Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 48
Bækur taka oft mikið pláss en verða þó að vera uppi við til að grípa í enda eru þær líka falleg- ar á vegg. Þegar hönnuðirnir hjá Levitate Architects í London fengu það verkefni að hanna svefnloft fyrir viðskiptavin sem vildi jafnframt gott pláss fyrir bókasafnið sitt leystu þeir það á skemmtilegan hátt. Stiginn upp á svefnloftið var gerður að einu allsherjar bóka- safni þar sem bækurnar fengu pláss upp veggina til hliðar við stigann en líka í stigaþrepun- um sjálfum.Hillurnar eru úr hlý- legri eik og stigaþrepin sjálf- stætt framhald af hillunum hvoru megin. Stiginn er staðsettur beint undir þakglugga þannig að birtan streymir niður stigann svo hægt er að tylla sér í þrepin með góða bók ef því er að skipta. Góð nýt- ing og falleg umgjörð utan um bækurnar en arkitektarnir hjá Levitate Architects vilja að hönn- un þeirra sé spennadi og sniðug og jafnframt að þeirra lausnir líti út fyrir að vera augljósar þegar þær eru komnar upp. Að fólk hugsi „já auðvitað, það er eins og þetta hafi alltaf verið svona.“ Sjá nánar á síðunni www.neu- black.com - rat Bókasafn í stiga ● Hönnuðirnir hjá Levitate leggja áherslu á að hönnun þeirra sé sniðug og einföld og best ef hún liggi í augum uppi. Horft niður stigann af svefnloftinu með bækurnar á hvora hönd. Horft upp stigann. Bækurnar fengu líka pláss í stigaþrepunum sjálfum. TB W A \R EY K JA V ÍK \ S ÍA \ 9 08 03 47 5. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.