Fréttablaðið - 04.05.2008, Side 54

Fréttablaðið - 04.05.2008, Side 54
Innréttingadeild - LIFA-DESIGN í BYKO Breidd Við hjá BYKO leggjum áherslu á góðan starfsanda, mikla þjónustulipurð og skemmtilegan vinnustað. Við bjóðum þig velkominn/velkomna í hópinn. Starfslýsing: Hæfniskröfur: SPENNANDI STARF Í BOÐI - Sala á innréttingum, gerð tilboða og eftirfylgni á sölu - Hönnun og teikning innréttinga fyrir viðskiptavini - Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina - Samskipti við birgja - Tækniteiknun eða önnur hönnunarmenntun - Reynsla af teikningu og/eða hönnun innréttinga - Reynsla af Winner eða sambærilegu forriti æskileg - Góð enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli - Almenn tölvukunnátta nauðsynleg - Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund Viðkomandi þarf að hafa gott auga fyrir hönnun á innréttingum og geta unnið sjálfstætt og undir álagi. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá berist til Rúnars Gunnlaugssonar rekstrarstjóra á runar@byko.is fyrir 13. maí. Hugbúnaðarþróun – farsímar Menntunar og hæfniskröfur: • BSc or MSc gráða á sviði tækni eða verkfræði • Yfir þriggja ára reynsla af hugbúnaðargerð fyrir farsíma eða lófatölvur (J2ME, Windows Mobile, Symbian) og/eða reynsla á öðrum sviðum hugbúnaðargerðar. • Skilningur og færni á hönnun vef-kerfa • Þekking og reynsla á VoIP (SIP ofl.), SMS, messaging mikill kostur. • Mikil færni í ritaðri og talaðri ensku. • Framúrskarandi færni við eigin tímastjórnun. Verkefnastjórnun - hönnun og forritun Menntunar og hæfniskröfur: • BSc eða MSc gráða á tölvu eða verkfræði-sviði • Minnst 3ja ára reynsla af Java forritun og/eða fjarskipta-hugbúnaði • Reynsla af hugbúnaðargerð og hönnun • Mikil færni í talaðri og ritaðri ensku • Framúrskarandi færni við eigin tímastjórnun • Reynsla af því að nota: JSF, Spring Framework, Hibernate, MINA. • Reynsla að openCMS er kostur. Tæknimaður og forritari Menntunar og hæfniskröfur: • BSc gráða á sviði tækni eða verkfræði • Reynsla af hlutbundinni hugbúnaðargerð • Reynsla af hugbúnaðargerð fyrir farsíma, iðn- eða lófatölvur. • Færni í ensku, skrifaðri og talaðri. • Framúrskarandi færni við eigin tímastjórnun Áhugasamir umsækjendur sendi inn umsóknir á hr@vyke.com, öllum umsóknum er svarað. Vyke er alþjóðlegt Netsímafyrirtæki sem skráð er á hlutafjármarkað í London. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði í heiminum, starfsstöð Vyke á Íslandi sérhæfir sig einkum í hug- búnaðarþróun og verkefna- stjórnun fyrir farsíma og vef-kerfi fyrirtækisins. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 100 auk Íslands eru starfsstöðvar í London, Osló, Kuala Lumpur, Austin og Irving. Fyrir frekari upplýsingar um Vyke sjá: www.vykecorporate.com Til prófa vörur Vyke, sjá: www.vyke.com hjá BYKO Breidd Við hjá BYKO leggjum áherslu á góðan starfsanda, mikla þjónustulipurð og skemmtilegan vinnustað. Við bjóðum þig velkominn/velkomna í hópinn. SÖLUMAÐUR Í GÓLFEFNA-OG MÚRDEILD ÁHUGAVERT STARF Í BOÐI Starfslýsing: - Sala og ráðgjöf til viðskiptavina - Umsjón með útliti og vörum deildar - Um framtíðarstarf er að ræða Hæfniskröfur: - Menntun eða reynsla af gólfefnum og/eða múrvörum - Samviskusemi og rík þjónustulund - Drifkraftur, lipurð og áhugi til að ná árangri í starfi Umsóknir ásamt starfsferilsskrá berist til Rúnars Gunnlaugssonar rekstrarstjóra á runar@byko.is fyrir 13. maí. Krefjandi starf í líflegu umhverfi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.