Fréttablaðið - 04.05.2008, Side 37

Fréttablaðið - 04.05.2008, Side 37
ATVINNA 4. maí 2008 SUNNUDAGUR2113 Lausar kennarastöður í Borgarholtsskóla Borgarholtsskóli auglýsir eftir framhaldsskólakennurum til kennslu á skólaárinu 2008-2009. Bíliðngreinar • Kennara vantar í bifvélavirkjun. Bæði hlutastarf og fullt starf kemur til greina. Bóknámsgreinar • Kennara vantar í eðlisfræði - fullt starf Ráðning í ofantalin störf verður frá 1. ágúst 2008 og eru laun skv. kjarasamningum KÍ og fjármálaráðherra sem og stofnunarsamningi BHS. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Upplýsingar um störfi n veita skólameistari og aðstoðarskólameistari, svo og kennslustjórar í bílgreinum og bóknámi í síma 535-1700. Umsóknir berist Ólafi Sigurðssyni skólameistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík ekki síðar en 19. maí 2008. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar um skólann má fi nna á www.bhs.is Skólameistari FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR ÓSKAR EFTIR REKSTRARSTJÓRA Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is ÁBYRGÐARSVIÐ: Fjárhagsáætlunargerð og útkomuspár Samþykkt reikninga og kostnaðareftirlit Innheimta og uppgjör Umsjón og eftirlit með launaskilum Þróun verkferla og rekstrarfyrirkomulags Rekstur húsnæðis og tækja Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Gufunesbæjar FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður Gufunesbæjar Atli Steinn Árnason, í síma 520-2300, netfang atli.steinn.arnason@reykjavik.is. HÆFNISKRÖFUR: Viðskipta- eða rekstrarfræðimenntun Reynsla af rekstri og áætlanagerð æskileg Skipuleg og fagleg vinnubrögð Sjálfstæði og frumkvæði Færni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 19. maí 2008 Frístundamiðstöðin Gufunesbær hefur umsjón með frístundastarfsemi á vegum Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Hjá Gufunesbæ starfa að jafnaði yfir eitt hundrað starfsmenn. Mikil áhersla er lögð á jákvæðan starfsanda og góða liðsheild þar sem jafnframt er komið komið til móts við þarfir og væntingar starfsmanna. Spennandi tímar eru framundan hjá frístundamiðstöðinni en hún er þátt- takandi í uppbyggingu á fjölnota frístundahúsi og útivistarsvæði í Gufunesi. Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Starfsstöðvar skólans eru á Hellissandi, í Ólafsvík og á Lýsuhólsskóla. Meðal mögulegra kennslugreina er almenn kennsla og umsjón á yngsta- og miðstigi, textílmennt, smíðar, heimilisfræði og myndmennt, auk íslensku-, stærðfræði-, samfélagsfræði- og dönskukennslu á unglingastigi. Einnig stjórn Verkefnavers skólans. Aðrir möguleikar eru fyrir hendi! Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám þar sem nemendur fá kennslu miðað við þroska og getu, að efl a sjálfstæði nemenda, samvinnu og árangursrík vinnubrögð, með áherslu á vellíðan nemenda og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér, öðru fólki og umhverfi sínu. Skólinn stefnir að fá Grænfána á allar starfsstöðvar í vor, unnið er skv. Olweusaráætlun og skólaárið 2008-2009 er stefnt að stórauknu námsvali á öllum skólastigum. Skólinn er umvafi nn mörgum af fallegustu náttúruperlum Íslands sem býður upp á mikla möguleika í starfi . Nú er að grípa tækifærið og ganga til liðs við metnaðarfullan hóp sem ætlar sér stöðugt að gera góðan skóla betri! Áhugasömum er bent á að hafa samband við Magnús Þór Jónsson skólastjóra, í símum 433-9900 og 894-9903, eða senda tölvupóst á maggi@gsnb.is eða gs@gsnb.is. Öllum umsóknum verður svarað. Hafðu samband, þú tapar engu en gætir grætt mikið! Snæfellsbær er 1700 manna bæjarfélag á vestanverðu Snæfellsnesi. Helstu þéttbýliskjarnar bæjarfélagsins eru Ólafsvík, Hellissandur og Rif. Í Snæfellsbæ er gott að búa, öll helsta þjónusta er í bæjarfélaginu og félagslíf mjög öfl ugt. Þá er sama hvort talað er um þjónustu sveitarfélagsins (heilsugæsla, leikskólar, tónskóli o.fl .) eða einkaaðila (verslanir, líkamsræktarstöð o.fl .). Félagslífi ð er margbrotið, s.s. klúbbastarf, kórar og mikil gróska í íþróttalífi , hvort sem er hjá börnum eða fullorðnum. S n æ f e l l s b æ r Grunnskóli Lausar eru kennarastöður við Grunnskóla Snæfellsbæjar frá og með næsta skólaári. K e n n a r a r a t h u g i ð ! Umsóknir óskast sendar á netfangið yggdrasill@yggdrasill.is fyrir 31.Jan.nk. Yggdrasill markaðsleiðandi fyrirtæki með lífrænt ræktaðar vörur. 9. maí . Landsins mesta úrval af lífrænt ræktuðum afurðum. Sölumaður Hæfniskröfur: ● Reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum. ● Reynsla af sölustörfum skilyrði. ● Tölvukunnátta nauðsynleg. í hlutastarf Egilstaðir og Nágrenni Tekið í viðtal í Miðvík Egilsstöðum 7. maí Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.