Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 84
 4. maí 2008 SUNNUDAGUR28 „Ég sá það fyrst á visir.is“ Ártúnsbrekka lokuð vegna mótmæla Visir.is var langfyrstur með fréttirnar um aðgerðir vörubílstjóra. Hann er öflug frétta- og upplýsingaveita í stöðugri sókn, sem leggur metnað sinn í að flytja fréttir líðandi stundar fljótt og örugglega til notenda. Fréttir, dægurmál, umræða, blogg, sjónvarpsfréttir Stöðvar 2 og fréttatengdir þættir – allt er þetta aðgengilegt á einum stað í einfaldri umgjörð og með skýrri framsetningu. Notendur vita að hverju þeir ganga þegar þeir heimsækja vísi. ...ég sá það á visir.is EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 How to Kill Your Neighbor´s Dog 08.00 Lost in Translation 10.00 Lackawanna Blues 12.00 Night at the Museum 14.00 How to Kill Your Neighbor´s Dog 16.00 Lost in Translation 18.00 Lackawanna Blues 20.00 Night at the Museum Geysilega vinsæl ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Ben Stiller í aðalhlutverki. 22.00 The Omen Fyrsti kaflinn í þessum sígilda hrollvekjubálki. 00.00 The General´s Daughter 02.00 Bookies 04.00 The Omen 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt, Disneystundin, Alvöru dreki, Sígildar teikni- myndir, Nýi skólinn keisarans, Fræknir ferða- langar, Sigga ligga lá, Konráð og Baldur, Fæt- urnir á Fanney og Dalabræður (10:10) 11.35 Hálandahöfðinginn (4:6) 12.30 Silfur Egils 13.45 Ný Evrópa með augum Palins 14.45 Meistarad. VÍS í hestaíþróttum 15.15 EM 2008 (4:8) 15.45 Fótboltasumarið Í þættinum verð- ur hitað upp fyrir fótboltasumarið 2008. Gestir og sérfræðingar spá í spilin og liðin verða kynnt til sögunnar. 16.50 Meistarad. Evrópu í handbolta 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Meistaradeild Evrópu í hand- bolta (seinni hálfleikur) 18.30 Talið í söngvakeppni 2008 (1:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Sannleikurinn um Mariku (3:5) 21.05 Sunnudagsbíó - Nói albínói Verðlaunamynd eftir Dag Kára frá 2003 um ungan sérvitring í íslensku þorpi sem lætur sig dreyma um að komast burt með borg- arstúlkunni Írisi. Meðal leikenda eru Tómas Lemarquis, Elín Hansdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. 22.35 Silfur Egils 23.50 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.05 Óstöðvandi tónlist 09.00 MotoGP (e) 13.15 Professional Poker Tour (e) 14.45 Rachael Ray (e) 15.30 Rachael Ray (e) 16.15 America’s Next Top Model (e) 17.05 Innlit / útlit (e) 17.55 Lipstick Jungle (e) 18.45 The Office (e) 19.10 Snocross (5:12) Íslenskir snjósleða- kappar í skemmtilegri keppni þar sem ekk- ert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19.40 Top Gear (12:17) Félagarnir Jer- emy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hárbeittum húmor í bland við alvarlega um- fjöllun. Jeremy, James og Richard reyna komast að því hvernig fljótlegast er að ferð- ast um London, á hjóli, á bát eða í bíl. The Stig reynir að bæta hraðamet þáttanna á Caparo T1. Idol-dómarinn Simon Cowell prufukeyrir hagkvæma bílinn. 20.40 Psych (14:16) Shawn og Gus rann- saka morð á meðlimi í leynilegu bræðra- lagi þar sem tengdapabbi Lassiters er aðal- maðurinn. 21.35 Boston Legal (14:20) Carl Sack tekur að sér mál hinnar kynóðu Andreu sem fer í mál við fyrirtæki sem glataði ösku mömmu hennar á meðan Denny Crane og Alan Shore undirbúa mál gegn bandarísku strandgæslunni. 22.30 Brotherhood (4:10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. 23.30 Cane (e) 00.20 Svalbarði (e) 01.20 Minding the Store (e) 01.45 Vörutorg 02.45 Óstöðvandi tónlist 08.00 Spænski boltinn 09.40 Augusta Masters 2008 13.50 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Liverpool) 15.30 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.50 Gillette World Sport 16.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16.50 Spænski boltinn Bein útsend- ing frá leik Barcelona og Valencia í spænska boltanum. 19.00 PGA Tour 2008 Bein útsending frá lokadegi Wachovia-meistaramótsins sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Til leiks mæta margir af bestu kylfingum heims og þar á meðal Vijay Singh, Phil Mickelson og Trevor Immelman. 22.00 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 22.40 Spænski boltinn Útsending frá leik Real Madrid og Osasuna í spænska boltanum. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 18.55. 08.15 Reading - Tottenham 10.00 PL Classic Matches Bestu leikir úr- valsdeildarinnar Svipmyndir frá leik Crystal Palace og Blacburn leiktíðina 1992-1993. 10.30PL Classic Matches (Bestu leik- ir úrvalsdeildarinnar) Svipmyndir frá leik Manchester United og Sheffield Wednesday leiktíðina 1992-1993. 11.0 04 4 2 12.20 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Arsenal og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14.35 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. 16.40 Man. Utd. - West Ham 18.25 Bolton - Sunderland 20.10 4 4 2 21.30 Arsenal - Everton 23.15 Liverpool - Man. City 07.00 Barney og vinir 07.25 Kalli á þakinu 07.50 Fífí 08.05 Justice League Unlimited 08.30 Blær 08.35 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annars teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Doddi litli og Eyrnastór, Þorlákur, Tommi og Jenni, Gin- ger segir frá, Tracey McBean og Bratz. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.55 America´s Got Talent (1:12) 15.25 Kompás 16.05 Hæðin (7:9) 16.55 60 minutes (60 mínútur) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Mannamál 19.55 Sjálfstætt fólk 20.30 Monk (3:16) Einkaspæjarann og sérvitringinn Adrian Monk þarf ekki að kynna fyrir áskrifendum Stöðvar 2. Hann hefur fyrir löngu áunnið sér rækilegar vin- sældir og það verðskuldaðar því þeir eru fáir framhaldsþættirnir í dag sem eru skemmti- legri. Í þessari sjöttu og bestu þáttaröð til þessa heldur Monk uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra sér- kennilegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 21.15 10.5 Apocalypse (1:2) 22.45 Curb Your Enthusiasm (5:10) Í heimi þar sem almenn leiðindi eru skemmtilegust og óþolinmæði og smá- munasemi eru fremstar allra dyggða, þar er Larry David ókrýndur konungur. Enginn, hvorki fyrr né síðar, hefur afrekað að gera al- menn leiðindi eins óendanlega fyndin. 23.15 Grey´s Anatomy-Sagan til þessa 00.00 Bones (5:13) 00.45 Mannamál 01.30 Movern Callar 03.05 In Enemy Hands 04.40 Monk (3:16) 05.20 Curb Your Enthusiasm (5:10) 05.50 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Ben Stiller Stiller er í sérstakri klíku leikara sem kallast Frat Pack. Með Stiller í klíkunni má til dæmis nefna Wilson-bræð- ur, Jack Black, Will Ferrell og Vince Vaughn. Klíkan vinnur oft saman að myndum og léku Stiller og Vaughn m.a. saman í þremur myndum árið 2003. Stiller leikur í myndinni Night at the Museum sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. 12.20 Arsenal - Everton STÖÐ 2 SPORT 2 19.00 Wachovia Champion- ship STÖÐ 2 SPORT 19.40 Top Gear SKJÁREINN 20.30 Monk STÖÐ 2 21.05 Nói Albinói SJÓNVARPIÐ ▼ Miðvikudagskvöld á Skjá Einum eru sannkölluð stelpukvöld og upplagt að lakka á sér táneglurn- ar við bandarísku undarlegheitin sem eru þar á ferðinni. Nýverið hófust sýningar á þáttaröðinni Lipstick Jungle sem er byggð á bók eftir höfund Sex and the City en tekst misvel upp. Þættirnir fjalla um þrjár konur sem allar eru í góðum og vel launuðum störfum og er uppfullur af klisjum um hvað verður um konur sem njóta meiri velgengni en karlar. Til dæmis eru karlarnir sem vinna með þeim sífellt að reyna að klekkja á þeim og eiginmennirnir pirraðir yfir öllu saman eða orðnir svo „mjúkir“ að þeir bursta tennurnar í eiginkonunni. Brooke Shields er sæt í hlutverki umsvifamikils kvikmyndaframleið- anda en eiginmaður hennar er alltaf í fýlu af því að hann þarf að ná í krakkana í skólann og þénar ekki eins mikinn pening og spúsan. Lindsay Price leikur tískuhönnuð sem deitar krúttlegan milljarða- mæring leikinn af Andrew McCarthy (hvar er hann búinn að vera?) og virðist ekkert kunna að meta það að fá endalausar blómasendingar og að láta fljúga með sig í dagsferðir til Parísar. Og svo að síðustu er það ofursvala blondínan Kim Raver sem leikur ritstjóra frægs tímarits. Hún á hrútleiðinlegan eiginmann sem hvorki sefur hjá henni né fylgir henni í partí og því endar hún í fyrsta þættin- um í bólinu með ungum sjarmör sem skrifar símanúmerið sitt á lærið á henni í veislu. Ágæt pikköpplína það. Allar þessar „ofurkonur“ lifa sumsé stjórnlausu lífi aðþrengdra eiginkvenna og spurning hvort þátturinn endurspegli viðhorf til bandarískra framakvenna. Fyrir utan alla vitleysuna má auðvitað hafa mjög gaman af þessu, á sama hátt og Sex and the City. Það er prýðisgóð afþreying að horfa á konur í New York fara út að borða, í partí og drekka kokkteila í sætum kjól- um. Svo er þátturinn líka uppfullur af snilldarlega vondum línum eins og: „When they smell fear in this town, it’s over.“ VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON FYLGIST MEÐ BEÐMÁLUM Í MANHATTAN Aðþrengdar ofurkonur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.