Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. apríl 2008 179 Leikskólastjóri óskast Flóahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Krakkaborg. Leitað er að starfsmanni með leikskólakennaramenntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðbótarmenntun í stjórnun. Gerð er krafa um: • Góða skipulagshæfi leika • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum Leikskólinn Krakkaborg er staðsettur við Þingborg í Flóahrep- pi og er þriggja deilda leikskóli sem þjónar um 40 börnum frá 9 mánaða til 6 ára aldurs. Í leikskólanum er lögð áhersla á: • Að börnin fái að þroskast og dafna í leik og starfi • Að börnunum séu veitt verkefni við hæfi hvers og eins • Gott samstarf og samvinnu við forráðamenn • Gott samstarf við Flóaskóla Umhverfi ssjónarmið eru í hávegum höfð og stefnt er að því að leikskólinn öðlist Grænfánann. Flóahreppur er nýtt sveitarfélag sem varð til við sameinginu þriggja sveitarfélaga árið 2006. Flóahreppur er í nágrenni við Árborg og telur um 570 íbúa. Mikil uppbygging er á svæðinu og fólksfjölgun talsverð. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri Flóahrepps, Margrét Sigurðardóttir, á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 482-3260, netfang fl oahreppur@fl oahreppur.is , og tekur hún jafnframt við skrifl egum umsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2008. Flóahreppur Þingborg 801 Selfoss 482-3260 www.fl oahreppur.is Ungbarnaleikskólinn Bjarmi Leikskólinn Bjarmi í Hafnarfi rði auglýsir laus til umsóknar störf leikskólakennara. Umsækjendur þurfa að geta hafi ð störf 1. ágúst 2008. Leikskólinn Bjarmi er nýr leikskóli sem rekinn er með þjónustusamningi við Hafnarfjarðarbæ. Leikskólinn mun sérhæfa sig í starfi með börnum á aldrinum 9 - 18 mánaða og mun hefja rekstur þann 1. águst 2008. Starfað er samkvæmt starfsaðferðum Reggio Emilia og munu 24 börn dvelja í leikskólanum. Fyrsta skólaárið verður unnið þróunarstarf með áherslu á nám og umhyggju yngstu barna í leikskólum. Hægt er að sækja um störfi n á heimasíðu skólans http://www.leikskolinn.is/bjarmi Einnig er hægt að senda umsókn ásamt starfsfer- ilsskrá á netfangið bjargir@gmail.com Nánari upplýsingar veita Helga Björg í síma 690 2709 og Svava Björg í síma 695 3089 NORÐLINGASKÓLI Norðlingaskóli í Norðlingaholti er nýr grunnskóli í Reykjavík sem leggur áherslu á að hverjum nemanda skuli búin náms- skilyrði svo hann megi, á eigin for- sendum, þroskast og dafna og út- skrifast úr grunn- skóla sem sjálf- stæður, sterkur og ekki síst lífsglaður einstaklingur. Við skólann er lögð áhersla á vellíðan, einstaklingsmiðað nám, samkennslu árganga, starfsgleði og teymisvinnu starfsfólks og mikið samstarf við heimilin sem standa að skólanum. Frekari upplýsingar er að finna á vef- slóðinni: www.nordlingaskoli.is Auglýst er eftir kennurum Stuðnings- fulltrúum Skólaliðum sem eru reiðubúnir til að taka þátt í því mótunarstarfi sem næstu starfsár skólans munu einkennast af. Umsóknarfrestur er til 5. maí næstkomandi. Frekari upplýsingar um störfin veitir skólastjóri, Sif Vígþórsdóttir, í síma 411-7640 eða með því að senda fyrirspurn á netfang: sif@nordlingaskoli.is Umsóknir sendist til: Norðlingaskóla Árvaði 3, 110 Reykjavík St ar fs fó lk 2 00 8— 20 09 Starf bókara hjá Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar - Borgarbókhaldi, er auglýst laust til umsóknar. Um þessar mundir erum við að endurskipuleggja alla starf- semi fjármálaskrifstofu með það að markmiði að veita yfi r- stjórn borgarinnar framúrskarandi þjónustu með gagnsæjum og tímanlegum uppgjörum. Við erum m.a. að endurskoða verklagsreglur og verkferla við afstemmingar og uppgjör, að uppfæra fjárhagsbókhaldskerfi okkar til að hagnýta bestu leiðir, að efl a rafræna reikningagerð og að efl a innra rekstrar- eftirlit. Við stefnum að því að veita mjög góða og samkeppnishæfa þjónustu. Við viljum fá til liðs við okkur einstakling sem býr yfi r mikilli samskiptahæfni, er nákvæmur og samviskusamur, sýnir metnað og sjálfstæði í vinnubrögðum og hefur áhuga á teymisvinnu. Reynsla og þekking á bókarastörfum er vita- skuld æskileg. Helstu verkefni o Móttökuskráning og lyklun o Bókun millifærslna og yfi rferð o Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina o Önnur tilfallandi störf Umsóknarfrestur er til 4. maí 2008. Við bjóðum uppá krefjandi störf í metnaðarfullu starfs- umhverfi , þar sem hæfi leikar starfsmanna fá notið sín. Við bjóðum uppá þátttöku í þróun starfsumhverfi s og verkefna, og tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Sigríður Björk Gunnarsdóttir, deildarstjóri (sigridur.bjork.gunnarsdottir@reykjavik.is) í síma 411-3701 eða Gísli H. Guðmundsson, borgarbókari í síma 411-3706. Umsóknir skulu sendar rafrænt til deildarstjóra á netfangið sigridur.bjork.gunnarsdottir@reykjavik.is og verður móttaka umsókna staðfest. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Fjármálaskrifstofa Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar - Borgarbókhald Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst Eykt ehf. / Lynghálsi 4 / 110 Reykjavík Sími: 595 4400 / Fax: 595 4499 Netfang: eykt@eykt.is / www.eykt.is Byggingafyrirtækið Eykt óskar eftir yfirbókara til fjölbreyttra starfa í aðalstöðvum Eyktar. Starfssvið: Færsla fjárhags-, viðskiptamanna- og lánadrottna bókhalds. Bókun á framvirkum samningum, lánasamningum og öðrum fjármálagjörningum fyrir systur- og móðurfyrirtæki Eyktar hf. Útbúa vsk. skýrslur fyrir félögin, sem eru ýmist með almenn vsk. númer, sérstakar vsk. skráningar og/eða frjálsar vsk. skráningar. Viðkomandi þarf að geta unnið að uppgjörum og afstemmingum í hendur endurskoðenda. Hæfniskröfur: Við leitum að vel skipulögðum, mjög nákvæmum og sérstaklega töluglöggum einstaklingi með mikla reynslu í bókhaldi. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði. Góð kunnátta í Navision er skilyrði, reynsla af byggingariðnaði er góður kostur. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2008. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Eyktar á Lynghálsi 4, 110 Reykjavik merkt “atvinnuumsókn-bókhald” eða á atvinna@eykt.is. Verkstjóri Vantar vanan verkstjóra við jarðvinnuframkvæmdir til starfa strax . Upplýsingar gefur Sölvi í síma 660-6100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.