Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 24
ATVINNA 20. júlí 2008 SUNNUDAGUR82 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Starfsmannasvið, Álfabakka 16, 109 Reykjavík www.heilsugaeslan.is Reykjavík, 20. júlí 2008. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa við Miðstöð heima- hjúkrunar sem er til húsa að Álfabakka 16, Reykjavík. Miðstöð heimahjúkrunar sinnir sólarhringsþjónustu við íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga. Starfssvið hjúkrunarfræðinga er umsjón með skjól- stæðingum og ýmis sérhæfð hjúkrunarstörf. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi sem getur hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi, um er að ræða dagvinnu og morgunvakt fjórðu hverja helgi. Umsækjendur þurfa að búa yfir góðri reynslu og hæfileikum til að geta unnið sjálfstætt. Bíll til afnota á vinnutíma. Umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrá og afrit af prófskýrteinum sendist til starfs- mannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík, fyrir 5. ágúst 2008. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa við Miðstöð heimahjúkrunar sem fyrst eða eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða dag- og kvöldvaktir. Starf sjúkraliða við Miðstöð heimahjúkrunar krefst sjálfstæðra vinnubragða og þurfa umsækjendur að búa yfir góðri reynslu og hæfileikum til að geta unnið sjálf- stætt. Bíll til afnota á vinnutíma. Starfsemi heimahjúkrunar er ört vaxandi, fjölbreytt og mjög gefandi starf. Miðstöð heimahjúkrunar sinnir sólarhringsþjónustu. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Þórdís Magnúsdóttir forstöðumaður Miðstöðvar heima- hjúkrunar Heilsugæslunnar í síma 513 1300 eða á netfangi: thordis.magnusdottir@hhjuk.hg.is Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbær auglýsir eftir hjúkrunar- fræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 70% starf þar sem starfssviðið er í ung- og smábarnavernd og almennri móttöku. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heilsugæsluhjúkrun eða búi yfir góðri reynslu í hjúkrun. Ljósmóðir Ljósmóðir óskast til starfa við Heilsugæsluna Miðbæ sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 50% starf í mæðravernd. Leitað er eftir ljósmóður sem hefur einnig lokið hjúkrunarfræðimenntun og býr yfir víðtækri klíniskri reynslu. Heilsugæsluna Miðbæ Upplýsingar um stöðurnar veitir: Margrét Magnúsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Heilsugæslunnar Miðbæ í síma 525-2600 eða á netfangi: margret.magnusdottir@mid.hg.is Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Seltjarnarnesi auglýsir eftir hjúkrunar- fræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun. Leitað er að hjúkrunarfræðingi til starfa þar sem starf- ssviðið er m.a. í ung- og smábarnavernd, skólaheilsug- æslu, heilsuvernd eldri borgara og almennri móttöku. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall getur verið samkomulagsatriði. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heilsugæsluhjúkrun eða búi yfir góðri reynslu í hjúkrun. Ljósmóðir Ljósmóðir óskast til starfa við Heilsugæsluna Seltjarnarnesi sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða starf við mæðravernd og foreldr- afræðslu. Leitað er eftir ljósmóður sem hefur einnig lokið hjúkrunarfræðimenntun og býr yfir víðtækri klíniskri reynslu. Nánari upplýsingar veitir Emilía P. Jóhannsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar Seltjarnarnesi í síma 561 2070 eða netfangi:emilia.p.johannsdottir@seltj.hg.is. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus störf við: Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Sjá nánari upplýsingar um störfin á: www.heilsugaeslan.is Heilsugæsluna Seltjarnarnesi Heilsugæsluna Árbæ Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Árbæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræðastarf þar sem starfssviðið er í skólaheilsugæslu og almennri móttöku. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðimenntun í heilsugæsluhjúkrun eða búi yfir góðri reynslu í hjúkrun. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Sigmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar Árbæ í síma 585 7800 og á netfangi: ingibjorg.sigmundsdottir@arbae.hg.is Miðstöð heimahjúkrunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.