Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2008, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 09.05.2008, Qupperneq 62
30 9. maí 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Búðin gengur vel, sé ég! LÍFIÐ EFTIR MIÐNÆTTI KokkteilarSatt! En hann fær samt konur! Gæti það tengst pening- unum eitthvað? Maður spyr sig... Talandi um konur! Kamilla yrði væntanlega ánægð ef launin gufuðu ekki bara öll upp? Eins og venjulega? Sá tími er liðinn! Í kvöld verður þetta bara einn bjór! Þá sleppurðu að minnsta kosti við að dragnast um með ljótustu greiðslu í heimi! Ég á víst nokkrar krónur afgangs, en ég verð ekkert Donald Trump á næstunni! Já, og svo dylur hann húðvandamálin þín.Er hann ekki geð- veikur? Ég fékk jakkann! Ég valdi litinn af því að hann passar við hárið mitt. Hvað sagðirðu? Í hvert skipti sem ég opna munn- inn ratar eitthvað heimskulegt út! Sjáðu! Palli! Frú krabbi!? Frú krabbi?Ah – ég segi mömmu þinni hvað þú varst að segja!!! vilt þú, félagi? Hvað í Hvað með skál af vanilluís í staðinn? Ókei. Ég vil líka fá eitthvað! Ekki búast við of miklu. Stórt herbergi út af fyrir mig með stórum glugga, blúndugardínum, himnasæng og hesti. Hvað hefurðu í huga? Má ég fá eitthvað fallegt? Grennist núna, sp yrjið mig hve rnig Á dögunum sá ég aug- lýsingu frá Flugfélagi Íslands í sjónvarpinu. Sagði hún sögu af manni sem var á ferð eftir þjóðveginum milli Reykjavíkur og Akur- eyrar. Ógæfan virtist elta leikara flugfélags- ins hvert sem hann fór. Ég er svo heppinn að þurfa mikið að ferðast akandi milli Reykjavíkur og Akureyrar. Upplifun mín er allt önnur en hins ógæfusama leikara hjá Flugfélaginu. Þegar ég keyri um þjóðvegi Íslands koma upp í hugann ótal sögur sem tengjast stöðum á leiðinni. Ein af þeim sögum sem oft kemur upp í hugann er af ónefndu vegahóteli. Sagan segir að eitt árið hafi eigendur þess sent öllum við- skiptavinum sínum jólakort með þökk fyrir viðskiptin á árinu. Mun það hafa skilað sér í fjölda sam- bandsslita og skilnaða upp úr ára- mótum. Hvort þessi saga er sönn eður ei veit ég ekki en það dregur þó lítið úr skemmtanagildi hennar. Þegar ég ek um Víðidal og framhjá Borgarvirki rifjast upp fyrir mér sagana af mörsiðrinu og umsátri Borgfirðinga um virki Víga-Barða á söguöld. Áttu Borgfirðingar harma að hefna við Víga-Barða en hann hafði komið sér fyrir í Borgar- virki. Höfðu Borgfirðingar setið um virkið í nokkra daga. Þegar vistir voru allar búnar í virkinu nema einn sláturkeppur tóku virkismenn það ráð að kasta honum út. Borgfirðingar tóku því sem svo að gnógt vista væri í virkinu og hurfu til síns heima. Í Vatnsdalnum kemur alltaf upp í huga minn saga konunnar sem reyndi að telja hólana í dalnum. Því hefur löngum verið haldið fram að hólarnir í Vatnsdal séu óteljandi en hún hugðist afsanna það. Eftir að hafa sett litlar veifur á hundruð hóla komst hún að því, eins og svo margir höfðu gert áður, að hólarnir eru óteljandi. Ég er kannski gamal- dags, en persónulega þykir mér miklu skemmtilegra að segja og heyra sögur af þessu tagi en að lesa nýjasta hefti Skýja, meðan flugvélin hristist milli Akureyrar og Reykjavíkur. STUÐ MILLI STRÍÐA Að kasta út mörsiðrinu ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON VELTIR FYRIR SÉR ÞJÓÐSÖGUM ÚR FORTÍÐ OG NÚTÍÐ Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is pars pro toto kynnir: nýtt dansverk í Iðnó FRUMSÝNT 1. MAÍ 2008 Verkið er styrkt af Reykjavíkurborg og Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur. Höfundar og flytjendur: Ástrós Gunnarsdóttir Lára Stefánsdóttir Texti: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Tónlist: Guðni Franzson o.fl. Búningar: Dýrleif Örlygsdóttir Miðasala: midi.is og í Iðnó: idno@xnet.is s: 5629700 9. maí 10.maí 17.maí 23.maí 24.maí “ Djarft og heillandi ” - Martin Regal, Morgunblaðið “ Maður grípur andann á lofti yfi r fegurðinni á sviðinu ” - Silja Aðalsteinsdóttir, Viðskiptablaðið Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.