Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 34
[ ] Um helgina verður hægt að kynna sér íslenska fathönnun eins og hún leggur sig. Fatahönnunarfélag Íslands stendur fyrir sýningu í Portinu í Hafnarhúsinu dagana 25. og 26. apríl undir nafninu Showroom Reykjavik. Um tuttugu íslenskir hönnuðir verða þar með bása og sýna vörur sínar. Má þar nefna ELM, Farmers Market, GuST, Mundi Design, Forynju, Steinunni, 66° Norður, Lykkjufall, Ástu Creative Clothes og Starkiller. „Þetta er í fyrsta skipti sem jafn margir fatahönn- uðir koma saman og kynna hönnun sína. Þarna verður allt frá nýútskrifuðum fatahönnuðum til þeirra sem hafa starfað lengi, og ætti sýningin því að gefa breiða mynd af faginu,“ segir Anna Clausen, framkvæmdastjóri sýningarinnaren hún segir fyrirmyndina vera erlendar sölusýningar sem fataframleiðslufyrirtæki taki þátt í til að koma vörum sínum á markað. Verslunareigendum af öllu landinu verður sérstaklega boðið á sýninguna til að þeir geti kynnt sér íslenska hönnun en auk þess er öllum velkomið að koma og sjá andlitin á bak við merkin og jafnvel leggja inn pantanir. Opnun sýningarinnar fer fram föstudaginn 25. apríl á milli 17 og 19 og verður hún síðan opin frá 10 til 17 laugardaginn 26. apríl. vera@frettabladid.is Breið mynd af faginu Anna Clausen, framkvæmdastjóri Showroom Reykjavík, er eigandi herrafataverslunarinnar Belleville og kennari við Listaháskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Sumarskóna má fara að draga fram. Gylltir ballerínu- skór eiga best við til að koma manni í sólskinsskapið. Peysa hönnuð af Sigrúnu Baldurs- dóttur í Lykkjufalli. SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi FLOTT FÖT www.vefta.is Vefta Tískuföt Hólagarði Hidden Goods taska eftir Hrafnhildi Guðrúnar- dóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.