Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 38
6. júlí 2008 SUNNUDAGUR18
SMÁAUGLÝSINGAR
Er nýkominn frá Þýskalandi. Efnilegur
húsbíll, er vel með farinn. Var bakarísbíll
þannig að ég er góðu vanur. Ek. 115
þ., ssk. Ford Transit ‘94 v. 600 þ. S.
847 8529.
Til sölu FIAT 92, nýskoðaður nettur og
góður bíll. Verð 1.300.000. Uppl. s.
698 4157
Húsbíll/Sendibíll
M.Benz 307D diesel Árg.’88 Nýsk. CD,
topplúga. Ný uppg. að innan. Tilboð.
S. 691 9953.
Mótorhjól
Til sölu Kawasaki Versys 2007 ekið 1500
km. V. 750 þ. Uppl í síma 820 9048.
Glæsilegt Kawasaki z750s götuhjól til
sölu. Árgerð 2006 ekið 5000 km, hjólið
er eins og nýtt. Verð 850.000. Gunnar
gsm 825-2650
Lítið torfæruhjól til sölu, lítið notað. V.
90 þ. Uppl. í s. 897 8156.
Til sölu Honda Shadow VR 500 árg. ‘86.
Uppl. í s. 897 7178.
Hjólhýsi
Til sölu vel með farið TEC 580 Travel
King koju-hús árgerð 2005. Tveir raf-
geymar, loftnet, grjótgrind, CD,18 ferm.
fortjald, og margt fleira. SP-lán getur
fylgt! Uppl. S:893-9091
Lúxus hjólhýsi og sumarhús. LANDHAUS
750UMF. Sýnt í Kópavogi, s. 893 4416,
aolar@simnet.is. Ásett 3,7 m.
Hobby Exclusive 560 árg. ‘06 lítið notað
og lítur út eins og nýtt. Verð 2.2 milj.,
eitthvað áhv. Uppl. í s. 861 7158.
Til sölu eða í skiptum fyrir hjólhýsi,
Cadillac Escalade ‘02. Perluhvítur, ásett.
3,3 mil. Uppl. í s. 892 7687.
HJÓL- EÐA FELLIHÝSI ÓSKAST TIL LEIGU!
HEIÐARLEG, 3JA MANNA FJÖLSKYLDA
ÓSKAR EFTIR NÝLEGU, SNYRTILEGU
HJÓL- EÐA FELLIHÝSI Í 11 DAGA FRÁ 25.
JÚLÍ. UPPL. 690 7000.
Fellihýsi
Til sölu Coleman Fleetwood Cheyenne
fellihýsi árg.2002 með markísu, íslensku
fortjaldi og fl.aukahlutum, hljóðlát mið-
stöð. Verð 950 þús. eða skipti á nýlegu
eins fellihýsi. Uppl. 892 8822
Bátar
Til sölu trilla Skel 26 árg. ‘94 með
nýupptekna vél. Uppl. í s. 698 4871 &
844 5428 & 893 0597.
Flug
Til sölu 1/6 hluti í Piper Cherokee
180. Góður hópur, góð kjör. Uppl. S.
846 0608.
ÞJÓNUSTA
Veitingastaðir
Hafið Bláa útsýnis og veitingastaður við
Ósa Ölfusár fyrir einstakling og minni
hópa. Opið alla daga S. 483 1000 &
www.hafidblaa.is
Hreingerningar
Hreingerningar ehf. S: 868 5599
Vy-þrif ehf.
Þrif á sameignum. Almenn þrif.
Hreinsum Náttúrustein. S. 512 4010
vythrif@internet.is
Garðyrkja
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar smíða-
vinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir
menn, snör handtök. Sælugarðar s.
824 1238.
Trjáklippingar
Garðsláttur, alhliða umhirða garða.
Eiríkur Sæland garðyrkjumaður s. 848
1723.
Smágröfuþjónusta, hellulagnir, dren-
lagnir og öll almenn lóðavinna. Vönduð
og góð vinnubrögð. Erum með vörubíl
með krana. SS Hellulagnir. 691 8907.
Sjá nánar á www.sshellulagnir.is
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Múrum og málum !
Tökum að okkur múr- og máln-
ingarvinnu, stór og smá verk.
Örugg þjónusta, vanir menn
vönduð vinna. Gerum verðtil-
boð þér að kostnaðarlausu.
Upplýsingar gefur Sverrir
s.661-7000
Málningarvinna. Tökum að okkur
þakmálun og Epoxy málun á gólfum.
Hagstætt verð. S. 865 8646.
Búslóðaflutningar
Tökum að okkur alla búslóðaflutninga
og aðra flutninga. Góð þjónusta. Erum
með besta verðið. Uppl. í síma 899
2536 & 659 4403.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar. www.
buslodageymsla.iceware.net
Húsaviðhald
Pípulagnir
Getum bætt við okkur verkefnum í
pípulögnum. Upplýsingar í síma 663
5315.
Eldri iðnaðarmaður
Eldri múrari óskar eftir múrverki td.
múra bílskúra, kjallara, ýmsar viðgerðir,
hlaða veggi og pússa, einnig flísalögn.
Uppl. í s. 866 3175.
Trésmíði
Tek að mér allt almennt viðhald húsa,
trésmíði og m.fl. S. 662 6092.
Nudd
Whole body massage. S. 661 1638 &
862 0283.
Spádómar
Alspá
445 5000 & 823 8280
Miðlun, draumar, ráðgjöf, heilun, fyrir-
bænir NLP. Símaspá, einkat. og m., fl.
Vísa Euro Masters. Opið 12-24. www.
spamidlun.com
Nú færðu einkatíma hjá spákonunni
Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393
Rafvirkjun
Rafvirki, með mikla og fjölbreytta
reynslu, getur bætt við sig verkefnum.
Tilb/Tímav. gsm:6923495
Viðgerðir
Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing,
jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,
Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp-
ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554 0661.
www.velaverkjs.is
Trésmíði
Sólpallar
Viltu flottan sólpall? Komum á staðinn
og gerum tilboð þér að kostnaðarlausu,
erum búnir að vera í sólpallasmíði í
15 ár, erum snöggir og vöndum vinnu
okkar. Upplýsingar veittar í síma 697
9660, Ólafur.
Parketlagnir, innréttingar, gipsvinna ofl.
Vanir menn, vönduð vinna og sann-
gjörn verð s. 662-8242.
KEYPT
& SELT
Til sölu
Eldsneytis Sparari!
Hvirfil tæki í alla bíla & jeppa, sparnaður
7% til +27% þetta virkar! Meiri Kraftur.
Verð frá 9900. -kr. 30 daga skilaréttur.
SKM ehf Bíldshöfða 16. S. 517 8400
- WWW.SKM.IS
Til sölu nuddbekkur með höfuðpuða
og aukahliðum fyrir hendur. Taska fylg-
ir með, léttur og meðfærilegur. Verð
aðeins 55.000 Sími 860 0701.
Til sölu borðstofuborð + 6 stólar. Og
veggskápar. Uppl. S. 561 1301.
Ótrúlegt Tilboð !!
Til sölu Marshall Mode Four magnari.
450 w. V. 130 þ. Og Gibson Les Paul.
1960 replicate. V. 150 þ. Mjög vel farið.
Uppl. s. 691 3820.
Óskast keypt
Kaupi hljómplötur (LP), stór söfn sem
lítil. Uppl. í s. 699 3014
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Þjóðlagagítar pakki frá kr. 9.900.
Rafmagns Gítarpakki frá kr. 19.900.
Bassag. pakki frá 29.900 kr. Trommusett
frá kr. 49.900 með diskum. Gítarinn
Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.git-
arinn.is
Vélar og verkfæri
PON TRUCK WP60 - 1300Kg 24V/70Ah
Verð: 311.250 með VSK. PON ehf, S:
552 0110 http://www.pon.is
Til bygginga
Mótaborð (dokar) 1.675 kr/m, mótabit-
ar 1.185 kr/m,timbur 1x6 og 2x4 á 155
og 205 kr/m, allt verð með vsk.Kíktu á
ulfurinn.is eða s. 840 7273, Halldór.
Óska eftir notuðum ,5x3m heilum dok-
aflekum,500-1000m2. Jón s.860-1725.
Óska eftir notuðum hünnebeck mótum
og fylgihlutum til kaups. Jón 860-1725
Verslun
Gallerý Regína Eyrarbakka - Handverk
- Fallegt skraut í garðinn - Steinahús
- Pottafólk. S: 866 1962.
HEILSA
Heilsuvörur
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.heilsuval.topdiet.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt.
is
Nudd
Thailenskt heilsunudd
Ég hef tekið til starfa á nýjan leik í
Reykjavík og býð konum og körlum upp
á Thailenskt slökunar- og heilsunudd
sem mýkir vöðva og örvar blóðflæði.
Góð vörn gegn vöðvabólgum og stífum
vöðvum vegna erfiðrar vinnu, mikilla
íþróttaæfinga eða streitu.
Ýmislegt
Viltu hvítari tennur? Ótrúlegur árangur
með e-bright tannlýsingartæki á aðeins
60 min. Nú á tilboði! www.hvitar-
tennur.is
2
TIL SÖLU