Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 20.04.2008, Blaðsíða 76
 20. apríl 2008 SUNNUDAGUR28 06.00 Virginia´s Run 08.00 Fever Pitch 10.00 Be Cool 12.00 Take the Lead 14.00 Virginia´s Run 16.00 Fever Pitch 18.00 Be Cool 20.00 Take the Lead 22.00 Walk the Line Rómantísk og átakanleg óskarsverðlaunamynd. Hér er sagt frá lífsbaráttu söngvarans Johnny Cash og ástarsambandi hans við June Carter. 00.15 The Island 02.30 My Name is Modesty 04.00 Walk the Line 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt, Disneystundin, Alvöru dreki, Sígildar teikni- myndir, Nýi skólinn keisarans, Fræknir ferða- langar, Sigga ligga lá, Konráð og Baldur og Fæturnir á Fanney. 11.00 Dalabræður (8:10) 11.35 Hálandahöfðinginn (2:6) 12.30 Silfur Egils 13.45 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um 14.15 EM 2008 (2:8) 14.45 Hrúturinn Hreinn (14:40) 14.55 Þetta er ekkert mál 16.45 Mannaveiðar (4:4) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Loforðið 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Sannleikurinn um Mariku (1:5) Sænsk spennuþáttaröð um unga konu, Mariku, sem er að fara að gifta sig en hverf- ur sporlaust. Fram koma vísbendingar um að hún hafi ekki verið öll þar sem hún var séð. 21.05 Sunnudagsbíó - Tvö múldýr fyrir systur Söru Meðal leikenda eru Clint East- wood og Shirley MacLaine. 22.55 Silfur Egils 00.10 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.00 Vörutorg 12.00 MotoGP - Hápunktar 13.00 Professional Poker Tour (e) 15.10 Rachael Ray (e) 15.55 Less Than Perfect (e) 16.20 Fyrstu skrefin (e) 16.45 America’s Next Top Model (e) 17.35 Innlit / útlit (e) 18.25 Lipstick Jungle (e) 19.15 Snocross (3:12) Íslenskir snjósleða- kappar í skemmtilegri keppni þar sem ekk- ert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19.40 Top Gear (10:17) Skemmtileg- asti bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hár- beittum húmor í bland við alvarlega um- fjöllun. James prófar Rolls Royce, Richard fer í kapp við orrustuflugvél á Bugatti Veyr- on og Jeremy skoðar nýjan Ferrari. Ronnie Wood úr Rolling Stones prufukeyrir hag- kvæma bílinn. 20.40 Psych (12:16) Bandarísk gamanser- ía um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 21.30 Boston Legal (12:20) Shirley Schmidt tekur upp varnir fyrir konu sem stal sæði og barnaði sig en Alan Shore er lög- fræðingur fórnarlambsins. Jerry Espenson berst fyrir réttlæti fyrir fyrrum kærustu sína sem einnig er með Asperger-heilkenni eftir að hún var rekin úr kennarastöðu fyrir að faðma nemanda. 22.30 Brotherhood (2:10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. 23.30 Cane (e) 00.20 Svalbarði (e) 01.10 Minding the Store (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 09.00 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) 10.40 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe Útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Joe Calzaghe en fyrir þennan bardaga hafði Calzaghe aldrei beðið ósigur. 12.10 Augusta Masters 2008 Útsending frá lokadegi Augusta Masters-mótsins í golfi. 16.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 16.50 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid) 19.00 PGA Tour 2008 Bein útsending frá lokadegi Verizon Heritage-mótsins sem er hluti af PGA-mótaröðinni og mun sigurveg- ari síðasta árs, Boo Weekley, freista þess að verja titil sinn. 22.00 Þýski handboltinn (Kiel - Lemgo) 23.30 Spænski boltinn (Racing - Real Madrid) 07.00 Barney og vinir 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annars teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Kalli á þakinu og Doddi litli og Eyrnastór, Ef ég væri ... og Bratz. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours (Nágrannar) 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 Bandið hans Bubba (11:12) 15.35 Flight of the Conchords (6:12) 16.05 Hæðin (5:9) 16.55 60 minutes (60 mínútur) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk 20.30 Monk (1:16) 21.15 Cold Case (13:18) Fimmta sería eins vinsælasta þáttar Stöðvar 2 síðustu árin. 22.00 Big Shots (7:11) Þættirnir fjalla um fjóra félaga sem allir eru sannkallaðir stórlaxar, stjórnendur hjá stórfyrirtækjum. En þrátt fyrir að þeim gangi allt í haginn á framabrautinni þá gengur ekki alltaf eins vel í einkalífinu, þar sem kröfurnar eru gjarnan óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað í þeirra lífi. 22.45 Curb Your Enthusiasm (3:10) Í heimi þar sem leiðinlegt er hið nýja skemmtilega og óþolandi er hið nýja ómót- stæðilega, þar er Larry David ókrýndur kon- ungur. 23.10 Ghosts of Abu Ghraib Einhver allra umtalaðasta heimildarmynd síðari ára og handhafi Emmy-verðlauna í flokki heim- ildarmynda fyrir árið 2007. Hinar skelfilegu og mjög svo sorglegu ljósmyndir og lýsing- ar af pyntingum sem áttu sér stað í Abu Ghraib-fangabúðunum í Írak vöktu margar erfiðar spurningar. 00.30 Mannamál 01.15 Invincible 02.45 Out of Time 04.30 Big Shots (7:11) 05.10 Curb Your Enthusiasm (3:10) 05.40 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Fyrsta sjónvarpsserían sem ég horfði reglulega á, fyrir utan Ses- amstræti, var Mondbasis Alfa. Þetta var á æskuárum mínum í Þýskalandi og fimm ára gömul stalst ég alltaf á náttfötunum fram á gang og horfði í gegnum hurðarrifuna á þennan þátt sem hét víst Moonbase Alpha á ensku. Serían fjallaði um fólk sem bjó á tunglinu en árið 1999 gerðist sá voveiflegi atburður að tunglið þeyttist af sporbaugi jarðar og ráfaði um alheiminn. Efnistök voru sumsé aðallega alvarlegar samræður geimfara á þýsku um hvernig þeir gætu snúið aftur til jarðar og ýmsir óskiljanlegir atburðir gerðust í hverjum þætti. Einmanaleikinn sem fólst í því að vera fastur á dauðum kletti í órafjarlægð frá jörðu sat lengi í mér. Í kjölfarið hef ég haft dálæti á öllu sem heitir vísindaskáldskapur og hef í gegnum tíðina dýrkað þætti eins og The Twilight Zone (en gömlu seríurnar frá sjöunda áratugnum eru fáanlegar á DVD) og svo auðvitað Twin Peaks snillingsins David Lynch. Báðar þessar seríur eru oftast algerlega óskiljanleg- ar enda er ekkert verið að matreiða eitthvert upphaf eða endalok ofan í áhorfandann. Eina stundina eiga sér stað venjulegar samræður milli fólks og hina næstu birtist gamall karl í spegli eða dvergur talar afturábak. Eftir hvern þátt er maður skikkaður til þess að hugsa lengi um hvað í ósköpunum þetta átti allt saman að fyrirstilla en kemst aldrei að niðurstöðu. Það er gaman að svona undarlegheit eigi enn upp á pallborðið í dag og serían Lost ber vitni um að almennir sjónvarpsneytendur séu ennþá tilbúnir til að virkja heilasellurnar. Alveg eins og í Twin Peaks er fjöldi gersamlega óskiljanlegra staða, atburða og atvika í Lost og ég hef komist að raun um það að það skiptir næstum því ekki máli hvort maður missir af einum þætti eða ekki. Maður botnar hvort eð er ekkert í þessu. En serían er samt á dagskrá hjá mér í vor sem svona næstum því ómissandi. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON TÝNIST Í LOST Óskiljanlegir sjónvarpsþættir 09.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 09.30 4 4 2 10.50 Aston Villa - Birmingham (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Aston Villa og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 13.00 Wigan - Tottenham 14.45 Man. City - Portsmouth (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Man. City og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Newcastle - Sunderland 18.30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.00 Blackburn - Man. Utd. 20.40 4 4 2 22.00 Fulham - Liverpool 23.40 Arsenal - Reading 14.45 Man. City-Portsmouth STÖÐ 2 SPORT 2 19.40 Top Gear SKJÁREINN 20.20 Sannleikurinn um Mariku SJÓNVARPIÐ 22.00 Big Shots STÖÐ 2 22.00 Walk the Line STÖÐ 2 BÍÓ ▼ > William Shatner Shatner er þekktur gleði- pinni bæði í einkalífinu og sem Denny Crane í þáttunum Boston Legal sem Skjáreinn sýnir í kvöld. Eitt sinn var hann spurður hverju hann ráðlagði börnunum sínum í peningamálum og svaraði hann þá: „Ekki kaupa neitt á réttum tíma, og það á líka við um bíla og hús.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.