Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2008, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 01.07.2008, Qupperneq 51
ÞRIÐJUDAGUR 1. júlí 2008 27 KR-völlur, áhorf.: 2.011 KR ÍA TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 23-6 (11-1) Varin skot Stefán Logi 1 – Esben 8 Horn 6-4 Aukaspyrnur fengnar 26-16 Rangstöður 6-0 ÍA 5–4–1 Esben Madsen 5 Heimir Einarsson 5 Árni Thor Guðmunds. 6 Bjarni Guðjónsson 6 Dario Cingel 6 Igor Bilokapic 3 Helgi Pétur Magnús. 5 (77., Árni I. Pjeturs. -) Jón Vilhelm Ákason 3 Þórður Guðjónsson - (6., Björn Bergmann 6) Vjekoslav Svadumovic 2 Stefán Þ. Þórðarson 3 (74., Andri Júlíusson. -) *Maður leiksins KR 4–4–2 Stefán Logi Magn. 5 Skúli Jón Friðgeirs. 6 Grétar S. Sigurðars. 6 Pétur H. Marteins. 6 Guðmundur Gunn. 4 Gunnar Örn Jónsson 5 (28., Atli Jóhanns. 6) *Jónas Guðni Sæv. 7 Viktor Bjarki Arnars. 7 Óskar Örn Hauksson 7 (78., Ingimundur Ó. -) Guðjón Baldvinsson 6 Björgólfur Takefusa 6 (82., Guðm. Péturs. -) 1-0 Grétar Sigfinnur Sigurðsson (32.), Rautt spjald: Vjekoslav Svadum.(39.). 2-0 Björgólfur Takefusa (62.), Rautt spjald: Bjarni Guðjónsson (69.). 2-0 Garðar Örn Hinriks. (6) Kópavogsvöllur, áhorf.: 1.189 Breiðablik Keflavík TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 14-10 (6-7) Varin skot Casper 4 – Ómar 4 Horn 10-2 Aukaspyrnur fengnar 14-14 Rangstöður 4-1 KEFLAVÍK 4–4–2 Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Á. Antoníus. 7 Kenneth Gustafsson 5 Guðmundur Mete 7 Brynjar Guðmunds. 6 Sigurbergur Elísson 4 (51., Hörður Sveins. 5) Hólmar Örn Rúnars. 5 Hallgrímur Jónasson 6 (75., Einar Orri -) Símun Samuelsen 7 Patrik Redo 7 Guðmundur Steinars. 4 (79., Magnús S. Þorst. -) *Maður leiksins BREIÐAB. 4–4–2 Casper Jacobsen 7 Arnór S. Aðalsteins. 7 Finnur Orri Margeirs. 6 Srdjan Gasic 7 Kristinn Jónsson 6 Steinþór Freyr Þorst. 6 (61., Magnús Páll 6) Guðmundur Kristj. 7 *Arnar Grétarsson 7 Nenad Zivanovic 5 (75., Haukur Baldv. -) Jóhann B. Guðm. 6 Marel Baldvinsson 3 (86., Alfreð Finnb. -) 0-1 Nenad Zivanovic sjálfsmark (14.), 0-2 Patrik Redo (56.), 1-2 Zivanovic (58.), 2-2 Arnar Grétarsson (75.). 2-2 Kristinn Jakobsson (7) STAÐAN Í DEILDINNI 1. FH 9 7 1 1 21-9 22 2. Keflavík 9 6 1 2 22-15 19 3. KR 9 5 0 4 17-11 15 4. Fram 9 5 0 4 10-7 15 5. Fjölnir 9 5 0 4 11-9 15 6. Valur 9 4 1 4 14-13 13 7. Breiðablik 9 3 3 3 15-15 12 8. Þróttur R. 9 3 3 3 13-17 12 9. Grindavík 9 3 1 5 11-16 10 10. Fylkir 9 3 0 6 10-16 9 ------------------------------------------------------ 11. ÍA 9 1 4 3 7-13 7 12. HK 9 1 2 6 10-20 5 Markahæstu leikmenn: 1. Björgólfur Takefusa (KR) 8 mörk 2. Guðmundur Steinarsson (Keflavík) 7 3. Atli Viðar Björnsson (FH) 6 4. Guðjón Baldvinsson (KR) 5 5. Prince Reuben Mathilda (Breiðablik) 5 6. Pálmi Rafn Pálmason (Valur) 5 7. Iddi Alkhag (HK) 4 8. Tryggvi Guðmundsson (FH) 4 9. Andri Steinn Birgisson (Grindavík) 4 10. Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir) 4 FÓTBOLTI Í síðustu umferð tapaði Breiðablik fyrir Fram eftir að hafa gefið tvö mörk á silfurfati í upphafi leiks. Svipað var uppi á teningnum gegn Keflavík í gær en í þetta sinn náðu Blikar jafntefli. Blikar voru langtum betri í fyrri hálfleik og voru mun meira með boltann en Keflvíkingar komust yfir. Símon Samuelsen átti háa sendingu inn á teig og Nenad Zivanovic varð fyrir því óláni að stýra knettinum í eigið mark og staðan var 0-1 í hálfleik. Keflvíkingar hófu síðari hálf- leik af miklum krafti og Patrik Redo fékk þrjú dauðafæri í röð eftir klaufagang í vörn Breiða- bliks. Tvö þeirra fékk hann fyrir opnu marki og nýtti hann aðeins annað þeirra á 58. mínútu, 0-2. Þá vöknuðu Blikar aftur og minnkuðu muninn. Arnar Grétars- son spændi sig í gegnum vörn Keflavíkur og skaut að marki. Það var varið en Zivanovic hirti frá- kastið og skoraði í autt markið. Enn héldu Blikar að sækja og uppskáru á endanum mark. Arnar Grétarsson fékk boltann utan teigs og lét vaða af 35 metra færi. Skotið var óverjandi fyrir Ómar. Bæði lið sóttu stíft á lokakaflan- um en hvorugu tókst að skora sigur markið. „Við sköpum mörg færi og komumst í tveggja marka forystu en missum hana svo niður. Það á ekki að geta gerst í liði sem inniheldur svo sterka einstakl- inga,“ sagði Kristján Guðmunds- son, þjálfari Keflavíkur. „Þeir áttu nokkur færi í byrjun seinni hálfleiks og undir lokin en mér fannst við stjórna leiknum að öðru leyti,“ sagði Blikinn Guð- mundur Kristjánsson. „En við náðum ekki að klára þetta í kvöld. Það hefur verið allt of algengt að við náum ekki að klára færin okkar en við höfum verið að vinna mikið í því á æfingum. Þetta hlýtur því að detta inn hjá okkur. En spilamennskan var ágæt og það er eitthvað til að byggja á.“ - esá Breiðablik og Keflavík skildu jöfn, 2-2, eftir að Keflvíkingar komust í 0-2 í gær: Aftur gáfu Blikar tvö í forgjöf FJÖLMENNT Það var hart barist á Kópavogsvelli í gær en liðin urðu á endanum að sætta sig við eitt stig hvort. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.