Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 36
8 matur Í E L D H Ú S K R Ó K N U M EPLASKERA er þægilegt að hafa með ætli menn að gæða sér á gómsætum eplum á ferðalaginu. Þessi fæst í IKEA og kostar 295 krónur. PLASTBOX henta vel undir matvæli. Þessi fást í IKEA á 495 krónur stykkið. LÉTT OG LITRÍK PLASTÁHÖLD eru góð í ferðalagið. Þessi fást í Húsasmiðjunni og kosta frá 89 krónum. BORÐ eru handhæg í tjaldútileguna. Þetta tjaldborðs- og bekkjasett kostar 8.990 kr. í Húsasmiðjunni. Halla Hauksdóttir, verkefnisstjóri líf-sýna safns á rannsóknasviði Landspít-alans, hefur ferðast mikið innanlands í gegnum árin. Hún fékk fljótlega leið á hefð- bundnum ferðamat og fór í framhaldi af því að hugleiða hvernig hægt væri að hafa hann fjölbreyttari. „Ég fór að prófa mig áfram með fisk, súpur og grænmetis- rétti. Fiskur er kannski ekki það sem flestir taka með sér á fjöll en það eru ýmsir möguleikar fyrir hendi við að elda hann. Til dæmis er hægt að marenera fisk og nota hann í fiski- súpu.“ Halla segir algengan misskilningur að flókið sé að gera góðan ferðamat. Ekki þurfi heldur flottustu og dýrustu græj- urnar til að matreiða góða og fjölbreytta rétti. „Aðalatriðið er að ákveða fyrirfram hvað eigi að vera í mat- inn. Síðan er gott að kíkja hvað er til inni í frysti og taka það með í kæliboxi. Ef réttir eru frystir þá er hægt að nýta þá uppi á fjöllum eftir nokkra daga. Þangað til halda þeir öðru köldu ofan í box- inu. Yfirleitt þarf bara að hita matinn upp.“ - mmr Eldað á fjöllum Listakokkurinn Halla Hauksdóttir kann uppskriftir að alls kyns góðum og fjöl- breyttum ferðamat. Meðal annars að ljúffengri lúðu sem hittir alltaf í mark. Halla Hauksdóttir er þaulvanur útilegukokkur og höfundur bókarinnar Veisluréttir ferðalangsins. LÚÐA Á TEINI UNDIRBÚIN HEIMA OG ELDUÐ Á ÁFANGASTAÐ fyrir 4 Flottur og einfaldur réttur sem hægt er að matreiða á ferðalögum. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /S TE FÁ N BOX 1 800 g stórlúða eða annar þéttur fiskur í um það bil 2 cm bitum KRYDDLÖGUR ½ dl sítrónusafi 1 dl olía 1 hvítlauksrif marið 1 tsk. paprika 1 tsk. sítrónupipar 1 tsk. salt nýmalaður pipar BOX 2 1 rauð papríka, skorin í hæfilega bita fyrir grillspjót 2 stórar gulrætur, skornar í sneiðar (má forsjóða í nokkrar mínútur) 1 laukur forsoðinn í 5 mínútur, skorinn í báta Blandið kryddlegi saman og hellið yfir fiskbita heima. Geymið í plastboxi með þéttu loki. Þræðið svo fisk og grænmeti á teina og glóðar- steikið þegar á áfangastað er komið, þar til fiskur er rétt steiktur í gegn. Berið fram með hrísgrjónum og fersku salati á öðrum degi. S Sumar og sól Brauðbær • Hótel Óðinsvé • Þórsgata 1 • odinsve@odinsve.is • odinsve.is Við gerum veisluna þína Brauðbær sérhæfir sig í dönsku smurbrauði og pinnamat. 40 ára reynsla og fagmennska tryggir gæði veisluþjónustu okkar – vertu viss um að fá fyrsta flokks veitingar í veisluna þína. Pöntunarsími 552 0490 eða 511 6200 F í t o n / S Í A Borðapantanir 551-2344 Vesturgötu 3b www.tapas.is tapas@tapas.is Gæsanir og steggjanir í góðum höndum. Maturinn, stemmingin og eldhúsið opið lengur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.