Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 36
ATVINNA
6. júlí 2008 SUNNUDAGUR160
ÚTBOÐ
GÓLFEFNI
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
óskar hér með eftir tilboðum í verkið:
Háskólinn í Reykjavík
Frágangur innanhúss – Gólfefni
Verkið felst í útvegun og lagningu gólfefna í nýbyggingu
Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni.
Hluti A. Parket.
Hluti B. Dúkur.
Hluti C. Teppi.
Verktakar geta boðið í allt verkið eða hvorn hluta A, B
eða C.
Aðalverktaki verksins er ÍSTAK hf. Væntanlegur undirverk-
taki eða undirverktakar vegna útboðs þessa verður undir
stjórn aðalverktaka.
Helstu magntölur eru:
Parket ~ 500 m2
Dúkur ~ 20.000 m2
Teppi ~ 400 m2
Verkinu verður skilað í tveimur áföngum.
Fyrri áfangi skal vinnast á tímabilinu apríl 2009 – júní
2009.
Seinni áfangi skal vinnast á tímabilinu mars 2010 – maí
2010.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Línuhönnunar hf,
Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Eignarhaldsfélagsins
Fasteignar hf., Bíldshöfða 9, miðvikudaginn 30. júlí 2008,
kl. 15:00.
Húsnæði óskast
fyrir erlenda skiptistúdenta við Háskóla Íslands frá
1. september n.k. til loka desember/maí. Óskað
er eftir herbergjum á gistiheimilum, íbúðum þar
sem nokkrir geta deilt aðstöðu eða stúdíóíbúðum.
Æskilegt er að hver íbúð/hús sé nægilega stórt
fyrir minnst 3 einstaklinga. Herbergin þurfa að
vera búin rúmi, skrifborði, stól og fataskáp. Auk
þess þarf að vera aðgangur að fullbúnu eldhúsi
og baðherbergi. Áhugasamir vinsamlegast hafi ð
samband við Erlu Björk/Ölmu á Alþjóðaskrifstofu
Háskóla Íslands með tölvupósti á: ebjork@hi.is
Atafl er eitt af stærri verktakafyrirtækjum
landsins með verkefni víða um land.
Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Garðabæ.
Blikksmíði – Stálsmíði
Getum bætt við okkur verkefnum í blikk- og
stálsmíði. Yfir 50 ára reynsla af allri almennri
blikk- og stálsmíði m.a. uppsetning loftræsi-
kerfa og handriðasmíð.
Ríkulega búið verkstæði þar sem
fagmennska er í fyrirrúmi.
Frekari upplýsingar veitir:
Jóhannes Sigfússon í síma 695-6457
eða tölvupósti joi@atafl.is
FR
U
M
FORVAL
Ráðgjöf arkitekta vegna uppbyggingar
íþróttamannvirkja ÍR í Suður-Mjódd
VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Bygginganefndar
íþróttamannvirkja í Suður-Mjódd, efnir til
forvals til að velja þátttakendur í samkeppnis-
viðræður
Verkefnið felst í arkitektaráðgjöf vegna fjölnota
íþróttahúss á félagssvæði ÍR í Suður-Mjódd
sem nýtt verður til félags-, íþrótta- og æsku-
lýðsstarfssemi á vegum ÍR.
Forvalsgögn verða afhent frá og með
þriðjudeginum 8. júlí 2008 í mótttöku
VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík.
Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi.
Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal
skilað í móttöku VSÓ Ráðgjafar eigi síðar en
kl. 14:00 föstudaginn 8. ágúst 2008.
Öllum hæfum aðilum verður gefinn kostur á að
taka þátt í fyrsta skrefi samkeppnisviðræðna
um verkefnið.
1958 – 200850 ÁRA
ÚTBOÐ
MÚRVERK
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
óskar hér með eftir tilboðum í verkið:
Háskólinn í Reykjavík
Frágangur innanhúss – Múrverk
Verkið felst í múrverki innanhúss í nýbyggingu Háskólans
í Reykjavík í Vatnsmýrinni. Helstu verkþættir eru gólfílögn
undir gólfefni, vélslípuð gólfílögn steinbónuð, hlaðnir og
múraðir veggir og fl ísalögn.
Aðalverktaki verksins er ÍSTAK hf. Væntanlegur undirverk-
taki vegna útboðs þessa verður undir stjórn aðalverktaka.
Helstu magntölur eru:
Gólfílögn undir gólfefni ~ 22.700 m2
Vélslípuð gólfílögn steinbónuð ~ 5.400 m2
Flísalögn ~ 1.500 m2
Hlaðnir veggir ~ 400 m2
Verkinu verður skilað í tveimur áföngum.
Fyrri áfangi skal vinnast á tímabilinu september 2008
– maí 2009.
Seinni áfangi skal vinnast á tímabilinu júlí 2009 – maí
2010.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Línuhönnunar hf,
Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík frá og með miðviku-
deginum 2. júlí 2008.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Eignarhaldsfélagsins
Fasteignar hf., Bíldshöfða 9, miðvikudaginn 23. júlí 2008,
kl. 14:00.
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda-og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Norðlingaskóli, uppsteypa og fullnaðarfrá-
gangur “EES útboð”.
Brúttófl ötur byggingarinnar er u.þ.b. 7.500 m² en brúttó
rúmmál u.þ.b. 31.100 m³.
Verkinu skal vera að fullu lokið 1.júní 2010.
Útboðsgögn fást afhent á geisladiski frá og með 8.
júlí 2008, í síma- og upplýsinga-þjónustu Ráðhúss
Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 27. ágúst 2008 kl. 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12165
Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
TRÉSMÍÐI
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
óskar hér með eftir tilboðum í verkið:
Háskólinn í Reykjavík
Frágangur innanhúss – Trésmíði
Verkið felst í almennri trésmíðavinnu innanhúss í nýbyg-
gingu Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni.
Hluti A. Gifsveggir, veggklæðningar og uppbyggð gólf.
Hluti B. Gifsloft og niðurtekin málmloft.
Verktakar geta boðið í allt verkið eða hvorn hluta A eða B.
Aðalverktaki verksins er ÍSTAK hf. Væntanlegur undirverk-
taki eða undirverktakar vegna útboðs þessa verður undir
stjórn aðalverktaka.
Helstu magntölur eru:
Gifsveggir ~ 11.600 m2
Veggklæðningar ~ 2.000 m2
Uppbyggð gólf ~ 600 m2
Gifsloft ~ 1.500 m2
Niðurtekin málmloft ~ 22.800 m2
Verkinu verður skilað í tveimur áföngum.
Fyrri áfangi skal vinnast á tímabilinu október 2008 – maí
2009.
Seinni áfangi skal vinnast á tímabilinu júlí 2009 – maí
2010.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Línuhönnunar hf,
Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík frá og með miðviku-
deginum 2. júlí 2008.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Eignarhaldsfélagsins
Fasteignar hf., Bíldshöfða 9, miðvikudaginn 30. júlí 2008,
kl. 14:00.
ÚTBOÐ
Auglýsingasími
– Mest lesið