. apríl 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Borðið þið nú vel, elskurnar, þið vitið hvað salamöndru- augu gera ykkur gott. Spyrjið ykkur! Hvers vegna hafið þið þol á við útreyktar bingókerlingar? Jú, af því að þið hlaup- ið of lítið! Einmitt! Þess vegna skulum við sko nota veturinn vel! Þið skuluð hlaupa! Þið skul- uð hlaupa þar til þið fáið blóðbragð í eyrun og fótsvepp undir hendurnar! Pott- þétt! Já, nú skulu sko gilda önnur lögmál! Hleypið okkur inn, strákar! Við vorum bara að grínast! Stöndum saman! Eins og lið! Þetta var ekki mín hugmynd, strákar! Allt mun breytast ef ég verð yfirþjálfari! Palli, áttu nokkuð nammi? Mig langar í nammi. Það hlýtur að vera hægt að finna eitthvað. Lakkrískonfekt sem þú misstir... horfinn poki af karamellum... AHA! Steingerður gúmmíbangsi! Þú ert týpan sem fær það sem hún vill, ekki satt, Pierce? Ég er bara að nota hæfi- leika mína. Hvað er á listanum mínum í dag? Gerðu það sem þú vilt. Listinn hefur talað. Ha? Hvað? Halló? Halló? ...Ó Þetta er til þín. Myndir: Daníel Bergmann og Ester Rut Unnsteinsdóttir Melrakkasetur Íslands auglýsir eftir hugmyndum að merki (logo) Merkið þarf að vera einfalt en skýrt og þannig hannað að hægt sé að nota það í lit eða svart-hvítt þemað er íslenskur refur Farið verður yfi r allar tillögur en höfundur verðlaunatillö- gunnar fær að launum 50 þúsund krónur ! Áhugasamir sendi tillögu(r) , á stafrænu formi (C D), til Melrakkaseturs Íslands, Grundarstræti 3, 420 Súðavík, merkt “samkeppni” fyrir 1. maí 2008 Auglýsingasími – Mest lesið Ég get verið tapsár. Finnst ekkert skemmtilegt þegar fólk drífur fram spil og leiki í veislum og eitt af því sjónvarps- efni sem ég er lítið hrifin af eru spurn- ingakeppnir. Ég á erfitt með spennuna sem sprettur upp í kringum svona þætti og reyni að draga andann djúpt. Þvottadreng- urinn er aftur á móti mjög hrifinn af þeim. Hann tekur sér stöðu og hækkar vel í sjónvarpinu og reyn- ir að svara öllum spurningum. Talar við liðin eins og hann sitji í sjónvarpssal með þeim, bolla- leggur meðan klukkan tifar og gleðst hraustlega með sínu liði þegar svarið er rétt. Eins skamm- ast hann og rífst við liðsmenn sína þegar þeir svara rangt, sér- staklega þegar hann vissi rétta svarið og var búinn að öskra það á sjónvarpið áður en tíminn rann út. Ég tek engan þátt í þessu. Geri bara öðru hvoru meinlegar athugasemdir við hamaganginn í þvottadrengnum og þykist ekkert skilja í honum að sleppa sér svona. Ég get samt ekki fært mig í annað herbergi, er auðvitað að hlusta og svara öllu í huganum. Málið er að ég þori ekki að leyfa mér að fylgjast með því ég er tapsár. Ég sleppi mér alveg þegar ég tek þátt í svona leikjum og þvottadrengurinn hefur fengið að kenna á því þegar við erum saman í liði. Ég stekk upp í æsingi, rífst og skammast þegar við klúðrum spurningu og er alveg jafn æst þegar við svörum rétt. Ríf í hár mér, slæ frá mér og hrindi þvotta- drengnum fram af stól. Ég verð bara að bæla þetta niður. Anda djúpt þegar Gettu betur, Útsvar eða Skarpari en skólakrakki byrja á skjánum og þvottadrengurinn hefur tekið sér stöðu. Ég tek ekki þátt í þessu og læt ekki spóla mig svona upp. Má ekki láta spóla mig upp. Geri bara meinlegar athugasemdir við vit leysisganginn í þvottadrengn- um alltaf hreint. STUÐ MILLI STRÍÐA gettu betur RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR KEPPIR VIÐ BJÖLLUNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.