Fréttablaðið - 05.06.2008, Síða 96

Fréttablaðið - 05.06.2008, Síða 96
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 Nýlega reyndi guðfræðinemi að færa rök fyrir því hér á þessum vettvangi að fullorðið fólk, t.a.m. í umönnunarstéttum, ætti að vera hreinskiptið í sam- ræðum við börn um álitamál eins og trúmál. Ef barn spyrði kristinn kennara spurningar á borð við: „Hvar er mamma þín?“ þá væri hreinlega eðlilegt að svara „hún er hjá Guði“, svo lengi sem sá var- nagli fylgdi að einhver gæti verið annarrar skoðunar. Þannig lærði barnið smám saman að kennarinn héldi mömmu sína vera hjá Guði, Abdullah í 5.G héldi hana hjá Skrattanum og Ella náttúrufræði- kennari fullyrti að hún væri hjá ormunum. Með þessu móti myndi barnið vera eggjað til að taka eigin afstöðu sjálfstætt og eðlilega. ÞETTA er auðvitað galin skoðun. Kennarar, foreldrar og jafnvel þýðendur barnaefnis eru í innræt- ingarhlutverki gagnvart börnum. Þessu innrætingarhlutverki fylgir sú skylda að gera barnið fært um að taka sjálft afstöðu til álitamála. Meginatriði í því að taka afstöðu, hvort sem um barn eða fullorðinn er að ræða, er að skilja málefnið sjálft – og þá þarf að hreinsa burt alla þá þætti sem þvælast fyrir og byrgja sýn. Það eru einmitt þættir eins og hefðir, bábiljur og síðast en alls ekki síst persónur þeirra sem málefninu tengjast. ÞAÐ er óhugguleg sálnaásælni sem vakir fyrir guðfræðineman- um sem vill eiga einlæg samtöl við smábörn um Guð og blanda per- sónu sinni þar inn í. Þau rök að annars tali barnið bara við ein- hvern annan (t.d. önnur börn) eru svo ómerkileg að þau þarf ekki að virða með svari. Skoðanir ein- stakra fullorðinna á álitamálum eiga ekkert erindi við börn. Það skiptir hér ekki meginmáli hvort skoðunin lýtur að eilífðarmálum eða öðrum eldfimum málum. Kennari sem trúir börnum fyrir því að sér finnist komið alveg nóg af Pólverjum til landsins er sið- blindur, alveg eins og sá sem full- yrðir að það sé hans persónulega sannfæring að börn sem sprengi sig í loft upp við landamærastöðv- ar fari á góða staðinn og kalli blessun yfir fjölskyldur sínar. Hér skiptir engu þótt skoðunin sé smurð í bak og fyrir með fyrirvör- um og varnöglum. FÓLK sem hefur svo róttæka afstöðu í álitamálum að því líður illa að þurfa að sitja á henni innan um börn er hreinlega ófært til að umgangast börn í starfi sínu. Það á að finna sér aðra vinnu. En þetta er bara mín trú BAKÞANKAR Ólafs Sindra Ólafssonar Eignastu lögin af nýju plötu Bubba á undan öllum Lifðu núna Þú gætir um leið unnið miða á útgáfutónleikana þann 6. júní Einstakt tækifæri fyrir aðdáendur Bubba Morthens til að sækja öll lögin af væntanlegri plötu hans. Nú getur þú keypt lögin hjá Vodafone og spilað þau aftur og aftur úr símanum þínum. Prófaðu hvað þetta er þægilegt, náðu í titillagið Fjórir naglar með því að senda SMS skilaboðin lag Bubbi í 1900 eða farðu á vodafone.is. Allir sem kaupa lög af plötunni eiga kost á því að vinna miða fyrir 2 á útgáfu- tónleika Bubba sem verða í Borgarleikhúsinu 6. júní. ...ég sá það á visir.is Segir grafhýsi Kleópötru fundið Myndir berast frá Mars Tilfærsla yfir á hægri akrein sviðsett Býst við minni verðbólgu MEST LESIÐ: Í dag er fimmtudagurinn 5. júní, 158. dagur ársins. 3.13 13.26 23.41 2.17 13.11 0.08
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.