Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 42
● heimili&hönnun Nú þegar sumarið er gengið í garð getur verið gaman að breyta aðeins til heima hjá sér. Með því að skipta út púðum í stofunni, sól- stofunni eða sjónvarpsherberg- inu er hægt að lífga upp á um- hverfið fyrir lítinn pening. Hægt er að fá púða í líflegum litum og fallegum mynstrum í anda sumarsins og þannig hvíla þá púða sem við höfum verið með yfir veturinn. Á myndinni hér að ofan hefur stílistinn Selina Lake raðað saman bleikum, bláum og grænum púðum í bland við blómaábreiður og grænar greinar. Stemningin er suðræn og seiðandi og gæti sams konar andlitslyfting á norðlægari slóðum fleytt fólki hálfa leið suður á bóginn. Fyrir þá sem vilja taka púða- málin skrefinu lengra er hægt að fá alls kyns sessur fyrir garð- stóla, bekki og borðstofustóla og á augabragði er kominn nýr svipur á heildarmyndina. Púðar í sumarlegum litum geta lífgað mikið upp á umhverfið. Hér hefur stílistinn Selina Lake raðað saman bleikum, bláum og grænum púðum í bland við ábreiður. NORDICPHOTOS/GETTY Hverju vori fylgir sumar eins og sungið var um í gömlum texta. Þar kom reyndar ekkert fram um að sumrinu fylgdu garð- veislur eða að minnsta kosti kaffisopi á svölunum en það hlýtur bara að hafa gleymst. Það breytir ekki því að slíkar unaðsstundir fara að renna upp og þegar dekkað er upp úti er gaman að leggja falleg- an dúk á borð. Íslenski blærinn getur að vísu orðið nokkuð aðgangsharður en því hafa Svíarnir séð við og útbúið fyrirtaks segla til að hengja á brúnir dúkanna svo þeir haldist kyrrir. Seglarnir fást í Duka í Kringlunni og kosta 2.800 krónur fjórir saman í pakka. Seglar halda í dúkana Bláir fiskar eru fínir til að þyngja borðdúkinn. Fuglar og kindur fást líka. Púðar úti sem inni Litríkir púðar eru ótrú- lega sumarlegir. Ármúla 42 · Sími 895 8966mánudaga - föstudaga 10-18Opið 30-90% afsláttur vegna flutninga Opið laugardag og sunn udag frá kl. 10-17 Einstakt tækifæri til að eignast hágæða kínverska listmuni • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir • Gosbrunnar o.m.fl. Járnsmiðja Óðins Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfjsó Við stöndum upp úr Fasteignir í boði... ...alla dagask v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 18–49 ára 42,2% Fa st ei gn ir Fr ét ta bl að ið 28,7% Fa st ei gn ab la ð M or gu nb la ðs in s Fasteignir Fréttablaðsins eru með 47% meiri lestur en Fasteignablað Morgunblaðsins miðað við 18–49 ára. 3. MAÍ 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.