Fréttablaðið - 14.06.2008, Side 70

Fréttablaðið - 14.06.2008, Side 70
42 14. júní 2008 LAUGARDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 16 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 ZOHAN kl. 5.45 - 8 SEX AND THE CITY kl. 10.15 INDIANA JONES 4 kl.3.30 12 10 14 12 THE INCREDIBLE HULK DIGITAL kl.1D-5.30D - 8 D - 10.30 D THE INCREDIBLE HULK LÚXUS kl. 1 D- 5.30 D- 8 D- 10.30D THE HAPPENING kl. 5.50 - 8 - 10.10 ZOHAN kl.1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 1 - 5.20 - 8 - 10.40 HORTON kl.1 - 3 ÍSLENSKT TAL 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 10 14 12 THE HAPPENING kl.3 - 6 - 8.30 - 10.30 ZOHAN kl.3 - 6 - 8.30 - 11 SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 11 INDIANA JONES 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% SÍMI 551 9000 14 16 7 FLAWLESS kl. 3 - 5.40 - 8 -10.20 SEX AND THE CITY kl. 3 - 7 - 10 88 MINUTES kl. 3 - 8 -10.20 BRÚÐGUMINN kl. 5.40 ENSKUR TEXTI INDIANA JONES 4 kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 FRÁBÆR SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING Á MÖGNUÐUM SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA THE SIXTH SENSE OG SIGNS SEM HELDUR BÍÓGESTUM Í HELJARGREIPUM FRÁ BYRJUN TIL ENDA! FRÁBÆR MYND MEÐ EDWARD NORTON SEM HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! HEIMSFRUMSÝNING á mögnuðum spennutrylli frá leikstjóra The Sixth Sense og Signs ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS DIGITALINCREDIBLE HULK kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 INCREDIBLE HULK kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 VIP SPEED RACER kl. 2:40 - 5:30 - 8:30 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 IRON MAN kl. 3 - 5:30 - 8 12 NEVER BACK DOWN kl. 10:30 14 NIM´S ISLAND kl. 3 L THE HAPPENING kl. 6 - 8 - 10:50 14 SPEED RACER kl. 2D - 5D - 8 - 10:50 L SEX AND THE CITY kl. 2 - 5 - 8 - 10 14 THE HAPPENING kl. 8 - 10 16 ZOHAN kl. 2 - 5:30 - 8 10 SPEED RACER kl. 2 - 5 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 12 INCREDIBLE HULK kl. 2:30 - 5:30 - 8-10:30 12 SPEED RACER kl. 2 - 5 L SEX AND THE CITY kl. 8 - 10:50 14 SparBíó 550kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU SPEED RACER kl. 2 - 5 - 8 L PROM NIGHT kl. 8 - 10 16 NIM´S ISLAND kl. 2 - 4 - 6 12 FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 THE INCREDIBLE HULK - DIGITAL kl. 2, 5, 8 og 10.15(P) 12 ZOHAN kl. 5 og 8 10 SEX AND THE CITY kl. 3, 6 og 9 14 INDIANA JONES 4 kl. 2 og 10.15 12 - V.J.V., Topp5.is / FBL- J.I.S., film.is - Þ.Þ., DV 1/2 SV MBL STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ - K.H., DV.- 24 STUNDIR POWER SÝNING KL 10. 15 DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐ M Y N D O G H L J Ó Ð - V.J.V., Topp5.is / FBL 1/2 - VIGGÓ., 24 STUNDIR 500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Þegar skrifa á um James Blunt-tón- leika er ekki hægt að líta á þá ein- hliða frá sjónarhorni karlmanns- ins. Einfaldlega vegna þess að það gefur engan veginn rétta mynd af upplifun níutíu prósenta gestanna, sem voru konur. Ég var svo lánsam- ur að hafa konu mér við hlið á tón- leikunum og því gat ég skynjað hina kvenlegu upplifun að ein- hverju leyti, en þó ekki nærri öllu. Blunt byrjaði á að taka tvö lög sem fæstir í salnum þekktu en stemn- ingin var samt góð enda um nokkuð kröftug lög að ræða. Að þeim lokn- um hjólaði hann í Beautiful Dawn og þá tóku íslensku konurnar við sér. Karlinn var búinn að kveikja eld í hjörtum þeirra kvenna sem lagt höfðu leið sína í Höllina. Það fer ekki á milli mála að vin- sældir laga Blunts eru bundnar við þau lög sem spiluð hafa verið í útvarpi. Tryllingurinn datt niður og stemningin með þegar hann tók minna þekkt lög en það voru ein- mitt kröftugustu lögin. Greinilegt að hin væmna hlið James höfðar meira til Íslendinga. Stelpunum í salnum leiddist reyndar ekki þegar hann óð út í sal og kyssti þær og kjassaði og knúsaði kærastana. Á meðan rokkaði bandið. Blunt endaði tónleikana á laginu 1973 og þá höfðu allir staðið upp og flestir farnir að dansa (ég stóð upp en dansaði ekki, svo það sé á hreinu). Þar á undan tók hann lagið Same Mistake, sem mér finnst hans besta lag. Sérstaklega textinn. Ég hef aldrei verið mikill aðdáandi James Blunt, þó að ég sé síður en svo á móti honum. Hann er fínn textahöfundur og með ágætis lög en röddin hefur einna helst farið í taugarnar á mér hingað til. Í fyrra- kvöld fór þó minna fyrir þessu fals- ettuvæli sem einkennir hann og hans lög og ég fagnaði því. Auk þess var hann skemmtilegur og fyndinn þegar hann talaði milli laga. Tónleikaútsetningar laganna bættu engu við upprunalegu útgáf- urnar og er mínus þar. Eftir tónleikana er ég ekki orðinn einlægur aðdáandi en álit mitt á James Blunt hefur aukist til muna. Ég væri meira en til í að fara í fót- bolta með honum. Ég spurði kon- una mína hvað hún myndi gefa tón- leikunum margar stjörnur og hún svaraði: Fimm. Ég er ekki tilbúinn í það og mitt mat er þrjár og hálf. Þar sem við gefum ekki í hálfum hækka ég upp í fjórar fyrir stelp- urnar. Sólmundur Hólm Sólmundarson Blunt er betri á sviði TÓNLEIKAR James Blunt Laugardalshöll 12. júní ★★★★ James Blunt er miklu minna pirrandi á sviði en í útvarpinu. Skemmtilegur á milli laga og bandið kröftugt. Söngleikurinn Ást, eða Love - The musical, sem Vesturport setur upp í Lyric Hammersmith-leikhúsinu í London hefur hlotið frábæra dóma í hinum ýmsu fjölmiðlum ytra. Gagnrýnandi Daily Mail gekk svo langt að segja að sýningin væri sú besta sem sett hefði verið á svið frá því að nýr listrænn stjórnandi tók til starfa hjá Lyric Hammer- smith-leikhúsinu. Evening Standard Critics Choice setur sýninguna meðal fimm bestu leikrita í leikhúsum Lundúna í dag og er hún þar fyrst á blaði. Gagn- rýnandi Observer fer einnig fögr- um orðum um sýninguna, sem og gagnrýnandi Financial Times sem segir hana góða áminningu til stjórnvalda sem sópa málefnum gamla fólksins gjarnan undir tepp- ið. Sýningin minni okkur á að gamla fólkið deili með okkur menningu og tilfinningum. Sýningin hefur fengið víða góðar viðtökur en einnig slæmar líkt og hún fékk til að mynda í tímaritinu Whats On Stage. Af góðu viðbrögðunum að dæma má gera ráð fyrir því að útrás íslenskr- ar menningar sé nokkuð sem getur gengið upp. Sýningin er eftir þá Víking Kristjánsson og Gísla Örn Garð- arsson en sá síðarnefndi leikstýrði verkinu. Love - The Musical verð- ur sýnd í Lyrics Hammersmith- leikhúsinu til 21. júní. -shs Ást fær frábæra dóma VÍKINGUR KRISTJÁNSSON Samdi verkið ásamt Gísla Erni Garðarssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KYNTRÖLL Í LAUGARDALSHÖLL James Blunt heillaði stelpurnar. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA HANN BLÆS ÞIG Í DRASL! TILBOÐSVERÐ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓK L.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3 HÁSKÓLABÍÓ KL.3.30 BORGARBÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ SparBíó 550kr laugardag IRON MAN kl. 3 í Álfabakka Indiana Jones 4 kl. 3 í Álfabakka SEX AND THE CITY kl. 2 í Kringlunni HULK kl. 3 í Álfabakka og kl. 2:30 á Selfossi SPEED RACER kl. 2:40 í Álf., kl. 2 í kringl., kl. 2 á sel.,2 á ak., og kl. 2 í kef. NIMS ISLAND kl. 3 í álfabakka og kl. 2 á Akureyri

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.