Fréttablaðið - 06.07.2008, Blaðsíða 39
SMÁAUGLÝSINGAR
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
50% Off summer prices
Icelandic I-IV
Level III: 10 weeks; Tsd/Thrd; 20-21:30.
Start 15/7, 23/9. Level IV 10 w: Sat/Sun
10-11:30. Start 15/7. Level I: 4 w: Md-
Frd; 18-19:30 Start 21/7, 18/8, Level II:
7 w: Md/Wd/Frd 20-21:30 Start 11/8.
Ármúli 5. S.588 1169 www.icetrans.
is/ice
HEIMILIÐ
Ýmislegt
Dýrahald
Tilkynning frá Skaftár Labradorum Til
sölu nokkrir hreinræktaðir Labrador
retriever hvolpar undan Volcano’s Royal
Affaire Extraordinaire (IS09325/06) og
Bella’s Joy AusLühlsbusch (IS07480/03).
Ættbók frá HRFÍ. Nánari upplýsingar í
síma 896 0028, 555 4351 eða netfang-
inu dagur@lognet.is og á heimasíðu
www.lognet.is/skaftar
Marley og ég
Fyndin og huglúf. Hundavinabók ársins.
Bókaútgáfan Hólar
Dýrabær
50% afsl.á
nagbeinum.
Dýrabær Smáralind
www.dyrabaer.is
Hundagæsla
12 ára stelpa vill passa smáhund í viku
eða lengur. Uppl. í s.615 0300
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og
www.dalsmynni.is
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Gisting
Íbúðir í Barcelona, hagstætt verð.
Menorca Mahon, Baliares eyjan. Costa
Brava, Playa De Aro. Valladolid. Uppl. í s.
899 5863, www.helenjonsson.ws
Budget accommodation Hafnarfjörður
for sleeping bag. Dorm 1.500 kr./p.day.
Info 770 5451 & 770 5503.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Herb. til langtíma leigu í Reykjavik &
Hafnarfirði. Aðgangur að eldhúsi, bað-
herb., þvottav. og þurrkara, gervihnatta-
sjónv. og interneti. Uppl. í s. 824 4530.
Viltu leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði.
www.husaleiga.is. Sími 471 1000.
Góð 2 herb. íbúð sv. 101. Leiga kr.
125.000 m.hússjóð og hita. Íbúðin er
laus. Uppl. í 896 0060
Herbergi til leigu í 101. Upplýsingar í
síma 770 6090.
18fm herb. á sv. 105. Sérinng. frá stiga-
gangi, dyrasími. WC, sturtuklefi, eld-
unaraðstaða, örbylgjuofn. Símtenging.
Laust strax. S. 899 9948.
Ca. 100 fm 3 herb. íbúð til leigu í
Hvömmunum Hfj. Laus nú þegar.
Reyklaust & reglusamt. S. 770 1760.
2h. íbúð til leigu í 111, frá og með 1.
ágúst. Uppl. í s. 822 7083.
Tveggja herbergja íbúð í Húsahverfi í
Grafarvogi til leigu. Uppl. í s. 847 0668
eftir kl. 19.00.
Einbýli til leigu á svæði 112. Glæsileg 4.
herbergja eign ásamt bílskúr. Leiguverð
240.000.- Áhugasamir vinsamlega
sendið póst á netfangið olofharpa@
gmail.com
Til leigu 2. herb. íbúð í Norðurbæ
Hfj. ca. 63 fm. neðri hæð í einbýli.
Langtímaleiga. Leigist reglusömum.
Tilbúin til leigu . V. 110 þ. S. 821 3929
& 565 3929.
Flott íbúð á Klapparstíg 101 til leigu, 80
fm., 3herb. Sett á hana 160 þús. eða
tilboð S:897 5505
91,2 fm. 3.herb. íbúð m/fataherb. í
nýlegu fjölbýli í Reykjanesbæ til leigu.
Uppl. í s.899 1899.
Mosfellsbær
Lítið raðhús í Mosfellsbæ til leigu. 4
svefnherbergi, stofa og gott eldhús,
ásamt sjónvarpsholi. Húsið er 147 fm.
og leigist án bílskúrs. Laust frá 8. júlí.
Nánari uppl. veittar í s. 897 4634, Erla.
43 fm. stúdío. Sér inngangur og sér lóð.
V. 95 þ. á mán. Uppl. í s. 557 5058 og
866 4754.
Til leigu í Mosfellsbæ 50m2 (stúdíó)í-
búð. Verð 85 þús. mán. Innif. rafm. og
hiti. Þvottavél og ísskápur fylgir. Laus 1
ágúst. Uppl. í s. 896 0415.
TIL LEIGU 6 herb. íbúð(280 fm). neðst
í Seljahverfi. Heitur pottur og arinn.
Nánari uppl.í síma 6914900
4 herbergja íbúð til leigu í Grafarholti.
Vönduð íbúð með húsgögnum á efstu
hæð í fjölbýli með lyftu og bílageymslu.
laus 1 ágúst n.k. verð 150þ/mán með
hita og hússjóði. GSM 8980839
Herbergi til leigu í 101. Upplýsingar í
síma 770 6090.
Húsnæði óskast
32 ára helgarpabbi óskar eftir snyrtilegri
íbúð á sanngjörnu verði í langtíma-
leigu. Helst í hlíðum, miðsvæðis eða
vesturbæ uppl. í síma 849 3592 eða
jenskjeld@gmail.com
Hjón óska eftir lítilli íbúð, í sv. 110-112
langtíma leiga S:5542360
Húsnæði til sölu
Til sölu: Fallegt raðhús í La Marina á
Spáni. 70 fm. Með gistiaðstöðu fyrir 5
manns. Skemmtileg eign á frábærum
stað, verð 12.9 m áhvílandi 10.6 m
afborgun á mánuði um 65 þ. 5%
vextir óverðtr. uppl. á www.lamarina.
draumaeign.com. -athuga öll skipti. S.
770 4077.
Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt, bjart, nýuppgert 60 fm.
húsnæði í sérbyggingu til leigu.
Sérinngangur á götuhæð. Eldhús/kaffi-
stofa og snyrting með sturtu. Hentar
hvort heldur sem skrifstofur eða vinnu-
stofa. Möguleiki á að leigja bílastæði
í sérporti.Upplýsingar: tungata101@
gmail.com <U>mailto:tungata101@
gmail.com> eða í s. 552 8100.
Stór skemma í svæði 104 Rvk. Mikil loft-
hæð - Innkeyrsludyr 4 - 500 fm leigist á
750 pr. fm. Uppl. í s. 893 6020.
320 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á
Smiðjuvegi. Upplýsingar í síma
8960551.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 5990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) S.
555 3464
Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag
fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892
2074. www.buslodageymsla.iceware.
net
ATVINNA
Atvinna í boði
Sjávarkjallarinn
Laus sæti í úrvalsliði þjóna og
aðstoðarfólks á kvöldin og um
helgar. Bjóðum einnig verðandi
framreiðslu- og matreiðslu-
mönnum frábæran stað til þess
að læra fagið á. Langar þig til
þess að vinna við matreiðslu
eða framreiðslu á einum besta
veitingastað í Reykjavík?
Uppl. veitir Hrefna (694 3854)
alla virka daga milli 10-12 og
14-17 í síma eða á staðnum.
Umsóknir berist á:
atvinna@foodco.is
Veitingahúsið -
Lauga-ás.
Okkur vantar áhugasaman og
lífsglaðan starfskraft í sal og
einnig aðstoð í eldhús. Góður
starfsandi. Góð laun fyrir réttan
aðila. Íslenskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar á staðn-
um. Veitingahúsið Lauga-ás,
Laugarásvegi 1. S. 553 1620.
Íspólska
ráðningarþjónustan
útvegar starfsmenn, beinar
ráðningar gott verð góð þjón-
usta s. 770 0543. Szukasz
pracy? - wyslij swoje cv na
adres ispolska@ispolska.com,
tel. 841 9008.
Viltu vinna?
Félagsmiðstöðin Hvassaleiti
56-58 óskar eftir góðu fólki til
starfa við félagslega heima-
þjónustu. Um er að ræða
fjölbreytt og krefjand starf sem
veitir góða reynslu og innsýn í
þjóðarsálina. Bæði getur verið
um tímabundið starf og til
framtíðar að ræða. Vinnutími
samkomulagsatriði.
Áhugasamir endilega hafið
samband við Margrét B.
Andrésdóttur í síma 568 3110,
netfang: margret.bjork.andres-
dottir@reykjavik.is
Cafe Bleu.
Okkur á Cafe Bleu vantar kokk
í lið með okkur. Unnið er á
vöktum.
Uppl. í s. 899 1965
Herrar og dömur.
Okkur á Cafe Bleu vantar góðan
þjón til starfa með okkur í
vetur. Unnið er á vöktum
Uppl. í s. 899 1965
American Style
Hafnarfirði
Vantar þig góða vinnu í föstu vakta-
vinnukerfi? Erum með störf í sal 100%
vaktavinnu í sal. Mjög góð íslensku-
kunnátta áskilin. Skemmtilegt vinnuum-
hverfi, samkeppnishæf laun og frábært
folk. Komdu að vinna fyrir rótgróinn
vinnustað og sæktu um á american-
style.is
Kvöld og helgarvinna
Leitum eftir góðum barþjóni
og dyraverði. Íslensku kunnátta
skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár.
Uppl. í s. 893 2323 og umsókn-
ir á staðnum Kringlukráin eða
á www.kringlukrain.is
Employment agency
seeks:
Carpenters, general workers,
electricians, ironbinders, plu-
mmers, masons, heavy duty
drivers, paintors and more for
the construction area.
- Proventus - Call Margrét
699 1060
Starf í leikskóla
Laus er 100 % staða frá 15.
ágúst n.k. Viðkomandi þarf
að bera ómælda virðingu fyrir
þörfum barna og möguleikum
þeirra til náms og þroska og
vera sjálfur góður í samskipt-
um., skipulagður og stundvís.
Regnboginn er staðsettur að
Bleikjukvísl 10 á Ártúnsholti.
Nánari upplýsingar veitir
undirrituð í s. 557-7071 og
899-2056 Netpóstur: regn-
bogi@regnbogi.is Lovísa
Hallgrímsdóttir leikskólastjóri
JC Mokstur
Óskar eftir vönum gröfumönn-
um. Góð laun í boði, næg vinna.
Uppl. í s. 824 2350
Aukaleikarar í
sjónvarpsþátt!
Við erum að leita að aukaleik-
urum 25 ára og eldri fyrir tökur
á tímabilinum 25 júlí fram í
byrjun September.
Áhugasamir sendið upplýsing-
ar um umsækjendur og mynd
á aukaleikarar@sagafilm.is
Óska eftir mönnum í smíðavinnu.
Looking for carpenters. S. 849 8785.
Vantar nokkra 11-18 ára unglinga til
að grúska í tónlistarmyndböndum á
netinu. Ágæt laun. Nánari upplýsingar:
www.woodyallen.com/auglysing
Óskum eftir snyrtifræðing til starfa.
Nánari upplýsingar í síma 892 5368.
Fjögra manna fjölskylda leitar eftir
heimilisaðstoð. Um er að ræða fullt
starf á tímabilinu 15. ágúst til 15. sept-
ember en hálft starf frá 15. sept. Nánari
upplýsingar veittar í síma 8927965.
Verkamenn óskast í almenna jarðvinnu.
Uppl. í síma 866 2556.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn í áfyllingar um
helgar. Leitað er að samviskusömum og
stundvísum einstaklingum. Áhugasamir
sendi umsókn á netfangið bogi.bene-
diktsson@olgerdin.is fyrir 6. júlí nk.
Starfsfólk óskast í aukavinnu á veitinga-
hús í Hafnarfirði. Uppl. í s. 822 5229 &
699 3434.
Sölustarf í verslun
Starfið felur í sér sölu, afgreiðslu og
tilfallandi störf. Farið er fram á lágmarks
kunnáttu á tölvur, jákvæðni og góða
þjónustulund. Æskilegur aldur 25 ára
og eldri. Umsókn sendist á rumgott@
rumgott.is Uppl. í s. 544 2121.
HÁRSNYRTIFÓLK ATH!! Svein/meistara
vantar í fullt starf á vinsæla stofu í
Garðabæ. upplýsingar í síma 868 2084
og 861 1286
Verktakafyrirtæki óskar eftir vönum
smiðum í innivinnu. Eingöngu launa-
menn koma til greina. Uppl. í s.865
5795.
Óskum eftir 2 smiðum við smíði á
þaki á hús í Kjósarhr. Uppl. í síma
858-4410.
Háseta vantar á beitningavélabát,
sem stundar veiðar fyrir norðurlandi.
Upplýsingar í síma 8980981
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Kona á besta aldri óskar eftir vinnu við
þrif og/eða ummönnum. Hef miklu
reynslu. Hafið samband í síma 699
0739 & 567 4494.
Hörkudugleg kona óskar eftir vinnu
3-5 klst á dag t.d. við kynningar eða
heimilisþrif, er vön öllu mögulega. S.
697 7470.
Viðskiptatækifæri
Vefsíðugerð
Til sölu viðskiptasérleifi í vefsíðugerð.
Frábært tækifæri fyrir réttan aðila. Uppl.
í síma 825 0090.
TILKYNNINGAR
Einkamál
908 6666
Við viljum vera sumardísirnar
þínar í nótt. Opið allan sólar-
hringinn.
Konur ath: Nú leitar fjöldinn allur af
körlum nýrra kynna. Sumir leita að
varanlegu sambandi, aðrir að skyndi-
kynnum. Heyrið auglýsingar þeirra og
svarið þeim hjá gjaldfrjálsri þjónustu
Rauða Torgsins, s. 555-4321.
Samkynhn. KK spjalla saman á frá-
bærri spjallrás. Sími 535-9988. Gott að
hringja stundvíslega á heila og hálfa
tímanum.
SUNNUDAGUR 6. júlí 2008 193
TILKYNNINGAR