Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 55
ATVINNA
4. maí 2008 SUNNUDAGUR2719
Framköllun
-Almenn
verslunarstörf
Hefur þú þjónustulund og átt gott með mannleg samskipti?
Við leitum að starfskrafti með góða ensku- og mjög góða
tölvukunnáttu til vinnu við framköllun með
nýjustu og fullkomnustu tækni.
Þekking og kunnátta á Photoshop nauðsynleg.
Vinna þarf auk þess almenn afgreiðslustörf og annað er til
fellur í versluninni. Framtíðarstarf.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
ásamt meðmælum óskast sent fyrir 15.Maí.
Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf í maí.
Úlfarsfell,Hagamel 67, 107 Reykjavík
ulfarsfell@ulfarsfell.is
Landhelgisgæsla Íslands leitar að
vélstjórum til starfa á varðskip
Landhelgisgæslunnar
Landhelgisgæsla Íslands var stofnuð 1. júlí 1926.
Helstu verkefni hennar eru:
• Löggæsla og eftirlit á hafi nu umhverfi s Ísland
• Ábyrgð og yfi rstjórn á leit og björgun á sjó
• Aðstoð við björgun og sjúkrafl utninga á landi
• Sjómælingar og sjókortagerð
• Sprengjueyðing
Hjá Landhelgisgæslu Íslands starfa yfi r 160 manns
með mismunandi bakgrunn í hinum ýmsu stör-
fum. Nú leitar Landhelgisgæslan að öfl ugum og
jákvæðum vélstjórum til starfa.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Full réttindi
• Mjög gott vald á íslensku, jafnt í töluðu og rituðu
máli
• Gott vald á ensku, jafnt í töluðu og rituðu máli
• Góð tölvukunnátta
• Skipulagshæfi leikar og góðir samskipta- og
samstarfshæfi leikar
Umsóknum með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu, ásamt sakavottorði, skal skilað til
Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105
Reykjavík fyrir 20. maí nk.
Nánari upplýsingar veita Ingvar Kristjánsson skipa-
tæknistjóri (ingvar@lhg.is) og Svanhildur Sverrisdóttir
starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) í síma
545-2000.