Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.07.2008, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. júlí 2008 137 Kennarar Við í Árskóla á Sauðárkróki getum bætt við okkur áhuga- sömum kennurum næsta skólaár. Um er að ræða sérkennslu, danskennslu og almenna kennslu á yngsta og miðstigi. Umsóknarfrestur er til 5.ágúst. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 8221141/8221142. Heimasíða skólans: http://www.arskoli.is Sveitarstjóri Þingeyjarsveit óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Verksvið: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins • Yfi rumsjón með fjármálastjórn, bókhaldi, áætlanagerð og starfsmannamálum • Ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar • Fulltrúi sveitarfélagsins út á við ásamt sveitarstjórn • Umsjón með vefsíðu sveitarfélagsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af rekstri og stjórnun • Góð bókhalds- og tölvukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg Leitað er að öfl ugum einstaklingi sem býr yfi r miklum drifkrafti og áhuga. Um er að ræða afar fjölbreytt og lifandi starf sem m.a. byggist á fjölþættum samskiptum við íbúa, sveitarstjórn, starfsmenn sveitarfélagsins og samstarfsaðila. Sveitarfélagið Þingeyjarsveit varð til við sameiningu Aðaldælahrepps og Þingeyjarsveitar í júlí 2008. Íbúar eru um 950 talsins og landsvæðið um 6.000 ferkílóm- etrar. Fjölmargar náttúruperlur eru í sveitarfélaginu sem nær milli Vaðlaheiðar og Þeistareykja/Gjástykkis annars vegar og frá Flatey á Skjálfandafl óa inn á Vatnajökul hins vegar. Mannlíf er gróskumikið og atvinnuvegir fjölþættir. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið er að fi nna á vefsíðum Þingeyjarsveitar www.thingeyjarsveit.is og Aðaldælahrepps www.adaldaelahreppur.is. Umsóknum skal skilað á skrifstofu sveitarfélagsins í Kjarna, 650 Laugar merkt “sveitarstjóri” eigi síðar en þriðjudaginn 5. ágúst næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Ólína Arnkelsdóttir oddviti í síma 8658882 og 4643322. S Síðumúli 23 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is ÖRYGGISGÆSLA Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða í störf öryggisvarða á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg verkefni til framtíðar. Umsækjendur þurfa að vera ábyrgir og geta unnið sjálfstætt. Hreint sakavottorð og flekklaus ferill eru skilyrði. Upplýsingar um starfið veitir Magnús Reyr Agnarsson í síma 580 7000 eða á magnus@securitas.is. Umsækjendur geta fyllt út umsókn á vef Securitas www.securitas.is. Umsóknafrestur er til og með 28. júlí. Í boði eru samkeppnishæf laun og krefjandi störf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki með samhentan hóp starfsmanna. Lögð er áhersla á góð starfsskilyrði og möguleika starfsmanna til að vaxa og dafna með fyrirtækinu. SECURITAS The British Embassy in Reykjavik is seeking to recruit a trade and investment offi cer The successful applicant will be responsible for managing and developing all aspects of the Embassy’s trade and investment activity under the guidance of the Ambassador. These include: Identifying business opportunities and undertaking market research for UK companies in Iceland. Co-ordinating and running UK business events in Iceland. Identifying investment opportunities in Iceland and the UK. Working with the British Government Trade and Investment organisation to develop and execute the UK’s strategic trade and investment policy in Iceland and the Nordic region. The Trade and Investment Offi cer also participates fully in the wider work of the Embassy. Application should be made in writing in English and Icelandic and sent to Simon Minshull along with a CV to reach the Embassy by the 12th of August 2008. British Embassy P.O. Box 460 121 Reykjavík. Kindly note that electronic applications will not be accepted. The selection will be made through interviews and tests. For further information please contact Simon Minshull on 550 5100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.