Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 64
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] apríl 2008 Rumon Gamba, stjórnandi Sinfóníunnar, stendur í stórræðum: Hann stjórnar hljómsveit í gryfju Ensku þjóðaróper- unnar í London í sumar þegar ENO setur á svið söngleikinn Candide eftir Leonard Bernstein. Er þetta stærsta verkefni ENO til þessa, stærsti sönghópur sem þar hefur stigið á svið (hundrað manns) og mestur fjöldi bún- inga. Sviðsetningin er unnin í samstarfi við La Scala í Mílanó og Chatelet í París, Verkið er talið eitt af meistaraverkum Bernsteins sem er kunnastur af West Side Story. Borgarleikhúsið er að skoða sviðsetningu á Vesalingunum sem Þjóðleikhúsið setti upp á sínum tíma. Kemur verkið til álita á leikárinu 2009-10. Jólasýningar stóru húsanna munu nú ráðnar: Kjartan Ragnarsson setur upp Þá gömlu sem kemur í heimsókn eftir Dürrenmatt og Hilmar Jónsson vinnur leikgerð eftir sögu Jóns Kalmans, Sumarljós og svo kemur nóttin, í Þjóðleik- húsinu. Æfingar hefjast um mánaða- mótin í Íslensku óperunni á Janis 27, eftir Ólaf Hauk Símonarson, um ævi söng- konunnar Janis Joplin, sem lést 27 ára af stórum skammti fíkniefna. Tvær leik- og söng- konur fara með hlutverk Janis- ar, Bryndís Ásmundsdóttir og Arnbjörg Hlíf Valsdóttir . Leik- stjóri er Sigurður Sigurjónsson og tónlistarstjóri Jón Ólafsson. Leikmynd gerir Finnur Arnar Arnarsson og búninga Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Frum- sýning er um miðjan ágúst í Íslensku óper- unni. ... AÐ TJALDABAKI WILLARD WHITE Hinn heimsþekkti barítónsöngvari Old Man River Down by the Riverside Joe Hill I Got Plenty o’ Nothing Mood Indigo auk fjölda annara laga Einstakt tækifæri! Neal Thornton, píanó Richard Bolton, gítar Þriðjudaginn 29. apríl kl. 20 Miðasala á www.opera.is Tónleikar tileinkaðir söngvaranum og baráttumanninum Paul Robeson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.