Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 84
 5. apríl 2008 LAUGARDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sSunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Á Íslandi er sem betur fer kannski ekki nema svona eitt morð á ári. Í alvörunni, það er að segja. Sé miðað við skáldskapinn hrúgast hins vegar upp líkin hér um allar trissur, bæði í reyfurum, bíómyndum og sjónvarpi. Þetta er líklega vegna lögmálsins um eftir- spurn og framboð. Allt bendir til þess að almenningi finnist fátt skemmtilegra en að fá svar við spurning- unni: Hver drap líkið? Viku eftir viku fylgist almenningur því með störfum rannsóknarlögreglumanna. Kemur heim úr vinnunni og liggur með tærnar upp í loft og horfir á leikara þykjast vera löggur í vinnunni við að upplýsa morðmál. Erlendu þættirnir eru óteljandi og allir svipaðir. Bandarísku þættirnir fylgja einu módeli, þeir bresku öðru og þeir dönsku enn öðru. Flestir þessir þættir eru stakir. Eitt mál í hverjum þætti og ekki er farið fram á að maður hangi endilega yfir þessu í beit margar vikur í röð. Íslensku þættirnir Pressan og Mannaveiðar hafa báðir gert þá kröfu til áhorfenda að þeir horfi á hvern einasta þátt í réttri röð. Maður væri alveg til í íslenska glæpa- þætti sem hægt væri að glápa á í stöku lagi eins og CSI eða Taggart en bæði Pressan og Manna- veiðar eru auðvitað alveg ágætis stöff. Ég skil samt ekki af hverju Charlotte Böving þarf alltaf að vera reykjandi, sérstaklega þar sem hún kæmist aldrei upp með það í alvörunni og svo má sjá á tilburð- unum að hún er ekki reykingamanneskja. Ef almenningur fær leið á ímynduðum og ýktum heimi morðrannsókna sprettur kannski upp nýtt afþreyingarform í spennuþáttargerð – lífs- kjaraþættir. Fylgst er með ungu pari reyna að koma þaki yfir höfuðið í Reykjavík samtímans, borga af bílnum, námsláninu og dagvistar- gjöldunum. Helstu hæðum næðu þættirnir þegar parið færi út í búð að kaupa ost og kjúklingabringur og í hverri viku væru áhorfendur standandi á öndinni í lok þáttar: Hvað verða stýrivextirnir háir í næsta þætti, hvað verður krónan búin að falla mikið? VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI VELTIR FYRIR SÉR ÖLLUM ÞESSUM MORÐRANNSÓKNUM Hver drap líkið? LÖGGUR HUGA AÐ LÍKI Kunnuglegt stef úr Mannaveiðum. 08.35 Premier League World 09.05 PL Classic Matches 09.35 PL Classic Matches 10.05 Goals of the season 11.00 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 11.30 Arsenal - Liverpool (Enska úrvals- deildin) Bein útsending frá leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Man. City - Chelsea (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Man. City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Newcastle - Sunderland Sport 4. Blackburn - Tottenham Sport 5. Aston Villa - Bolton Sport 6. Fulham - Sunderland 15.55 PL Classic Matches 16.25 Newcastle - Reading 18.10 4 4 2 Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins. 19.30 4 4 2 20.50 4 4 2 23.30 4 4 2 08.00 Formúla 1 - Barein Sýnt frá æfing- um fyrir kappaksturinn í Barein. 09.00 FA Cup - Preview Show 2008 09.25 Utan vallar 10.15 Formula 3 (Oulton Park) Sýnt frá Formúlu 3 þar sem Íslendingar eiga sinn fulltrúa. 10.45 Formúla 1 - Tímataka Bein út- sending frá tímatökunni í Barein-kappakstr- inum. 12.20 FA Cup 2008 Bein útsending frá leik WBA og Portsmouth í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 14.00 Augusta Masters Official Film 14.55 NBA körfuboltinn (Atlanta - Tor- onto) 16.50 Inside Sport (Steve McClaren / Ben Ainslie) 17.20 Spænski boltinn - Upphitun 17.50 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Liverpool) 19.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 19.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Mallorca og Real Madrid í spænska boltanum. 21.50 Formúla 1 - Tímataka 23.25 Joe Calzaghe - Peter Manfredo 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 12.50 Rachael Ray (e) 15.50 Top Gear (e) 16.40 Skólahreysti (e) 17.30 Psych (e) 18.20 Survivor. Micronesia (e) Vin- sælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sól- arhring eftir að þeir eru frumsýndir í Banda- ríkjunum. 19.10 Game tíví (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Jericho (e) 21.00 Boston Legal (e) Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Alan Shore og Denny Crane ráð- ast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og fara í mál við þjóðvarnarliðið fyrir að að- stoða ekki fyrirtæki sem varð fyrir vatnstjóni í miklu óveðri. Barnabarn Shirley Schmidt vill fara í mál við skólann sinn eftir að hún er rekin úr skólanum fyrir að segja sína skoðun og staða Lorraine hjá fyrirtækinu er í uppnámi eftir að hún ljóstrar upp um for- tíð sína. 22.00 Life (e) 22.50 The Boondocks (14:15) Bráðfynd- in teiknimyndasería með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræð- urnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni. 23.15 Svalbarði (e) 00.05 C.S.I. (e) 00.55 Law & Order (e) 01.45 Professional Poker Tour (e) 03.10 C.S.I. (e) 04.00 C.S.I. (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsím- on, Tumi og ég, Bitte nú!, Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn, Skúli skelfir og Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Jörðin og náttúruöflin (4:5) 13.10 Leyndarmál kynjanna (1:3) 14.05 Drottningarskrúði 14.35 Finni segir frá - Í landi vættanna 15.05 Ofvitinn (17:23) (Kyle XY II) 15.50 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Vals og Stjörnunnar í efstu deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Prinsessan á ísnum (Ice Princ- ess) Kanadísk fjölskyldumynd frá 2005 um stúlku sem er staðráðin í að verða meistari í listhlaupi á skautum. 21.50 Guðir og hershöfðingjar (Gods and Generals) Bandarísk bíómynd frá 2003 um hershöfðingjann og stríðshetjuna Thom- as “Stonewall” Jackson og framgöngu hans í þrælastríðinu. Meðal leikenda eru Jeff Dani- els, Robert Duvall og Mira Sorvino. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Kim Cattrall Hin kynþokkafulla og síunga Kim Cattrall hefur gengið í gegnum margt í ástalífinu. Hún hefur gifst þrisvar, trúlofast enn oftar og einu sinni var hún í sambandi með fyrrverandi forsætisráð- herra Kanada, hinum umdeilda Pierre Trudeau. Nú um stundir er hún með stjörnukokknum Alan Wyse. Cattrall leikur í myndinni Ice Princess sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 06.00 Everyday People 08.00 In Her Shoes 10.10 Fantastic Voyage 12.00 Glory Road 14.00 Everyday People 16.00 In Her Shoes Rómantísk gaman- mynd með Cameron Diaz og Tony Collette. 18.10 Fantastic Voyage Úrvalsmynd í ævintýralegum stíl um leiðangur sem fær það verkefni að bjarga lífi diplómats. 20.00 Glory Road 22.00 Radioland Murders 00.00 Gang Tapes 02.00 Breathtaking 04.00 Radioland Murders 12.20 WBA-Portsmouth STÖÐ 2 SPORT 18.10 Fantastic Voyage STÖÐ 2 BÍÓ 20.30 Eight Below STOÐ 2 21.00 Boston Legal SKJÁREINN 21.50 Gods and General SJÓNVARPIÐ ▼ 07.00 Barney 07.25 Krakkarnir í næsta húsi 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar um Könnuð- inn Dóru, Gordon garðálf, Refinn Pablo og margar fleiri. 10.30 Yu-Gi-Oh! - Bíómyndin 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 American Idol (24:42) 15.20 American Idol (25:42) 16.10 Friends (3:24) (Vinir) 16.40 Gossip Girl (13:13) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk (Halla Linker) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 James and the Giant Peach 20.30 Eight Below (Hetjur heimskauts- ins) Spennandi mynd fyrir alla fjölskyld- una úr smiðju Disney. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá ótrúleg- um atburðum sem gerðust á Suðurskauts- landinu. Landkönnuður stefndi þá lífi sínu í hættu við að hafa uppi á sleðahundum sínum sem yfirgefnir höfðu verið sex mán- uðum áður. Aðalhlutverk. Bruce Green- wood, Paul Walker, Moon Bloodgood. Leik- stjóri. Frank Marshall. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 22.25 The Skeleton Key (Beinalykillinn) 00.10 Coach Carter 02.20 Without a Paddle 03.55 Troy 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Besti afþreyingarvefurinn 2007 Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn sem hlýtur verðlaunin Afþreyingarvefur ársins 2007 er í senn fræðandi, áhugaverður, yfirgripsmikill og vinsæll en hefur um leið mikið afþreyingargildi. Vefurinn inniheldur allt sem góður afþreyingarvefur þarf að hafa, vel unninn texta, gott myndmál, útvarpsefni, sjónvarpsefni, sem og síaukna aðkomu notenda, sem er eitt af því sem skiptir sífellt meira máli hjá framsæknum vefjum í dag. Vefurinn verður að teljast inni í daglegum rúnti íslenskra netverja enda einn af fjölsóttustu vefjum landsins.“ Sjá vef Samtaka vefiðnaðarins – svef.is ...ég sá það á visir.is Samtök vefiðnaðarins völdu visir.is besta afþreyingarvefinn fyrir árið 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.