Fréttablaðið - 14.06.2008, Síða 44

Fréttablaðið - 14.06.2008, Síða 44
● heimili&hönnun ● Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, er á næsta leiti. Á þeim degi flykkist fólk til hátíðarhalda; Fjölskyldur og vinir fara saman í skrúðgöngur með fána og blöðrur og gera ýmislegt sér til dagamunar. Ýmislegt er hægt að taka með sér á slíka fögnuði og annað er hreinlega hægt að nota til að ljá heimilinu þjóðlegan blæ. Þjóðlegt og flott 1. Íslenska fjöl- skyldan frá Stellu Design eru flott glös sem lífga upp á heimilið. Fást meðal annars á www.birki- land.is á 1.188 krón- ur. 2. Völuskrín frá Völuskríni. Fæst á www.birkiland.is á 3.669 krónur. 3. Taska sem væri sannarlega flott á 17. júní. Fæst í versluninni Handprjónasamband Íslands, Skólavörðu- stíg 19, og kostar 1.490 krónur. 4. Flottur þjóð- hátíðarbolli sem fæst í versluninni Islandia í Kringlunni á 1.320 krónur. 5. Klakinn er nútímalegt klaka- form í laginu eins og Ísland. Hannað af Óðni Bolla Björg- vinssyni. Fæst meðal annars á www.birki- land.is á 2.875 krónur.1 2 3 4 5 14. JÚNÍ 2008 LAUGARDAGUR10

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.