Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 60
 6. júlí 2008 SUNNUDAGUR28 Því var spáð að þessa sólarhelgi færu væntanlega um 60 þúsund bílar um helstu leiðir austur og norður úr höfuðborginni. Mælingin telur bæði umferð að og frá borginni og má því helminga strauminn. Teljum við þrjá í bíl að meðaltali eru undir hundrað þúsund, þriðjungur þjóðarinnar, úti að aka. Að minnsta kosti. Ekki er ótrúlegt að kirkjunnar þjónn sem í morgun var með andakt á Rás 1 hafi beðið fyrir ferðalöngum á þess- ari fyrstu stóru ferðahelgi sumarsins. Framundan eru þrjár helgar. Andaktin á morgnana er fastur liður hjá Rás 1. Rétt eins og sunnudags- messan sem skrúfað verður frá kl. 11. Hún er sjaldnast í beinni og dreifist um landið eftir einhverju kerfi sem þeir hjá þjóðkirkjunni skipuleggja. Eins og flestar athafnir þjóðkirkjunnar lútersku er hún stirðleg í forminu og ekki vænleg til hlustunar, kórar misjafnir og sjaldnast hafa prestarnir nokkuð bitastætt fram að færa. Sætir undrun að þjóðkirkja skuli ekki fyrir löngu hafa misst þennan póst úr dagskránni fyrst svona er staðið að framleiðslunni. Vitaskuld ættu kirkjunnar menn að geta sett saman snotra þjón- ustu sem sérsniðin væri fyrir hljóðvarp. En íhaldssemi er kirkjunnar mönnum í blóð borin. Ætli margir á ferð um landið smelli á messuna kl. 11 í dag? Vera má að einhverjir heitir trúmenn telji það skyldu sína að hlusta á þá guðsþjónustu sem þar verður í boði, en standa kirkjurnar þeim ekki opnar? Hverjir eru þá eftir til að hlusta? Gam- almenni, bólfastir. Trúað gæti ég að þeirra þorsta væri betur svalað með því að glugga í helga bók - svona til tilbreytingar. EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18.45 Gönguleiðir Fyrsti þáttur í 12 þátta seríu „Lónsöræfi“ Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. > Morgan Freeman „Ég reyni að komast hjá því að sjá myndirnar sem ég geri. Mér finnst leiðinlegt að horfa á sjálfan mig leika enda hef ég alla tíð þurft að búa með sjálfum mér.“ Freeman leikur í myndinni Lucky Number Slevin sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Nýi skólinn keisarans, og Sígildar teiknimyndir. 09.37 Fínni kostur (2:12) 09.59 Fræknir ferðalangar 10.23 Pabbi lögga (1:3)(e) 10.55 Landsmót hestamanna (5:7)(e) 11.05 Hlé 15.35 Jane Eyre Lokaþáttur endursýndur. 16.30 Karþagó (Carthage)(1:2) (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Stúlka með trompet (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (4:12) (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Á flakki um Norðurlönd (1:8) (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Gísli Einarsson spjall- ar við Herbert Ólafsson, öðru nafni Kóka, í Hrafnsholti í Neðra Saxlandi í Þýskalandi. 20.10 Julie (Julie) (1:2) Þýsk/frönsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Julie de Maupin er ungri bjargað frá því að verða fórnað við svarta messu. Er hún vex úr grasi verður hún forvitin um fortíð sína. 21.50 Landsmót hestamanna Saman- tektarþáttur frá Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu. 22.05 Leyfið börnunum... (Lad de små børn) Dönsk verðlaunamynd frá 2004 um tilfinningarót ungra hjóna eftir að dótt- ir þeirra deyr. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Steel Magnolias 10.00 The Holiday 12.15 The Pink Panther 14.00 Snow Wonder 16.00 Steel Magnolias 18.00 The Holiday 20.15 The Pink Panther 22.00 Lucky Number Slevin Hörku- spennandi grínspennumynd með stórleikur- unum Josh Harnett, Bruce Willis og Lucy Liu og Morgan Freeman. 00.00 Movern Callar 02.00 From Dusk Till Dawn 3 04.00 Lucky Number Slevin 06.00 The Perez Family 10.30 Gillette World Sport 11.00 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum í Snetterton en þar eigum við Íslendingar tvo fulltrúa. 11.30 Formúla 1 2008 - Bretland Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum. sem fram fer á Silverstone brautinni í Bret- landi. 14.15 Sumarmótin 2008 Fjallað verður um Shellmótið í Vestmannaeyjum. 15.00 Kraftasport 2008 Sýnt frá keppn- inni um Sterkasta mann Íslands. 15.35 Tiger in the Park Tiger Woods leyfir áhorfendum að fylgjast með sér við æfingar. 16.25 Inside the PGA 16.55 Formúla 1 2008 - Bretland 18.45 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Kefla- vík - FH Bein útsending frá leik í Lands- bankadeild karla í knattspyrnu. 22.00 F1. Við endamarkið Fjallað verð- ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. 01.00 Landsbankadeildin 2008 Kefla- vík - FH. 17.25 PL Classic Matches Liverpool - Man. United, 93/94. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 17.55 Bestu leikirnir Birmingham - Wigan 19.35 PL Classic Matches Man City - Man United, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 20.05 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 20.35 Football Rivalries Þættir þar sem rígur helstu stórvelda Evrópu er skoðað- ur innan vallar sem utan. Í þessum þætti verður fjallað um ríg Arsenal og Tottenham ásamt því að kíkt verður til Króatíu og Zag- reb skoðuð. 21.30 10 Bestu - Ríkharður Jónsson Sjötti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Bestu leikirnir Everton - Fulham 10.25 Vörutorg 11.25 MotoGP - Hápunktar Sýndar svip- myndir frá síðustu keppni í MotoGP. 12.25 Dr. Phil (e) 16.10 The Biggest Loser (e) 17.00 The Real Housewives of Orange County (e) 17.50 Age of Love (e) 18.40 How to Look Good Naked (e) 19.10 The IT Crowd Bresk gamansería um tölvunörda sem eru best geymdir í kjall- aranum. (e) 19.40 Top Gear - Best of Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrár- liði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Gra- der? Bráðskemmtilegur spurningaþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. Þetta er fyrirmynd- in að íslensku þáttunum Ertu skarpari en skólakrakki? sem SkjárEinn sýndi sl. vetur. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabók- um grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum. 21.30 The House Next Door Spenn- andi mynd frá 2006 með Lara Flynn Boyle, Colin Ferguson (Eureka) og Mark-Paul Gosselaar í aðalhlutverkum. Ung hjón búa í friðsælu hverfi og eru himinlifandi þegar ungur arkitekt byggir nýtt og glæsilegt hús við hliðina á þeim. Þau fara þó fljótt að efast um að allt sé með felldu þegar und- arlegir hlutir fara að gerast. Sagan er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne Rivers Siddons. 23.00 Anna’s Dream Dramatísk sjón- varpsmynd frá árinu 2002 um unga fim- leikastúlku sem lamast eftir slys og þarf að læra á lífið upp á nýtt. Aðalhlutverkin leika Lindsay Felton, Richard Thomas og Conn- ie Selleca. 00.30 Secret Diary of a Call Girl (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Þorlákur. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar klukk- an átta og sýnir börnunum teiknimyndir með íslensku tali. 09.30 Kalli og Lóa 09.40 Tommi og Jenni 10.05 Kalli litli kanína og vinir 10.25 Draugasögur Scooby-Doo (12:13) 10.50 Justice League Unlimited 11.15 Ginger segir frá 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 America’s Got Talent (10:12) 15.20 Primeval (5:6) 16.10 Monk (3:16) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Derren Brown: Hugarbrellur 19.35 Life Begins (2:6) Þriðja þáttaröð- in um Mee-hjónin sem hafa tekið saman aftur og virðist sem allt sé fallið í ljúfa löð. Maggie er þó ekki sama kona og hún var og margt hefur breyst. 20.25 Monk (12:16) Monk heldur áfram að aðstoða lögregluna við lausn á sérkennilegum sakamálum sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 21.10 Killer Wave Spennumynd í tveim- ur hlutum. 22.35 Wire (3:13) Fjórða syrpan í mynda- flokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum þar sem eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 23.35 Cashmere Mafia (3:7) 00.20 Bones (14:15) 01.05 The United States of Leland 02.50 Melinda and Melinda 04.25 Monk (12:16) 05.10 Derren Brown: Hugarbrellur 05.35 Fréttir 19.45 Keflavík-FH beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 Pussycal Dolls Present. Girlicious STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Julie SJÓNVARPIÐ 20.25 Monk STÖÐ 2 21.30 The House Next Door SKJÁREINN Allt sem þú þarft... ...alla daga Fasteignablað Fréttablaðsins er með 70% meiri lestur en Fasteignablað Morgunblaðsins. Fasteignablað Fréttablaðsins – mest lesna fasteignablað landsins 26 ,3% Fa st ei g na bl að M o rg un bl . Fa st ei g na bl að F ré tt ab la ð si ns 44 ,7% M eð al le st ur á tö lu bl að m .v . a llt la nd ið , 1 8– 49 á ra . K ön nu n Ca pa ce nt í fe br úa r– ap ríl 2 00 8. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HLUSTAR Á MESSUR Stirðar messur fastir liðir á sunnudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.