Fréttablaðið - 04.05.2008, Qupperneq 57
ATVINNASTYRKIR
4. maí 2008 SUNNUDAGUR291
SELTJARNARNESBÆR
Mýrarhúsaskóli - Sparkvöllur
Jarðvinna, uppsteypa,
yfirborðsfrágangur og lagnir
ÚTBOÐ
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í gerð
sparkvallar á lóð Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Verkið felst í jarðvinnu við völlinn, fullnaðar-
frágangi battagirðingar með steyptum sökklum
umhverfis völl, fullnaðarfrágangi hitalagna og
lýsingar fyrir völl, ásamt hellulögn og frágangi
gróðurmoldar utan battagirðingar.
Helstu magntölur eru:
- Brot og rif á malbiki: ~ 880 m2
- Gröftur: ~ 1.560 m3
- Fyllingar: ~ 1.210 m3
- Steypa: ~ 45 m3
- Klæðining: ~ 1.250 lm
- Hellulögn : ~ 80 m2
- Hitalagnir : ~ 3.200 lm
- Ljósastaurar : ~ 6 stk
Verktími: 5. júní - 31. júlí 2008
Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudeginum
2. maí á skrifstofu tæknideildar, Bygggörðum 1,
Seltjarnarnesi. Einnig er hægt að óska eftir
þeim á rafrænu formi með því að senda
tölvupóst á netfangið helga@seltjarnarnes.is.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
fimmtudaginn 15. maí kl. 11:00
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda - og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Malbiksyfirlagnir og fræsun malbiks-slitlaga
- EFTIRLIT 2008.
Útboðsgögn verða seld á kr. 8.000 í upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með þriðjudeginum
6. maí 2008.
Um er að ræða 2ja umslaga kerfi:
Móttaka tæknilegra upplýsinga og verðtilboða: 19. maí
2008 kl. 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Opnun verðtilboða og tilkynning hæfniseinkunna:
26. maí 2008, kl. 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur.
12137
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Umhverfi s- og samgöngusvið
Endurgerð heimtraða og úrbætur á
hljóðeinangrun íbúðarhúsnæðis.
Umhverfis- og samgöngusvið auglýsir eftir umsóknum um
styrki til endurgerðar heimtraða og úrbóta á hljóðeinangrun
íbúðarhúsnæðis.
Styrkjum til endurgerðar heimtraða er ætlað að hvetja
lóðarhafa til að sinna endurbótum á slitlagi á heimtröðum
í einkaeign sem eru með áhvílandi kvöðum um umferðar-
rétt annarra. Styrkirnir ná ekki til stofnframkvæmda eða
bílastæða.
Styrkir til úrbóta á hljóðeinangrun íbúðarhúsnæðis miðast
fyrst og fremst við endurbætur á gluggum húshliða sem
snúa að umferðargötum. Íbúðir þar sem umferðarhávaði er
mestur hafa forgang.
Reglur um hljóðvistarstyrki eru til yfirferðar. Breytingar
á reglunum verða kynntar sérstaklega á vef Reykjavíkur-
borgar.
Umsóknareyðublöð og reglur um styrki má nálgast á vef
Reykjavíkurborgar: www.rafraen.reykjavik.is og á vef
Umhverfis- og samgöngusviðs undir liðnum umsóknir:
www.umhverfissvid.is
Umsóknir skal senda á netfangið umhverfissvid@reykjavik.
is eða til Umhverfis- og samgöngusviðs Borgartúni 10-12,
105 Reykjavík. Umsóknir skulu berast í síðasta lagi mánu-
daginn 26. maí 2008. Opið er alla virka daga frá 8:20 til
16:15.
Ákvörðun um styrkveitingar liggur fyrir innan 2 mánaða
frá lokum umsóknarfrests. Allir umsækjendur fá bréf um
niðurstöðu umsóknar.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 411 8500 og á
www.umhverfissvid.is
Umsóknir um styrki
Spennandi tækifæri !
Veitingarekstur/aðstaða á Stjörnutorgi
Kringlunnar til sölu.
Upplýsingar veitir Kristinn í síma: 898-7924
ÚTBOÐ
ÚTBOÐ
TILKYNNINGAR
NÁMSKEIÐ
Viltu selja eða
kaupa fyrirtæki?
Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík,
GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665,
Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is
Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög-
giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er
með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem
rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef-
andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára-
hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum
fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting.
(magnus@firmaconsulting.is)
Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er
ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við
kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja.
RÉTTINDANÁMSKEIÐ
FYRIR BÍLSTJÓRA UM FLUTNING Á
HÆTTULEGUM FARMI
Fyrirhugað er að halda eftirtalin námskeið í Reykjavík, fyrir
stjórnendur ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini)
til að fl ytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Íslandi og
annars staðar á Evrópska efnahagssvæðinu:
Grunnnámskeið (fl utningur á stykkjavöru
(fyrir utan sprengifi m- og geislavirk efni): 14. - 16. maí 2008.
Flutningur í tönkum: 19. - 20. maí 2008.
Flutningur á sprengifi mum farmi 21. maí 2008
Flutningur á geislavirkum farmi 22.maí 2008.
Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiði fyrir fl utning í tönkum
og/eða fl utningi á sprengifi mum farmi og/eða fl utningi á
geislavirkum farmi er að viðkomandi hafi setið grunnnám-
skeið (stykkjavörufl utningar) og staðist próf í lok þess.
Skrá skal þátttöku og greiða námskeiðs- og skírteinisgjald í
síðasta lagi fi mmtudaginn 8. maí 2008.
Skráning og nánari upplýsingar hjá skrifstofu Vinnueftirlitsins í
Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 5504600.
Við stöndum
upp úr
Atvinna í boði... ...alla daga
Atvinnublað Fréttablaðsins
er með 60% meiri lestur en
atvinnublað Morgunblaðsins
miðað við 20–40 ára
sk
v.
k
ön
nu
n
Ca
pa
ce
nt
1
. n
óv
. 2
00
7–
31
. j
an
. 2
00
8
24,5%
At
vi
nn
a –
M
or
gu
nb
la
ði
ð
39,3%
Al
lt
–
At
vi
nn
a
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar og Orkuveitu
Reykjavíkur:
Norðlingaholt - gönguleiðir og ræktun 2008
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, frá og með
þriðjudeginum 6. maí 2008, í síma- og upplýsinga-
þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 21. maí 2008, kl. 14:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12135
Nánari upplýsingar um verkin er að finna á
www.reykjavik.is/utbod