Fréttablaðið - 17.07.2008, Page 68
17. júlí 2008 FIMMTUDAGUR48
EKKI MISSA AF
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
18:45 Gönguleiðir Endurtekið á klst.
fresti til kl. 12.45 daginn eftir. (e)
08.00 Opna breska meistaramótið í
golfi Bein útsending frá 137. opna breska
meistaramótinu í golfi sem fram fer á Birk-
dale-vellinum á Englandi og stendur yfir frá
fimmtudegi til sunnudags.
18.45 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Ex-
press) (8:13) Í þessari þáttaröð sýnir Nigella
Lawson hvernig matreiða má girnilega rétti
með hraði og lítilli fyrirhöfn.
20.30 Hvað um Brian? (What About
Brian?) (12:24) Bandarísk þáttaröð um
Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein-
hleypingurinn í hópnum en hann heldur
enn í vonina um að hann verði ástfanginn.
21.15 Svipmyndir af myndlistarmönn-
um Brugðið upp svipmyndum af myndlist-
armönnum sem taka þátt í Carnegie Art
Award samsýningunni 2008. Sýningin verð-
ur sett upp í átta borgum í sjö löndum.
21.25 Omid fer á kostum (The Omid
Djalili Show) (3:6) Breskir gamanþætt-
ir með grínaranum Omid Djalili sem er af
írönskum ættum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin-
sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon-
ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær
eru séðar.
23.10 Lífsháski (Lost) (75:86) (e)
23.55 Kastljós (e)
00.15 Dagskrárlok
08.00 Zathura. A Space Adventure
10.00 Because of Winn-Dixie
12.00 The Sentinel
14.00 Kicking and Screaming
16.00 Zathura. A Space Adventure
18.00 Because of Winn-Dixie
20.00 The Sentinel Samsæristryllir með
Michael Douglas, Kiefer Sutherland, Evu
Langoriu í aðalhlutverkum.
22.00 The People vs. Larry Flynt
00.05 Super Sucker
02.00 Midnight Mass
04.00 The People vs. Larry Flynt
06.05 North Country
18.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar
18.55 Inside the PGA Skyggnst á bakvið
tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram-
undan skoðað.
19.20 Arnold Schwarzenegger mótið
2008 Í þessu móti er keppt í mörgum
greinum aflrauna og þangað mæta til leiks
allir helstu og flottustu jötnar heims.
20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp
fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþátt-
ur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á
mannlegu nótunum.
20.40 Sumarmótin 2008 Símamótið gert
upp í máli og myndum. Á mótinu má sjá
framtíðarstelpur íslenskrar knattspyrnu sína
tilþrif af bestu gerð.
21.25 Kraftasport 2008 Sýnt frá Suður-
landströllinu þar sem margir af sterkustu
mönnum Íslands mættu til leiks.
21.55 Umhverfis Ísland á 80 höggum
Logi Bergmann Eiðsson fer Umhverfis Ís-
land á 80 höggum.
22.40 Main Event (#12) Á Heimsmóta-
röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar-
ar heimsins að spilaborðinu og keppa um
stórar fjárhæðir.
23.30 Landsbankadeildin 2008 Um-
ferðir 1-11 gerðar upp í Landsbankadeild
karla.
17.50 Bestu leikirnir Newcastle - Man.
Utd.
19.30 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
20.00 PL Classic Matches Liverpool -
Tottenham, 92/93. Hápunktarnir úr bestu
og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar-
innar.
20.30 PL Classic Matches Man Utd -
Liverpool, 92/93. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.00 Football Rivalries - Ajax V Fey-
enoord Í þessum þætti er fjallað um ríg
hinna ýmsu liða í heiminum bæði innan
vallar sem utan.
21.55 Bestu leikirnir Newcastle - Man.
Utd.
23.35 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Óstöðvandi tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty Ein frægasta sjónvarps-
sería allra tíma. Blake Carrington stýrir olíu-
fyrirtæki og hann er umkringdur konum
sem eru óhræddar við að sýna klærnar
þegar þess þarf.
19.20 Life is Wild (e)
20.10 Everybody Hates Chris - Loka-
þáttur Bandarísk gamansería þar sem
Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum
sínum.
20.35 The IT Crowd (5:12) Jen fer á
stefnumót með Bill Crouse en finnst hann
frekar dónalegur. Moss reynir að bjarga mál-
unum og koma í veg fyrir að hún þurfi að
hitta hann aftur.
21.00 The King of Queens (6:13)
Bandarískir gamanþættir um sendibílstjór-
ann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans
og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð-
ur hans.
21.25 Criss Angel (4:17) Sjónhverfinga-
meistarinn Criss Angel leggur líf sitt að veði
og framkvæmir ótrúlega hluti. Áhorfendur
eiga vart eftir að trúa sínum eigin augum.
21.50 Law & Order. Criminal Intent
(13:22) Virtur dómari er myrtur þegar hann
tekur þátt í sviðsettu einvígi frá fyrri tíð.
Goren og Eames rannsaka málið og sá sem
liggur undir grun er eiginmaður konu sem er
í framboði í borgarstjórastólinn í New York.
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top Model (e)
00.20 Age of Love (e)
01.10 Dynasty (e)
02.00 Vörutorg
03.00 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Hvolpur-
inn Scooby-Doo, Ofurhundurinn Krypto og
Tommi og Jenni.
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 La Fea Más Bella
10.10 Missing (8:19)
11.10 Bandið hans Bubba (2:12)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.55 Forboðin fegurð (1:114) (Ser
bonita no basta) Ný suðuramerísk smásápa
sem fjallar um þrjár hálfsystur sem bera af
sér einstakan þokka og hafa alla tíð liðið
mjög fyrir fegurð sína.
13.40 Forboðin fegurð (2.114)
14.25 Ally McBeal (3:23)
15.10 Friends
15.30 Friends
15.55 Sabrina - Unglingsnornin
16.18 Tutenstein
16.43 A.T.O.M.
17.08 Hlaupin
17.18 Doddi litli og Eyrnastór
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours
18.18 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Ísland í dag
19.04 Veður
19.15 The Simpsons
19.40 Friends
20.05 The New Adventures of Old
Christine (18:22)
20.25 Notes From the Underbelly
(11:13) Ný gamanþáttaröð um spaugilegur
hliðarnar á barneignum.
20.50 Canterbury’s Law (1:6)
21.35 Moonlight (8:16)
22.20 ReGenesis (6:13)
00.40 Wire (4:13)
01.40 Zhou Yu’s Train
03.10 Saved (13:13)
03.55 Canterbury’s Law (1:6)
04.40 Moonlight (8:16)
05.25 The New Adventures of Old
Christine (18:22)
05.45 Fréttir
> Eva Longoria Parker
„Ég blómstraði seint og náði
ekki frama fyrr en eftir þrítugt.
Í dag er ég því fegin og kann
eflaust betur að meta það af
því ég beið svo lengi.“ Parker
leikur bæði í Aðþrengdum
eiginkonum í Sjónvarpinu
í kvöld og í kvikmyndinni
The Sentinel sem er
sýnd á Stöð 2 bíó.
20.00 F1 Við rásmarkið
STÖÐ 2 SPORT
20.25 Notes From the
Underbelly STÖÐ 2
20.35 The IT Crowd
SKJÁREINN
21.00 Pussycat Dolls Present
Girlicious STÖÐ 2 EXTRA
22.25 Aðþrengdar
eiginkonur SJÓNVARPIÐ
▼
▼
Þær stundir sem ég hef átt fyrir framan sjónvarpstækið
mitt síðustu daga hafa verið hver annarri meira frústrer-
andi. Það hlýst reyndar ekki af lélegri sjónvarpsdagsskrá,
heldur algjöru verkfalli tækisins sjálfs, sem hlýðir hvorki
fjarstýringu, hótunum né barsmíðum. Eftir að hafa skipt
því út fyrir eldri ættingja sem virðist vera enn geðstirðari
neyddist ég til að bjóða sjálfri mér í heimsókn til vina og
vandamanna (í fyllstu hreinskilni voru það vandamenn
vina minna) til að sjá það sem ekki má missa af þessa
dagana. Það er, auðvitað, dansþátturinn mikli sem ég hef
beðið eftir í ofvæni síðustu vikur. Nei, það er úrdráttur.
Mánuði. Síðustu vikurnar áður en hann hóf göngu sína hér
á landi var ég farin að telja klukkutímana.
Stöð 2 sýnir nú fjórðu þáttaröðina af þessum margrómaða þætti,
þar sem dansarar úr ýmsum áttum sýna listir sínar og læra nýjar í hverri
viku. Þáttaröðin hefst hins vegar, eins og aðrar raðir með þessu sniði,
á því að sýndir eru nokkrir þættir frá áheyrnarprufum. Ég hlakkaði
ótæpilega til þeirra, þar sem ég hef bæði fengið gæsahúð af aðdáun og
emjað af hlátri yfir prufunum á árum áður. Eitt slíkt dæmi
var par þar sem maðurinn hafði hikstað samfleytt í nokkur
ár og daman var með einhvers konar kippi í andliti, sem
saman varð til þess að dómararnir lágu í hláturskasti í
korter og ég sömuleiðis.
Ekki í ár. Þó að einhverjir dansarar hafi kallað fram „vá“ á
varir mínar var það ekki nóg til að halda athyglinni óskiptri
í gegnum áheyrnarprufuþættina og mér stóð alveg á sama
þó einhver mætti í gullbúningi og annar dansaði á bleiu.
Ég held það hljótist af því að nú hef ég einfaldlega séð of
marga þætti með þessu sniði – þar sem hitað er upp með
því að sýna brotabrot af þeim sem voru góðir og endalaust
af þeim sem voru hræðilega lélegir eða klæddust fáránlegum búning-
um. Fyrir mína parta mega prufurnar fara fram í kyrrþey. Ég þarf ekki að
sjá annað en þessa góðu, sem lokka fram bros og „vá“ með færni sinni.
Núna bið ég því bara til almættisins um að keppnin verði ekki líka
gæsahúðarlaus. Annars verð það ég sem verð geðstirð og sjónvarpið
getur átt sig.
VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR SÁ ÞEGAR TALIÐ VAR Í FYRIR SO YOU THINK …
Áheyrnarprufur fyrir luktum dyrum, takk!
ÚTSALAN ER HAFIN!
30% - 40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Í VERSLUNINNI
Föt frá Cakewalk,
Jeep og Ticket to
Heaven
Barnafataverslunin Allir krakkar
Laugavegi 40, sími: 564 3849
mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:00
laugardaga kl. 10:00 - 16:00
Kíktu vid, vid tökum vel á móti pér!
www.allirkrakkar.is