Fréttablaðið - 17.07.2008, Síða 28

Fréttablaðið - 17.07.2008, Síða 28
[ ]Styttur sóma sér vel inni á heimilum. Hægt er að hafa þær í mismunandi litum til að gera heimilið litríkara og hlýlegra. Margir Íslendingar eiga sumar- hús og eru þar flestar helgar yfir sumartímann. Eftir erfiða viku er fátt þægi- legra en að fara í sumarbústað og hlaða batteríin. Þegar fólk fer í bústaðinn langar það að láta sér líða vel. Hægt er að koma sér upp ýmsum hlutum sem gera veruna ánægjulegri og notalegri. sigridurp@frettabladid.is Notalegheit í sveitasælu Boxasett, góður geymslustaður fyrir ýmis- legt, hrísgrjón, núðlur, morgunkorn eða hvað sem fólki dettur í hug. Fæst í Virku, þrjú box í pakka á 4.950 krónur. Sniðug olíulukt. Olía sett í hólf og við það fer að loga. Hægt að nota úti og inni. Fæst í Uniku á 18.900 krónur. Blaðagrind undir blöðin sem safnast fyrir í sumar- húsinu. Fæst í Uniku á 7.400 krónur. Fallegur bakki til margvíslegra nota. Hægt að hafa til dæmis kerti eða ávexti á honum. Fæst í Uniku, bakk- inn kostar 3.980 krónur. Kerti, stærri gerð, 1.350 krónur og kerti, minni gerð, 850 krónur. Hlýlegur og fallegur púði úr Virku og kostar 5.100 krónur. Kaffi að eigin vali HÁRRÉTT BLÖNDUN. Þessar snilldarkönnur frá SUCK UK aðstoða kaffi- eða teunnandann við að blanda drykkinn nákvæm- lega eins og viðkomandi vill hafa hann. Innan í könnunum er litaspjald sem svipar til litaspjald- anna sem maður fær í máln- ingarvöruverslunum nema hér blandar maður drykkinn þannig að litatónninn sé sá sami og er á þeim drykk sem óskað er eftir. Könnurnar kallast MyCuppa og fást bæði fyrir te- og kaffidrykki. Hægt er að nálgast þær á heima- síðu SUCK UK: http://www.suck. uk.com. - hs MyCuppa-könnurnar fást bæði fyrir te- og kaffidrykki. Litaspjaldið sýnir ólíka blöndunarmöguleika. Mex - byggingavörur Sími 567 1300 og 848 3215 www.byggingavorur.com Vönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, Gerefti Gólflistar og margt fleira Allar mögulegar gerðir og stærðir smíðað eftir óskum hvers og eins Taktu hjólið með - settu það á toppinn. www.stilling.is // stilling@stilling.is Skeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður | Draupnisgata 1, 600 Akureyri Eyrarvegur 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 Allar upplýsingar um er að finna á vef Stillingar www.stilling.is THULE ProRide 591 Einfaldar og stílhreinar hjólafestingar. Auðveldar í notkun. THULE OutRide 561 Fyrir þá sem eru vanir. Hjólið fest í framgaflinum. – ekki bara grill! Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.isXEI N N J G E B G 5 x4 0 1

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.