Fréttablaðið - 25.07.2008, Síða 50
26 25. júlí 2008 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Í alvörunni,
Selma!
Sjá allir að ég
nota kollu?
Tja...
Það er
mögulega
hægt að
sjá smá
litamun!
Þá fer hún af!
Vík frá mér! Ertu
viss?
Selma! Hvern er ég að plata?
Þessi sjálfsblekking verður að
fá enda! Frá og með nú mun
ég spjara mig með því
hári sem náttúran
hefur gefið mér!
Stolt
af
þér!
Meinarðu að allir hafi
átt svona stóra hátalara
einhvern tíma?
Ekki allir ...
bara þeir
virkilega
flottu.
Maður tengdi svona djöfla
við magnara og plötuspil-
ara, nældi í plötu upp úr
umslaginu og setti nálina
á og þá fékk maður um
tuttugu mínútna nokkurn
veginn óbjagaða tónlist.
Svo sneri
maður
plötunni og
hlustaði á hina
hliðina
Hver ertu?
Thomas
Edison?
Læknadót
fyrir
byrjendur
Skurðstofa
Ó, Sfinx, hvernig er hægt að fá hunda til
að hætta að gelta yfir baksætið í bílum?
Sestu í
framsætið. Stopp
Tómatar og múffur!?
Af hverju ekki saft?
Tómatar og
múffur
til sölu
Við áttum
enga saft
Af hverju ekki
aspas og rem-
úlaði? Áttuð þið
það ekki heldur?
Aðrar verslanir fá við-
skiptavini ... Við fáum
vandræðagemsa
Voffi elskar
Sfinxinn!
Bíddu aðeins, elskan,
pabbi þarf fyrsta að
svæfa manninn ...
og
ur
lu
Sem ungur drengur var
ég stækur aðdáandi
hljómplötunnar með
ævintýrum Emils í
Kattholti. Nú vill svo til
að tveggja ára dóttir
mín hefur líka tekið ást-
fóstri við Emil, en kýs að
njóta skammarstrika hans í formi
sænskrar DVD-myndar með
íslenskri talsetningu. Ég horfði á
myndina með dóttur minni um dag-
inn, og rann þá upp fyrir mér
hversu mikið hlutirnir geta breyst
á tveimur áratugum. Það sést best
á Alfreð, vinnumanni í Kattholti.
Á sínum tíma þótti mér Alfreð
algjör toppmaður. Fyrsta flokks
töffari sem kallaði ekki allt ömmu
sína, nema ef vera skyldi ömmu
sína, sem bjó á fátækrahæli skammt
frá Kattholti. Það persónuleikamat
byggðist á djúpri og þýðri rödd
Arnars Jónssonar leikara, sem fór
með hlutverk Alfreðs á plötunni.
Maður með svona flotta rödd gæti
aldrei orðið undir í lífinu.
Í DVD-mynd dóttur minnar er
rödd Alfreðs orðin undarlega skræk
og skrámug, og gefur til kynna að
vinnumaðurinn sé greindarskertur
fæðingarhálfviti sem eigi við alvar-
lega geðfötlun að stríða. Þessi
umskipti setja persónu Alfreðs í
spánnýtt samhengi. Getur verið að
þegar platan var gerð, í síðróttækni
áttunda áratugarins, hafi það þótt
sjálfsagt að rödd hins sterka vinnu-
manns Alfreðs endurspeglaði að
um væri að ræða vel gefinn prýðis-
pilt? Getur þá líka verið að í tal-
setningu hins firrta tíunda áratug-
ar hafi rödd hins auma vinnuþræls
átt að benda til þess að Alfreð væri
ræfill af lágstétt, dæmdur til
eilífðar vistar í vanefnum og
heimsku? Spyr sá sem ekki veit.
Ég tók líka eftir öðru athyglis-
verðu í fari Alfreðs. Vinnukonan á
bænum, Lína, er bálskotin í vinnu-
manninum og gefur honum sífellt
undir fótinn. Alfreð sýnir Línu ekki
vott af áhuga, en er hins vegar
ávallt til í að rölta niður að vatni og
stinga sér til sunds með Emil. Þótti
ekkert tiltökumál að fullorðnir
karlmenn böðuðu sig kviknaktir
með drengjum undir lögaldri í
gamla daga? Tímarnir eru svo sann-
arlega breyttir.
STUÐ MILLI STRÍÐA „Þú og ég, Emil. Þú og ég.“
KJARTAN GUÐMUNDSSON LÍTUR Á ALFREÐ VINNUMANN SEM TÁKN UM BREYTTA TÍMA
Allra síðustu sætin!
Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Montreal 6. og 13. júní. Þetta
er einstakt tækifæri til að njóta lífsins í þessari stórkostlega spennandi borg sem
er önnur stærsta borg Kanada. Í borginni mætast gamli og nýi timinn, rík sagan og
iðandi nýbreytnin á einstaklega skemmtilegan hátt. Það er frábært að skoða sig
um, versla og njóta lífsins í Montreal; fallegar byggingar, endalaust úrval verslana
og veitingastaða og mjög hagstætt verðlag. Gríptu tækifærið og smelltu þér til
Montreal og njóttu þess besta sem þessi spennandi heimsborg hefur að bjóða.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000
Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
BYLGJAN BER AF
Samkvæmt könnun Capacent í aldurshópnum 18-54 ára á tímabilinu
1. janúar til 29. júní 2008. Hlutdeild - hlustun í mínútum á dag.