Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 28
ATVINNA 6. júlí 2008 SUNNUDAGUR126 Skólaheilsugæsla Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) erum að leita að áhugasömum og kraftmiklum hjúkrunar- fræðingum til að koma og starfa við skólaheilsu- gæslu. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er sjúkrastofnun í markvissri sókn. Hér ríkir afbragðsgóður starfsandi, góðum hugmyndum starfsmanna er tekið fagnandi sem og nýjungum í starfsemi. Verið er að leita að einstaklingum sem eru jákvæðir, með góða þjónustulund og sem sýna umhyggju í starfi . Um er að ræða almenna skólahjúkrun á Suðurnesjum. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir deildarstjóri í gegnum netfangið gudbjorg@hss.is eða í síma 860-0167 eða 899-2718 og Þórunn Benedikts- dóttur, hjúkrunarforstjóri í gegnum netfangið thb@hss.is eða í síma 422-0625 Um er ræða framtíðarstarf æskilegt er að umsækjandi geti hafi ð störf um miðjan ágúst eða eftir samkomu- lagi. Möguleiki er á að HSS útvegi húsnæði á mjög hagstæðu verði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknir sem greina frá menntun, fyrri störfum og meðmælendum skulu berast til Bjarnfríðar Bjarnadóttur starfsmannastjóra , Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á netfangið bjarnfridur@hss.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2008 og geta umsóknir gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað. Framkvæmda- og eignasvið Starfssvið • Almenn skrifstofustörf. • Móttaka viðskiptavina. • Símsvörun. • Sinna ábendingum frá viðskiptavinum. • Varsla og innfærsla gagna, tímaskýrslur starfsmanna o.fl . • Umsjón með skráningu á verkefnum starfsmanna í Agresso. • Fundaboðun og undirbúningur funda. • Halda utan um þjónustubeiðnir í samvinnu við rekstrarstjóra hverfastöðvar. • Tengiliður við mannauðs- og launadeild Framkvæmda- og eignasviðs. Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Góð almenn tölvuþekking, Word, GoPro o.fl . • Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. • Þekking á borgarkerfi nu er æskileg. Um er að ræða tímabundið starf í a.m.k. sex mánuði. Starfsmaður þarf að geta hafi ð störf fyrir miðjan ágúst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Gunnar Ágústsson rekstrarstjóri Miklatúni gunnar.agusts- son@reykjavik.is og Sigríður Halldórsdóttir starfs- maður mannauðsdeildar sigridur.o.halldorsdottir@ reykjavik.is sími 411 8000. Umsóknarfrestur er til 21. Júlí nk. Sótt er um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Skrifstofumaður á hverfastöð Miklatúni. Þjónustustjóri Atlantsolía - Lónsbraut 2 - 220 Hafnarfjörður - Sími 591 3100 - www.atlantsolia.is P IP A R • S ÍA • 8 1 3 5 6 Við hjá Atlantsolíu leitum að kröftugum, stundvísum og ábyrgum aðila til að gegna stöðu þjónustustjóra. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst: Yfirumsjón með þjónustudeild. Ráðgjöf við viðskiptavini. Ábyrgð og úrvinnsla verkefna. Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: Stúdentspróf eða framhaldskólamenntun æskileg. Reynsla af skrifstofustörfum. Samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki. Fyrirtækið: Atlantsolía var stofnuð á vormánuðum 2002 og hóf að selja bensín til almennings 8. janúar 2004. Fyrirtækið rekur 15 bensínstöðvar ásamt því að veita verktökum og skipaútgerðum eldsneytisþjónustu. Hjá fyrirtækinu vinna 23 starfsmenn. Atlantsolía er reyklaus vinnustaður. • • • • • • • Umsjón með starfinu hafa Sigurður Jónas Eysteinsson (sigurdur.eysteinsson@capacent.is) og Guðríður Dröfn Hálfdanardóttir (gudridur.halfdanardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capcent Ráðninga, www.capacent.is. Fosshótel ehf. auglýsa eftir fólki til starfa Eftirtalin störf eru í boði: Fosshótel bjóða upp á fjölbreytt úrval af gistingu um allt land, ýmist sem sumarhótel eða þriggja stjörnu heilsárshótel. Einkun- narorð Fosshótela eru: „Vinalegri um allt land“. Til að standa undir þeim er nauðsynlegt að hafa vingjarnalegt, þjónustulundað og fjölhæft starfsfólk í hverju starfi . Árangursrík og ánægjuleg samskipti er leiðandi stefna í öllum rekstri fyrirtækisins. Þjónustu- kannanir sýna að gestir Fosshótela eru almennt mjög ánægðir dvöl sína, en 96-98% gefa dvölinni góða eða ágætis einkunn. Inns of Iceland er keðja gistiheimilia og ódýrari gistimöguleika á Íslandi. Inns of Iceland er ætlað að sinna þörfum þeirra sem sækjast eftir hagkvæmri og heimilislegri gistingu um allt land. Hótelstjóri á Fosshóteli Skaftafelli Rekstrarstjóri á Flóki - Inn Starfssvið: - Yfi rumsjón og skipulagning daglegs reksturs - Daglegt uppgjör, skýrslugerð og bókhald - Samskipti við aðalskrifstofu og viðskiptavini - Þjónusta við gesti - Markaðssetning Hæfniskröfur: - Gott vald á íslensku og ensku. Öll frekari tungumálakun- nátta er kostur - Stjórnunar- og skipulagshæfi leikar - Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum - Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi - Útsjónasemi, viðskiptavit og metnaður - Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Starf hótelstjóra á Skaftafelli er laust frá og með 1. ágúst 2008. Ákjósanlegt er að umsækjandi geti hafi ð störf í júlímánuði til undirbúnings og þjálfunar. Starf rekstrarstjóra á Flóki – Inn er laust frá og með 1. September 2008. Nánari upplýsingar veita Lára Sigríður Haraldsdóttir, gæðastjóri og leiðbeinandi, og Þórður B. Sigurðsson, aðstoðarframkvæm- dastjóri í síma 562 4000 eða í gegnum tölvupóstföngin lara@fosshotel.is og thordur@fosshotel.is. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Vefstjóri / grafískur hönnuður á aðalskrifstofu Fosshótela og Inns of Iceland í Reykjavík Starfssvið: - Hönnun, uppsetning og viðhald vefsíðna fyrirtækisins - Umsjón með tölulegum upplýsingum um vefi na - Hönnun og uppsetning auglýsinga og dreifi ngarefnis fyrir prent- og vefmiðla - Önnur tilfallandi verkefni, svo sem logo- og skiltahönnun og fl eira - Afl eysingar kerfi sstjóra Hæfniskröfur: - Umsækjandi þarf að hafa haldbæra þekkingu og reynslu af vefsíðugerð í HTML, PHP og CSS - Unnið er með Dreamweaver, Photoshop og Illustrator - Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt - Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Nánari upplýsingar veitir Renato Grünenfelder, framkvæm- dastjóri, í síma 562 4000 eða í gegnum tölvupóstfangið renato@fosshotel.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.