Fréttablaðið - 04.05.2008, Side 33
ATVINNA
4. maí 2008 SUNNUDAGUR179
Menntasvið
Austurbæjarskóli, v/ Vitastíg, sími 411 7200
• Námsráðgjafi
• Danskennari, 50 - 60%
Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
Árbæjarskóli, Rofabæ 34, sími 411 7700
• Leiklistarkennari, fullt starf eða hlutastarf
• Íslenskukennari
• Enskukennari
• Kennari í samfélagsfræði og lífsleikni
• Bókasafnsfræðingur á skólasafn
Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 557 2900
• Bókasafnskennari, 50%
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Íslenskukennari á unglingastigi
• Dönskukennari á mið- og unglingastigi
• Náttúrufræðikennari
• Kennari í tölvu- og upplýsingatækni
Breiðagerðisskóli, Breiðagerði 20, sími 411 7300
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Kennari á miðstigi
Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 - 3, sími 411 7450
• Tónmenntakennari
• Kennari í tæknimennt, meðal kennslugreina smíði
• Kennari á yngsta stigi
• Kennari á miðstigi
Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000
• Smíðakennari, 70 - 100%
• Íþróttakennari, 70 - 100%
Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600
• Íþróttakennari
• Dönskukennari
• Umsjónarkennari á miðstigi, kennslugrein samfélagsfræði
Fellaskóli, Norðurfelli 17 - 19, sími 411 7530
• Kennari á yngsta stigi
• Kennari á miðstigi
• Heimilisfræðikennari
• Þroskaþjálfi
Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Skólaliði í mötuneyti starfsmanna, 80%
Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Þroskaþjálfi , hlutastarf
Grandaskóli, v/ Keilugranda, sími 411 7120
• Kennari á yngsta stigi
• Kennari á miðstigi
• Þroskaþjálfi
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
• Sundkennari, hlutastarf
Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 567 6300
• Deildarstjóri sérkennslu, 50 - 75%
• Sérkennari eða þroskaþjálfi til að starfa með einhverfu barni
• Sérkennari
• Danskennari, hlutastarf
• Tónmenntakennari, hlutastarf
Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300
• Umsjónarkennari á miðstigi, meðal kennslugreina er enska
• Íþróttakennari
• Dönskukennari á unglingastigi, afl eysing vegna
fæðingarorlofs
• Þroskaþjálfi , 50-100%
Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080
• Sérkennari eða þroskaþjálfi , þarf að kunna táknmál
• Sérkennari fyrir daufblindan nemanda, 50%
• Heimilisfræðikennari
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Íslenskukennari á unglingastigi
Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466
• Kennari á yngsta stigi
• Kennari á miðstigi
• Tónmenntakennari sem hefur áhuga á kórstjórn
• Heimilisfræðikennari
• Kennari í hönnun og smíði
Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100
• Umsjónarkennari á yngsta stigi, afl eysing vegna
fæðingarorlofs frá 1. ágúst til 1. mars.
• Umsjónarkennari á miðstigi, aðalkennslugrein enska.
• Kennari í tölvu- og upplýsingamennt, 75%
Hvassaleitisskóli, v/ Stóragerði, sími 570 8800
• Stærðfræðikennari á yngsta stigi
• Námsráðgjafi , 50%
• Sundkennari, 50%
• Heimilisfræðikennari, 50%
Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828
• Stærðfræðikennari á unglingastigi
• Samfélagsfræðikennari á unglingastigi
• Kennarar á miðstigi
• Tónmenntakennari
• Sérkennari
• Verkefnisstjóri og kennari í tölvu- og upplýsingatækni
• Raungreinakennari á unglingastigi
Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880
• Kennarar á yngsta stigi
• Kennarar á miðstigi
• Kennarar á unglingastigi, kennslugreinar íslenska, enska,
danska, náttúrufræði og samfélagsfræði
• Kennari í hönnun og smíði, hlutastarf
• Þroskaþjálfi
Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188
• Kennari á yngsta stigi
• Kennarar á miðstigi
• Danskennari, 50 - 60%
• Matreiðslumaður í mötuneyti nemenda
Laugarnesskóli, Kirkjuteigi 24, sími 411 7444
• Sérkennari
• Skólaritari
Melaskóli, Hagamel 1, sími 535 7500
• Umsjónarkennarar á yngra stigi og miðstigi
• Íþróttakennari, 50%
Réttarholtsskóli, v/ Réttarholtsveg, sími 553 2720
• Textílkennari, 50%
Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Heimilisfræðikennari í 1. - 5. bekk, 75 - 100%
• Enskukennari á unglingastigi
• Umsjónarkennari á unglingastigi, kennslugreinar íslenska og
danska
Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500
• Kennari á miðstigi
• Sérkennari
• Heimilisfræðikennari, hlutastarf
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
• Skólaritari, 50%
• Smíðakennari, hlutastarf
• Íslenskukennari á unglingastigi, afl eysing í eitt ár
Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848
• Umsjónarkennarar á yngsta stigi
• Þroskaþjálfi
• Skólaliði, 75 - 100%
• Stuðningsfulltrúi, 75 - 100%
Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennarar á miðstigi
• Íþróttakennari, afl eysing frá ágúst til nóvember
• Smíðakennari, 70%
Víkurskóli, v/ Hamravík, sími 545 2700
• Enskukennari í 5. - 10. bekk
• Dönskukennari á unglingastigi, 60%
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennarar á miðstigi
• Heimilisfræðikennari
• Umsjónarkennari á unglingastigi með íslensku sem
aðalkennslugrein
• Smíðakennari
Vogaskóli, v/ Skeiðarvog, sími 411 7373
• Þroskaþjálfi , 50%
• Danskennari á yngsta stigi og miðstigi, hlutastarf
• Dönskukennari á mið- og unglingastigi
Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 411 7470
• Enskukennari
• Tónmenntakennari
• Sérkennari
Skólaárið 2008 - 2009
eru eftirfarandi stöður lausar í grunnskólum Reykjavíkur
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er
að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
ll.stýrimaður óskast
á frystitogarann Hrafn Gk 111.
Upplýsingar í síma 892-7094 eða 892 2502.