Fréttablaðið - 04.05.2008, Page 32
ATVINNA
SUNNUDAGUR 4. maí 2008 168
Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 650 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
VERKFRÆÐINGAR / TÆKNIFRÆÐINGAR
ÍSTAK óskar eftir að ráða verk- og / eða tæknifræðinga til starfa við fram-
kvæmdastjórnun á vinnusvæðum.
MÆLINGAMENN
Vegna nýrra og krefjandi verkefna óskar ÍSTAK eftir að ráða starfsfólk á
vinnusvæði fyrirtækisins í mælingar og úrvinnslu mælingagagna.
Við leggjum áherslu á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu og er um
framtíðarstörf að ræða fyrir rétta aðila.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2008.
Meiraprófsbifreiðastjóri
-Sumarafl eysingar
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða bifreiðastjóra
í sumarafl eysingar við útkeyrslu í verslanir á höfuð-
borgarsvæðinu.
Við leitum að stundvísum og duglegum einstaklingi
sem getur unnið sjálfstætt.
Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykavík.
Einnig er hægt að sækja um starfi ð á heimasíðu
fyrirtækisins www.ss.is
Nánari upplýsingar gefur Bjarni Stefánsson,
starfsmannastjóri í síma 575-6000
Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli.
Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn.
Upplýsingar um SS er að fi nna á heimasíðu fyrirtækisins
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár-
málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og
Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.
landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á
Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn-
ingu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Hjúkrunardeildarstjóri
Staða hjúkrunardeildarstjóra á lungnadeild A-6 á
lyfl ækningasviði I er laus til umsóknar.
Um er að ræða afl eysingu til eins árs með möguleika á
framlengingu. Á lungnadeild er sjúklingum með bráða og
langvinna lungnasjúkdóma veitt þjónusta svo og sjúklingum
sem koma til rannsókna vegna svefnvandamála. Hjúkrunin
á deildinni er í örum vexti og mikilli þróun.
Hjúkrunardeildarstjóri er yfi rmaður hjúkrunar á deildinni
og stjórnar daglegum rekstri hennar. Hann ber ábyrgð á
uppbyggingu og þróun hjúkrunar, starfsmannahaldi, rekstri
og áætlanagerð. Hann skal stuðla að þekkingarþróun í
hjúkrun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta
rannsóknarniðurstöður. Umsækjendur skulu hafa a.m.k.
fi mm ára starfsreynslu í hjúkrun og reynslu í starfsmanna-
stjórnun. Framhaldsnám í hjúkrun er æskilegt. Leitað er eftir
framsæknum og dugmiklum leiðtoga.
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt
skal leggja fram afrit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi .
Einnig afrit af ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörf-
um sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða
birt. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögn-
um, umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH og viðtölum
við umsækjendur. Staðan veitist frá 1. ágúst 2008 eða eftir
samkomulagi.
Umsóknir berist fyrir 20. maí 2008 á skrifstofu
framkvæmdastjóra hjúkrunar, Eiríksgötu 5, netfang
annastef@landspitali.is.
Upplýsingar veitir Herdís Herbertsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar
í síma 543 6430, netfang herdish@landspitali.is.
Umsækjendum er bent á leiðbeiningar stöðunefndar
hjúkrunarráðs LSH á vef spítalans varðandi frágang
umsókna um stjórnunarstöður í hjúkrun.
Menntasvið
Laus er staða aðstoðarskólastjóra Hólabrekku-
skóla. Skólinn er heildstæður grunnskóli með um 550
nemendur. Leiðarljós Hólabrekkuskóla eru ábyrgð, samvinna
og áhrif. Í skólanum eru nokkur verkefni í gangi og undirbún-
ingur meðal skólastarfsmanna að taka upp heilstætt kerfi sem
byggir á góðum hugmyndafræðilegum grunni næsta skólaár.
Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstakl-
ingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda og skóla án aðgrein-
ingar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við
grenndarsamfélagið.
Leitað er að umsækjendum sem hafa:
• Kennaramenntun
• Stjórnunarhæfi leika
• Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun
• Lipurð og færni í mannlegum samskiptum
• Reynslu af kennslu
Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2008.
Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r
nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Sótt skal
um á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf eða senda
umsókn til Hólabrekkuskóla, Suðurhólum 10, 111Reykjavík.
Upplýsingar um starfi ð gefa Hólmfríður G. Guðjónsdóttir,
skólastjóri Hólabrekkuskóla í síma 5574466 / 6648235 net-
fang holmfridurg@holabrekkuskoli.is og Valgerður Janusdóttir
starfsmannastjóri Menntasviðs Reykjavíkurborgar í síma 411
7000, valgerdur.janusdottir@reykjavik.is.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ.
Aðstoðarskólastjóri Hólabrekkuskóla
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá
borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.
reykja vik.is/storf Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs ing-
ar um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú
þarft að ná í.
Menntasvið
Vestast í Vesturbænum …
Laus störf í Grandaskóla skólaárið 2008 - 2009
Umsjónarkennarar í 5. -6. bekk
Tveir umsjónarkennarar í teymiskennslu á yngra stigi - kjörið tækifæri fyrir
fólk sem vill vinna saman í skemmtilegu starfsumhverfi .
Þroskaþjálfi , vinna með einstökum nemendum í samvinnu við kennara.
Skólaliðar, meðal verkefna aðstoð í eldhúsi, ræstingar, baðvarsla og umsjón
með nemendum.
Stuðningsfulltrúar, meginverkefni er vinna með nemendum undir verkstjórn
kennara.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störf við skólann.
Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri borkur@grandaskoli.is og Inga
aðstoðarskólastjóri inga@grandaskoli.is , sími 411-7120
Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur
eru um 290 talsins í 1. - 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfsmenn.
Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi skólans og í hópnum ríkir
fagmennska, metnaður og góður andi. Skólinn er vel búinn tækjum og hafa
allir kennarar skólans fartölvu til afnota.
Sterk hefð er fyrir list- og verkgreinakennslu í skólanum og hlaut skólinn
Hvatningarverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur vorið 2007 fyrir tónlistaruppeldi.
Áhersla er lögð á skapandi skólastarf og sveigjanlega starfshætti m.a. til að
koma til móts við einstaklingsmun nemenda.
Í yngri deild skólans, 1. - 4. bekk, er áhersla á teymiskennslu. Tveir umsjón-
arkennarar vinna með hvern árgang, ýmist sem heild eða í mismunandi
hópum.
Í eldri deild skólans, 5. - 7. bekk, er hefðbundin bekkjarskipting en áhersla
lögð á samvinnu árganga og sveigjanlega starfshætti.
Nánari upplýsingar um skólastarfi ð er að fi nna á
heimasíðu skólans www.grandaskoli.is
Auglýsingasími
– Mest lesið