Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 43
19 20. júlí 2008 SUNNUDAGUR GISELE BÜNDCHEN FÆDDIST ÞENNAN DAG ÁRIÐ 1980. „Ég klæðist ekki loðfeldum. Ég er einn mesti dýravin- ur heimsins, á fjóra hunda og tvo hesta. Ég hef bjargað dýrum allt mitt líf.“ Gisele Bündchen er fædd í Brasilíu og er ein frægasta og hæst launaða fyrirsæta heims. Í dag verður Ásbyrgishátíðin endurvakin sem lifandi sögu- sýning. Dagskráin byrjar klukkan 13 og stendur til 17 á plan- inu í botni Ásbyrgis. „Hátíðin var fyrst haldin árið 1938 og var hún þá inni í botni Ásbyrgis. Þá var meðal annars keppt í hlaupi og sundi. Tilgangur hátíðarinnar í ár er að færa okkur aftur í tímann og upplifa hátíðina eins og hún var,“ segir Snædís Laufey Bjarnadóttir, landvörður í Vatna- jökulsþjóðgarði og einn af skipuleggjendum hátíðarinnar. Hátíðin í ár verður í anda fimmta áratugarins og verður klæðnaður gesta og gestgjafa og veitingar eftir því. „Hátíðin gengur út á það að við erum með lifandi sögu- sýningu þar sem við, gestgjafarnir, ætlum að vera með veitingar og viðburði í anda fimmta áratugarins.“ Á hátíðinni verður keppt í ýmsum íþróttum. „ Við höfum sex vaska karlmenn á okkar snærum sem munu keppa í sundi, hlaupi og kúluvarpi.“ Ekki er aðeins um íþróttaviðburð að ræða heldur verða einnig áhugaverð skemmtiatriði á boðstólum. „Við verðum með hressandi söng og síðan verða smá ræðuhöld. Áhugaverðar ljósmyndir frá fyrstu árum hátíð- arinnar verða til sýnis fyrir gesti og einnig verður hér trú- bador sem spilar skemmtilega tónlist í anda fimmta ára- tugarins.“ Ókeypis er inn á hátíðina en greiða þarf vægt gjald fyrir veitingar. Allar nánari upplýsingar má nálgast í síma 465 2195. sigridurp@frettabladid.is ÁSBYRGISHÁTÍÐIN ENDURVAKIN: Ferðalag í tíma SNÆDÍS LAUFEY BJARNADÓTTIR Á fáum stöðum á landinu er fallegra en í Ásbyrgi. Eins og sést á myndinni eru landverðirnir einkar hressir þannig að hátíðin verður án efa skemmtileg. MYND/ANNA ÞORSTEINSDÓTTIR timamot@frettabladid.is Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Inga Ásgrímsdóttir (Inga á Borg) Hraunbæ 103, Reykjavík, sem lést 16. júlí á Landspítalanum Fossvogi verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju föstudaginn 25. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Gigtarfélag Íslands. Páll Pálsson Hafdís Halldórsdóttir Ásgrímur Gunnar Pálsson Helga Tryggvadóttir Arndís Pálsdóttir Rafn Árnason Auðunn Pálsson Anna Baldvina Jóhannsdóttir Björgvin Rúnar Pálsson Fríður Reynisdóttir Karl Ásgrímsson Oddbjörg Júlíusdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Zophonías Kristjánsson Teigaseli 2, Reykjavík, lést á Vífilsstöðum föstudaginn 18. júlí. Útförin nánar auglýst síðar. Kristján Zophoníasson Björk Ólafsdóttir Viðar Zophoníasson Steinunn Kr. Zophoníasdóttir Árni Haukur Árnason barnabörn og barnabarnabörn. 80 ára afmæli á Óli í Háfi . Hann tekur á móti ætting jum og vinum á afmælisdaginn mánudaginn 21. júlí í Fáksheimilinu Víðidal milli kl. 17-21. Ólafur S. Þórarinsson Háfi , Rangárþingi. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Friðrik Jónsson málarameistari, Ofanleiti 25 (áður Njálsgötu 8b), lést á Landspítalanum sunnudaginn 13. júlí síðastlið- inn. Útförin fer fram frá Grensáskirkju þriðjudaginn 22. júlí kl. 13. Anna Lind Jónsdóttir Guðmundur Guðmundsson Arnfríður Jónsdóttir Karl Þór Ásmundsson Soffía Rut Jónsdóttir Einar O. Björnsson barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar kæru Jóhönnu Halldóru Elíasdóttur síðast til heimilis að Öldugötu 44, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunar- heimilisins Víðihlíðar í Grindavík. Sigríður Elsa Óskarsdóttir Jón Áskels Óskarsson Valur Óskarsson Ásdís Bragadóttir Guðríður Óskarsdóttir Hrafnkell Óskarsson Þórhildur Sigtryggsdóttir Rut Óskarsdóttir Gunnar Tómasson ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Vigdís Matthíasdóttir Vallarbraut 1, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. júlí. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 25. júlí kl. 13. Ingveldur Sveinsdóttir Guðni G. Jónsson Jóhanna Lýðsdóttir Hlynur Eggertsson Sigmundur Lýðsson Þorgerður Benónýsdóttir og ömmubörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Konráð Árnason Brekkugötu 38, Akureyri, áður Kringlumýri 27, lést á dvalarheimilinu Hlíð 9. júlí. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. júlí kl. 13.30. Nanna Kristín Bjarnadóttir Björg Konráðsdóttir Anton Benjamínsson Heiðar Geir Konráðsson Hjördís Stefánsdóttir Halldóra Konráðsdóttir Karl Símon Helgason og barnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og stjúpföður, Hilmars Jóhannessonar rafeindavirkjameistara, Brekkugötu 19, Ólafsfirði. Guð blessi ykkur öll. Hrafnhildur Grímsdóttir Jóhann G. Hilmarsson Anne I. Turunen Haukur Hilmarsson afabörn Gunnar B. Þórisson Helga Helgadóttir Súsanna V. Þórisdóttir Gunnar S. Sigurðsson Gísli V. Þórisson Guðný Ó. Viðarsdóttir Grímur Þórisson Anna Ingileif Erlendsdóttir og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar og tengda- móður, Steinunnar Kristjánsdóttur Dalbraut 27, Reykjavík. Oddfríður Lilja Harðardóttir Þórður Guðmannsson Guðmundur Þ. Harðarson Ragna María Ragnarsdóttir Kristján Harðarson Ruth Guðbjartsdóttir og fjölskyldur. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Sigurðar Ben Þorbjörnssonar vélvirkja, Pósthússtræti 1, Keflavík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á deild 13e á Landspítalanum við Hringbraut. Guð blessi ykkur öll. Maja Sigurgeirsdóttir Ásta Ben Sigurðardóttir Erlingur Bjarnason María Ben Erlingsdóttir Eyjólfur Ben Erlingsson Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hilmar Þór Björnsson fv. útgerðarmaður, Árskógum 8, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 28. júní. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju 8. júlí kl. 15.00. Magnús Þór Hilmarsson Björn Ingþór Hilmarsson Birna Katrín Ragnarsdóttir Hilmar Þór Hilmarsson Þórunn Arinbjarnardóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.