Fréttablaðið - 06.07.2008, Síða 35

Fréttablaðið - 06.07.2008, Síða 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. júlí 2008 159 Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS leitar af starfsmönnum í eftirtalin störf Sjúkraliða og aðstoðarfólk á Hlein sem er heimilislegt sambýli fyrir 7 fatlaða einstaklinga. Um er að ræða vak- tavinnu á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall getur verið samkvæmt samkomulagi á bilinu 60% - 100% Sjúkraliða á lungnadeild. Um er að ræða vaktavinnu á þrískiptum vöktum og er starfshlutfall 60% Starfsmann á skiptiborð í 75% starf. Um er að ræða tvískiptar vaktir sem gengnar eru viku í senn frá kl. 8 – 14 og kl. 14 – 20 virka daga. Óskað er eftir skrifl egum umsóknum þar sem fram koma upplýsingar um nám og fyrri störf fyrir 20. júlí. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðunni: www.reykjalundur.is Nánari upplýsingar gefa, Lára M. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar Sími: 585 - 2000 Netfang: laras@reykjalundur.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri Sími: 585 - 2000 Netfang: gudbjorg@reykjalundur.is Reykjalundur er endurhæfi ngarmiðstöð í eigu SÍBS þar sem stunduð er endurhæfi ng á 9 meðferðarsviðum. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsu eflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Olís er sérleyfishafi fyrir Quiznos á Ísland. Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Sendiráð Frakklands Óskar eftir að ráða starfsmann í móttöku sem einnig myndi sjá um upplýsingamál og prótókolskrifstofu. Hæfniskröfur • Mjög gott vald á franskri tungu, ritaðri og talaðri • Mjög gott vald á íslensku ritmáli • Gott vald á ensku • Þekking og áhugi á þjóðmálum og fréttum • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum • Góð þjónustulund Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf 1. október 2008. Umsóknir sendist, ásamt ferilskrá, á amb.fran@itn.is merkt emploi, fyrir 18. júlí 2008. Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100, 664 1111 • Íslenskukennari á unglingastigi og tölvukennari á yngri stigum, 100% staða Austurbæjarskóli, v/Vitastig, sími 411 7200 • Námsráðgjafi , 100% staða • Starfsmaður á bókasafn, 60-70% staða • Kennari á yngsta stigi, byrjendakennsla Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3, sími 411 7450 • Umsjónarkennari á miðstigi Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600 • Deildarstjóri í sérkennslu Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557 3800 • Umsjónarkennari í 2. bekk • Umsjónarkennari í 4. bekk • Heimilisfræðikennari, 50% staða. Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Kennari á yngsta stigi Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Þroskaþjálfi • Starfsmaður skóla til að sinna nemendum í leik og starfi Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 664 8200, 664 8201 • Deildarstjóri í sérkennslu, 50% starf deildarstjóra og sérkennsla. Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300, 664 8215 • Dönskukennari á unglingastigi, afl eysing vegna fæðingar- orlofs • Þroskaþjálfi , afl eysing vegna fæðingarorlofs, 50 – 100% Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Náms- og starfsráðgjafi • Þroskaþjálfi • Sérkennari • Sérkennari, 50 % starf með daufblindum nemanda • Táknmálstúlkur, hlutastarf kemur til greina • Umsjónarkennari í 5. bekk Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Þroskaþjálfi Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100, 664 8245 • 80% kennarastaða á miðstig • 70% staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828, 664 8265, 664 8266 • Sérkennari • Kennari á yngsta stigi • Raungreinakennari á unglingastigi • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880, 664 8276 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Náttúrufræðikennari á unglingastigi, afl eysing vegna fæðingarorlofs Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Þroskaþjálfi með þekkingu og reynslu af atferlismótun, 80-100% staða • Stuðningsfulltrúi Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588 7500 • Textílment, afl eysing í eitt ár, 100% staða • Hönnun og smíði, 80-100% staða Réttarholtsskóli, v/Réttarholtsveg, sími 411 7720 • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720 • Heimilisfræði, kennsla í 1. – 7. bekk Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500 • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Þroskaþjálfi til að vinna í teymi með sérkennara og talmeinafræðingi • Sérkennari á miðstigi Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296, 696 2299 • Heimilisfræðikennari • Umsjónarkennari á yngsta stigi Vogaskóli, v/Skeiðarvog og Sólheima, sími 411 7373 • Skólaliði í starfsmannaeldhúsið, 80% staða • Stuðningsfulltrúi á mið- og unglingastigi, 80% staða Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og um- sóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðko- mandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið Skólaárið 2008 – 2009 eru eftirfarandi stöður lausar í grunnskólum Reykjavíkur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.