Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 27
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. júlí 2008 115 Velferðasvið Seljahlíð heimili aldraðra óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður: Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Starfsmaður óskast í heimaþjónustu og aðstoð við sjúkraþjálfun, um er að ræða 80 % starf, vinnutími virka daga kl: 8 - 14.30. Aðstoð við sjúkraþjálfun fer fram milli kl: 10 - 12. Helstu verkefni og ábyrgð; • almenn heimilisþrif í vistarverum íbúa • stuðningur í daglegu lífi til sjálfstæðrar búsetu • aðstoð við sjúkraþjálfun undir leiðsögn sjúkraþjálfara Hæfniskröfur; • lipurð í mannlegum samskiptum • íslenskukunnátta skilyrði • sveigjanleiki og samviskusemi Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Efl ingar. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf eigi síðar en 1. september 2008. Allar nánari upplýsingar veita Hlíf Hjálmarsdóttir eða Ólöf J. Stefánsdóttir virka daga milli kl: 10 og 15 í síma 540-2400 eða á staðnum Hjallaseli 55. Starfsmann í eldhús/borðstofu í 70 % starf, vaktavinna, unnið er kl: 8 - 16, sjö vaktir á hálfum mánuði. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf í ágúst. Helstu verkefni • framreiðsla á málsverðum • frágangur og uppþvottur Hæfniskröfur • íslenskukunnátta nauðsynleg • lipurð í mannlegum samskiptum • reynsla af skyldum störfum æskileg • sveigjanleiki og samviskusemi Laun skv. kjarasamningi Efl ingar og Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Ólafsson matreiðslu- meistari virka daga milli kl: 10 og 14 í síma 540-2400 eða á staðnum Hjallaseli 55, 109 Reykjavík. Í Seljahlíð heimili aldraðra eru þjónustuíbúðir og lítil hjúkru- nardeild með heimilislegum anda, starf með öldruðum krefst nærgætni og hæfni í mannlegum samskiptum, lögð er áhersla á að styðja við sjálfsbjargargetu íbúanna. Vilt þú slást í hópinn? Ég er 22 ára kona með hreyfi hömlun sem óska eftir aðstoðarmanneskju til starfa frá og með 1. september. Ég þarf á að aðstoð að halda við fl estar athafnir daglegs lífs, m.a. við hreinlæti, klæðnað, keyrslu, tiltekt, vinnu og skóla. Markmið aðstoðarmanneskju er að stuðla að tækifærum mínum til þátttöku í eigin lífi og að viðhalda og auka lífsgæði mín. Hjá mér starfa fjórar ungar konur sem aðstoða mig við það sem hver dagur ber í skauti sér. Fjölbreytni einkennir starfi ð því enginn dagur er eins hjá mér, frekar en hjá þér. Inn í þennan góða hóp getur þú komið sterk til leiks – því með þér hef ég kost á að lifa með reisn. Umsækjandi þarf að vera á aldrinum 20-30 ára, reyklaus og með bílpróf. Jákvæðni, sveigjanleiki og virðing er lykillinn að farsæld í okkar samstarfi og vilji til að auka þekkingu og leggja sig fram að metnaði við alla þætti starfsins. Fyrirspurnir, umsóknir og ferilskrár berist á netfangið freyja@forrettindi.is. Ráðningardagsetning: Í síðasta lagi 1. september Vinnutímabil: Framtíðarstarf Vinnuhlutfall: 50% eða 100% Laun: Góð laun í boði. Starfsmaður óskast á víraverkstæði Ísfell ehf. rekur alhliða veiðarfæraþjónustu með útgerðar-, rekstrar- og björgunarvörur ásamt rekstri neta- og víraverkstæða. Nánari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu félagsins www.isfell.is Starfsstöðin Ísnet Hafnarfjörður að Óseyrarbraut 28 óskar eftir starfsmanni vönum almennri víravinnu og netagerð. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 1.ágúst næstkomandi Umsóknir óskast sendar á netfangið oddgeir@isfell.is eða hafa samband við Oddgeir Oddgeirsson rekstrarstjóra í s. 5 200 545 eða 660 8848.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.