Fréttablaðið - 14.06.2008, Page 9

Fréttablaðið - 14.06.2008, Page 9
www.mpm.is TIL HAMINGJU MEÐ ÁRANGURINN! Verkfræðideild HÍ og MPM námið óska nemendum sínum innilega til hamingju með áfangann. Við erum afar stolt af nemendum okkar, boðberum nýrrar hugsunar og aukinnar skilvirkni sem á eftir að gagnast íslensku atvinnulífi jafnt sem erlendu. Við óskum þeim velfarnaðar í leik og starfi. MPM nám er stjórnunarnám með sérstakri áherslu á verkefnastjórnun og leiðtogafræði. Nemendur hafa undirgengist alþjóðlega vottun (IPMA) á þekkingu sinni, reynslu og færni. 31 nemandi brautskráður með MPM gráðu (Master of Project Management) frá verkfræðideild HÍ Í dag, laugardaginn 14. júní, kl. 11.00 verður formleg athöfn í Hátíðarsal HÍ til að fagna þessum tímamótum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.