Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. júlí 2008 159 Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS leitar af starfsmönnum í eftirtalin störf Sjúkraliða og aðstoðarfólk á Hlein sem er heimilislegt sambýli fyrir 7 fatlaða einstaklinga. Um er að ræða vak- tavinnu á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall getur verið samkvæmt samkomulagi á bilinu 60% - 100% Sjúkraliða á lungnadeild. Um er að ræða vaktavinnu á þrískiptum vöktum og er starfshlutfall 60% Starfsmann á skiptiborð í 75% starf. Um er að ræða tvískiptar vaktir sem gengnar eru viku í senn frá kl. 8 – 14 og kl. 14 – 20 virka daga. Óskað er eftir skrifl egum umsóknum þar sem fram koma upplýsingar um nám og fyrri störf fyrir 20. júlí. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðunni: www.reykjalundur.is Nánari upplýsingar gefa, Lára M. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar Sími: 585 - 2000 Netfang: laras@reykjalundur.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri Sími: 585 - 2000 Netfang: gudbjorg@reykjalundur.is Reykjalundur er endurhæfi ngarmiðstöð í eigu SÍBS þar sem stunduð er endurhæfi ng á 9 meðferðarsviðum. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsu eflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Olís er sérleyfishafi fyrir Quiznos á Ísland. Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Sendiráð Frakklands Óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku sem einnig myndi sjá um upplýsingamál og prótókolskrifstofu. Hæfniskröfur • Mjög gott vald á franskri tungu, ritaðri og talaðri • Mjög gott vald á íslensku ritmáli • Gott vald á ensku • Þekking og áhugi á þjóðmálum og fréttum • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum • Góð þjónustulund Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf 1. október 2008. Umsóknir sendist, ásamt ferilskrá, á amb.fran@itn.is merkt emploi, fyrir 18. júlí 2008. Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100, 664 1111 • Íslenskukennari á unglingastigi og tölvukennari á yngri stigum, 100% staða Austurbæjarskóli, v/Vitastig, sími 411 7200 • Námsráðgjafi , 100% staða • Starfsmaður á bókasafn, 60-70% staða • Kennari á yngsta stigi, byrjendakennsla Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3, sími 411 7450 • Umsjónarkennari á miðstigi Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600 • Deildarstjóri í sérkennslu Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557 3800 • Umsjónarkennari í 2. bekk • Umsjónarkennari í 4. bekk • Heimilisfræðikennari, 50% staða. Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Kennari á yngsta stigi Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Þroskaþjálfi • Starfsmaður skóla til að sinna nemendum í leik og starfi Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 664 8200, 664 8201 • Deildarstjóri í sérkennslu, 50% starf deildarstjóra og sérkennsla. Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300, 664 8215 • Dönskukennari á unglingastigi, afl eysing vegna fæðingar- orlofs • Þroskaþjálfi , afl eysing vegna fæðingarorlofs, 50 – 100% Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Náms- og starfsráðgjafi • Þroskaþjálfi • Sérkennari • Sérkennari, 50 % starf með daufblindum nemanda • Táknmálstúlkur, hlutastarf kemur til greina • Umsjónarkennari í 5. bekk Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Þroskaþjálfi Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100, 664 8245 • 80% kennarastaða á miðstig • 70% staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828, 664 8265, 664 8266 • Sérkennari • Kennari á yngsta stigi • Raungreinakennari á unglingastigi • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880, 664 8276 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Náttúrufræðikennari á unglingastigi, afl eysing vegna fæðingarorlofs Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Þroskaþjálfi með þekkingu og reynslu af atferlismótun, 80-100% staða • Stuðningsfulltrúi Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588 7500 • Textílment, afl eysing í eitt ár, 100% staða • Hönnun og smíði, 80-100% staða Réttarholtsskóli, v/Réttarholtsveg, sími 411 7720 • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720 • Heimilisfræði, kennsla í 1. – 7. bekk Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500 • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Þroskaþjálfi til að vinna í teymi með sérkennara og talmeinafræðingi • Sérkennari á miðstigi Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296, 696 2299 • Heimilisfræðikennari • Umsjónarkennari á yngsta stigi Vogaskóli, v/Skeiðarvog og Sólheima, sími 411 7373 • Skólaliði í starfsmannaeldhúsið, 80% staða • Stuðningsfulltrúi á mið- og unglingastigi, 80% staða Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og um- sóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðko- mandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið Skólaárið 2008 – 2009 eru eftirfarandi stöður lausar í grunnskólum Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.