Fréttablaðið - 14.06.2008, Síða 67

Fréttablaðið - 14.06.2008, Síða 67
Úrslit í hönnunarkeppni verða kynnt fyrir utan Hagkaup í Smáralind kl. 15:00 í dag. Kynnir er Erpur Eyvindarson. Markmiðið með keppninni er að styðja við bakið á íslenskum fatahönnuðum og gera þeim kleift að koma vörum sínum á framfæri. Eftirtaldir hönnuðir hafa verið valdir í undanúrslit og munu þeir sýna verk sín á tískusýningu í Smáralind: Verðlaun fyrir dömulínu 200.000 Verðlaun fyrir barnalínu 200.000 Veitt verða tvenn verðlaun: Formaður Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í vöruhönnun við LHÍ Sigríður Gröndal, innkaupastjóri sérvöru Hagkaupa Herdís Hrönn Árnadóttir, fatahönnuður hjá Hagkaupum Ásta Sigurðardóttir, stílisti Framkvæmdastjóri keppninnar er Olga Gunnarsdóttir, fatahönnuður hjá Hagkaupum. Dómnefnd skipa: Úrslit í hönnunarkeppni í Smáralind kl. 15:00 í dag • Gerður Erla Tómasdóttir • Elma Backman • Nicole Nicolaus • Fjóla Ósland Hermannsdóttir • Aðalheiður Dóra Þórólfsdóttir • Ásta Rakel Hafsteinsdóttir Hagkaup þakka fyrir góðar viðtökur og óskar þeim sem komust í úrslit til hamingju.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.