Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 52
 20. júlí 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 11.30 Formúla 1 Beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.40 Út og suður SJÓNVARPIÐ 20.25 Monk STÖÐ 2 20.45 Twenty Four 3 STÖÐ 2 EXTRA 20.50 MotoGP Beint SKJÁREINN STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18:45 Gönguleiðir Fyrsti þáttur í 12 þátta seríu „Lónsöræfi“ Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Nýi skólinn keisarans, Sígildar teiknimyndir og Fínni kostur. 10.00 Opna breska meistaramótið í golfi Bein útsending frá 137. opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Birk- dale-vellinum á Englandi og stendur yfir frá fimmtudegi til sunnudags. Mótinu lýsa Hrafnkell Kristjánsson og Ólafur Þór Ág- ústsson. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Viðmælendur Gísla Einarssonar að þessu sinni eru Þórir Jökull Þorsteinsson, sendiráðsprestur í Kaup- mannahöfn, og Sigríður Bergvinsdóttir, kart- öflukona í Eyjafirði. 20.10 Dresden (1:2) Þýsk mynd í tveimur hlutum um ástarævintýri bresks hermanns á flótta og þýskrar hjúkrunarkonu. Aðalhlut- verk: Felicitas Woll, John Light og Benja- min Sadler. 21.40 Gátan um Galíndez Argentínsk bíómynd frá 2003. Háskólastúlka fer til Spánar að rannsaka dularfullt hvarf baskneska þjóðernissinnans Jesús de Galíndez Suarez 30 árum fyrr. Henni verður lítið ágengt og CIA-maður gerir henni erfitt fyrir en í hvert sinn sem hún ætlar að gefa verkefnið upp á bátinn berast henni nýjar upplýsingar. Aðalhlutverk: Saffron Burrows, Harvey Keitel, Eduard Fernández og Guiller- mo Toledo. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Hot Shots! 10.00 Meet the Fockers 12.00 Bride & Prejudice 14.00 Hot Shots! 16.00 Meet the Fockers 18.00 Bride & Prejudice 20.00 Spin 22.00 Syriana George Clooney hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessum pól- itíska spennutrylli sem fjallar um valdatafl og meinta spillingu í olíuiðnaði nútímans. 00.05 Something the Lord Made 02.00 The Deal 04.00 Syriana 06.05 The Wool Cap 10.20 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 10.50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 11.30 Formúla 1 2008 Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Þýskalandi. 14.15 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum í Thruxton þar sem Íslend- ingar eiga tvo fulltrúa. 14.45 Landsbankadeildin 2008 Umferð- ir 1-11 gerðar upp í Landsbankadeild karla. 15.50 Landsbankadeildin 2008 Valur - Keflavík. Bein útsending frá leik í Lands- bankadeild karla. 17.40 Sumarmótin 2008 Símamótið gert upp í máli og myndum. Á mótinu má sjá framtíðarstelpur íslenskrar knattspyrnu sína tilþrif af bestu gerð. 18.30 Formúla 1 2008 Útsending frá For- múlu 1 kappakstrinum í Þýskalandi. 20.20 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Bergmann Eiðsson fer umhverfis Ísland á 80 höggum. 21.10 Umhverfis Ísland á 80 höggum 22.00 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 22.40 Landsbankadeildin 2008 Valur - Keflavík. 17.10 PL Classic Matches Wimbledon - Newcastle, 95/96. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 17.40 Bestu leikirnir Newcastle - Man. Utd 19.20 PL Classic Matches Newcastle - Man United, 95/96. 19.50 Vodacom Challange í Suður Afr- íku Útsending frá leik Kaizer Chiefs og Man. Utd. 21.30 10 Bestu - Ásgeir Sigurvinsson Áttundi þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Bestu leikirnir West Ham - Sund- erland 10.15 Vörutorg 11.15 MotoGP - Hápunktar Sýndar svip- myndir frá síðustu keppni í MotoGP. 12.15 Dr. Phil (e) 15.15 The Real Housewives of Orange County (e) 16.05 The Biggest Loser (e) 16.55 Britain’s Next Top Model (e) 17.45 Age of Love (e) 18.35 The IT Crowd (e) 19.00 Top Gear - Best of Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrár- liði og áhugaverðar umfjallanir. 20.00 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurningaþáttur fyrir alla fjölskyld- una. Spurningarnar eru teknar eru úr skóla- bókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir þeim fullorðnu. 20.50 MotoGP Bein útsending frá Lag- una Seca í Bandaríkjunum þar sem ellefta mótið í MotoGP fer fram. Einungis er keppt á stærstu mótorhjólunum (800cc) og beina útsendingin er því talsvert styttri en frá öðrum keppnum í mótaröðinni. Brautin þar er 3600 kílómetrar og þar eru ellefu beygjur þar á meðal svokölluð „Corkscrew” sem er álitin erfiðasta beygjan í mótaröðinni. 22.05 Children of Fortune Sjónvarps- mynd frá árinu 2000. Dave Passenger er í rannsóknarlögregludeild sjóhersins og honum er falið að rannsaka morð á kær- ustu hermanns. Hann rekur slóðina til smá- bæjar í Arizona þar sem fjölkvæni er stund- að. Með í för er unglingsdóttir hans en hann vonast til að bæta sambandið við dótturina með því að leyfa henni að fylgj- ast með rannsókninni. Aðalhlutverkin leika James Brolin, Virginia Madsen, Amanda Full- er og Michael Moriarty. 23.35 Call Girls: The Truth (e) 00.25 Vörutorg 01.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. 09.35 Tommi og Jenni 10.00 Kalli litli kanína og vinir 10.45 The Life and Times of Juniper 11.10 Bratz 11.35 The Powerpuff Girls 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.40 Neighbours 14.00 Neighbours 14.25 America’s Got Talent (12:12) 15.55 Monk (5:16) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Derren Brown - Hugarbrellur (4:6) Derren Brown heldur áfram að beita fórnarlömb sín ótrúlegum hugarbrellum. 19.35 Life Begins (4:6) 20.25 Monk (14:16) Monk heldur áfram að aðstoða lögregluna við lausn allra sérkennilegustu sakamálanna, sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvit- að alltaf dauðans alvara. 21.05 Women’s Murder Club (5:13) Fjórar perluvinkonur sem gegna ólíkum störfum en þær vinna allar við morðrann- sóknir. 21.50 The Riches (6:7) Svikahrappar af hjólhýsakyni sem hafa lifað sem sígaunar allt sitt líf, söðla rækilega um og setjast að í venjulegu úthverfi. 22.35 Wire (5:13) Fjórða syrpan í mynda- flokki sem gerist á strætum Baltimore þar sem eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 23.35 Cashmere Mafia (5:7) 00.20 Canterbury’s Law (1:6) 01.05 Un long dimanche de fiancailles (Langa trúlofunin) 03.15 The Greatest Game Ever Played 05.10 Derren Brown - Hugarbrellur 05.35 Fréttir > George Clooney „Ég bætti á mig kílóum og lét skeggið vaxa af því það stóð í handritinu að þannig væri persón- an sem ég lék. Auðvitað hefði ég getað notast við gervi en sem leikari næ ég meiri nánd við persónuna ef ég get verið sem líkast- ur henni án gervis,“ sagði Clooney um hlutverkið sitt í myndinni „Syriana“ en hún verður sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ www.fm957.is 67% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Capacent Zúúber snýr aftur! Búðu þig undir að vakna klukkan sjö mánudaginn 28. júlí. Ég hef verið duglegur að hrósa Stöð 2 sport fyrir frábæra umfjöllun um Landsbankadeildina. Í þessum pistli ætla ég ekki að draga það hrós til baka. Þess í stað ætla ég að velta upp nokkrum spurningum varðandi val á sjónvarpsleikjum. Sem sagt hvaða leikir Landsbankadeildarinnar eru sýndir beint í sjónvarpi. Ég hef tekið saman lista yfir það hve oft hvert lið hefur leikið svokallaðan sjónvarpsleik og er óhætt að segja að þar séu skiptin heldur betur ójöfn. Á toppnum trónir FH með sjö sjónvarps- leiki. Breiðablik og KR fylgja þar fast á eftir með fimm leiki. Keflavík og Valur koma næst með fjóra. Því næst koma Fylkir, Grindavík, HK og ÍA með þrjá. Fjölnir og Fram hafa fengið tvo leiki og Þróttur rekur svo lestina með einn leik. Leikur Þróttara var gegn Fylki uppi í Árbæ og leikir Fjölnis voru í Grindavík og í Kópavogi gegn HK. Þessi tvö lið eru einu liðin sem ekki hafa fengið heimaleik í sjónvarpi. Ég velti oft fyrir mér hvað hefur úrslitavaldið þegar val á sjónvarpsleikjum er annars vegar? Í leikjum FH eru ekki skoruð mörg mörk að meðaltali og leikirnir oft passíft hnoð á báða bóga. Af hverju hefur botnlið HK fengið þrjá leiki í sjónvarpi? Er það af því að það spilar svo leiftrandi skemmtilega knattspyrnu sem skilar sér beint heim í stofu? Sama með Fylkismenn, svo ekki sé minnst á Skagann? Fá þeir sjónvarpsleiki af því að þeir spiluðu vel 1992-1996? Það er bölvað ströggl fyrir nýliða í efstu deild að reka lið og allt í kringum það. Til þess að halda batt- eríinu á floti hafa liðin leitað til styrktaraðila. Þeir treysta á að skilaboð þeirra séu sýnileg, sem þau eru vissulega í þessar tvær mínútur meðan mörkin eru sýnd. Nú hafa þrír næstu sjónvarpsleikir verið ákveðnir og þar er enginn Þróttaraleikur, eins og við var að búast. Fjölnismenn fá þó einn leik – í Frostaskjóli gegn KR sem leikur tvo af næstu þremur sjónvarpsleikjum. VIÐ TÆKIÐ SÓLMUNDUR HÓLM UNDRAST VAL Á SJÓNVARPSLEIKJUM Misrétti í sjónvarpsrétti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.