Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 51
ATVINNA
4. maí 2008 SUNNUDAGUR2315
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
Fræðslustjóri
Hrafnistuheimilanna
www.hrafnista.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Hjúkrunarfræðingur með a.m.k. 5 ára starfs-
reynslu í hjúkrun og reynslu af kennslu
• Meistaranám eða viðbótarnám í hjúkrun
æskilegt
• Góð þekking og reynsla af Rai mælitækinu
• Reynsla af gæðastarfi
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Verkefni fræðslustjóra:
• Sér um allt fræðslustarf á Hrafnistu
• Eftirlit og umsjón með RAI mati
• Yfirumsjón með gæðastarfi Hrafnistu
• Ýmis verkefnastjórnun
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf
sem nýr fræðslustjóri hefur tækifæri til að móta.
Staðan er laus frá september 2008 og er 80%
starf.
Umsóknir skulu berast til Ölmu Birgisdóttur hjúkrunarforstjóra Hrafnistu fyrir
15 maí 2008. Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 585 9400 og senda tölvu-
póst á netfangið alma@hrafnista.is). Umsóknum skal fylgja náms- og starfs-
ferilskrá ásamt afritum af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi.
Hrafnistuheimilin leita að einstaklingi sem er faglega sjálfstæður,
sveigjanlegur, úrræðagóður og skapandi.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgr/baðvarsla kvenna í sundlaug,
50% vaktavinna
• Afgreiðsla baðvarsla kvenna, sumarstarf
• Afgreiðsla baðvarsla karla, sumarstarf
• Laugarvarsla, sumarstarf
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Danskennari 50% starf
• Umsjónarkennari á yngsta stig
• Umsjónarkennari á miðstig
• Sérkennari í sérdeild einhverfra
• Íþróttakennari v/sundkennslu 50%
Hjallaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Umsjónarkennari á yngsta stig
• Kennari í leikrænni tjáningu
• Kennari í upplýsinga- og tæknimennt
Hörðuvallaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Skólaliði II – gangavörður/ræstir
• Umsjónarkennari á yngsta stig
Kársnesskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Sérkennari
• Þroskaþjálfi
• Enskukennari á unglingastig
• Stærðfræðikennari á unglingastig
Kópavogsskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Enskukennari
• Sérkennari
• Danskennari 50%
• Umsjónarkennari í yngri bekkjum
Lindaskóli:
• Skólaliði II - gangavörður/ræstir
Salaskóli:
• Skólaliði II, 100%
• Starfsmaður í eldhús 50%
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Íslenskukennari á unglingastig
• Textílkennari
• Umsjónarkennari á yngra stig
Smáraskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Enskukennari á unglingastig
Vatnsendaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Þroskaþjálfi
• Kennari á miðstig
• Forstöðumaður Dægradvalar
• Stuðningsfulltrúi
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is