Fréttablaðið - 27.07.2008, Side 30

Fréttablaðið - 27.07.2008, Side 30
ATVINNA 27. júlí 2008 SUNNUDAGUR148 Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 750 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi STARFSFÓLK Í MÖTUNEYTI ÍSTAK óskar eftir að ráða matráð til starfa í mötuneyti á Kárahnjúkum. Í starfinu felst umsjá með einu af mötuneytunum á svæðinu. ÍSTAK óskar eftir að ráða einstakling til starfa í mötuneyti og við ræst- ingar á starfsmannabúðum á framkvæmdasvæðið við Kárahnjúkavirkjun. ÍSTAK óskar eftir að ráða einstakling til starfa í mötuneyti í nýrri þjónustu- miðstöð fyrirtækisins í Mosfellsbæ. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sambærilegum störfum og geti hafið störf fljótlega. FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN KAMPUR ÓSKAR EFTIR STJÓRNANDA Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is ÁBYRGÐARSVIÐ: Umsjón með starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6 – 9 ára Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra og samstarfsaðila Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Kamps Umsjón með starfsmannamálum FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN KAMPUR MIÐBORG OG HLÍÐAR Frístundamiðstöðin Kampur leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að stjórna og móta starf með börnum í Miðborg og Híðum. HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun Reynsla af starfi með börnum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Skipulags – og stjórnunarhæfleikar Færni í mannlegum samskiptum Almenn tölvukunnátta Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf merkt Frístundamiðstöðin Kampur verkefnisstjóri. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri barnastarfs Guðrún Snorradóttir í síma 411-5563, gudrun.margret.snorradottir@reykjavik.is. STJÓRNANDI Í FRÍSTUNDAHEIMILINU HLÍÐASKJÓLI Umsóknarfrestur er til 4. ágúst 2008 Lyfjafræðingar gegna lykilhlutverki í rann- sóknum og þróun á lyfjum. Lyfjafræði er fræðigrein sem fjallar um lyf frá öllum hugsanlegum sjón- arhornum, allt frá þróun nýrra lyfjaefna og lyfja- forma, að framleiðslu, notkun og verkun lyfj- anna. Lyfjafræðingar og sérfræðingar í lyfjavís- indum sinna fjölbreytt- um störfum í heilbrigðis- þjónustu, rannsóknum og lyfjaiðnaði. Skilyrði til inntöku í lyfjafræðideild við Há- skóla Íslands er stúdents- próf af bóknámsbraut. Kennsla í lyfjafræði við Háskólann hófst árið 1957. Í fyrstu var námið þriggja ára bóklegt nám en haust- ið 2005 var skipulaginu breytt og ljúka nú nem- endur fyrst þriggja ára BS-námi, grunnnámi, áður en þeir geta hafið tveggja ára meistaranám. Við lyfjafræðideild er auk BS og MS-náms í lyfjafræði boðið upp á MS-nám í lyfjavísindum og doktors- nám í lyfjafræði og lyfja- vísindum. Námið byggir meðal annars á verklegri þjálfun, verkefnavinnu og lausna- leit. Nemendur lyfjafræði- deildar fá tækifæri til að eiga aðild að rannsóknar- verkefnum kennara deild- arinnar. Meðal námsgreina í grunnnámi eru frumulíf- eðlisfræði, lífeðlisfræði og lyfjagerðarfræði. Meðal námsgreina á meistara- námi eru sérhæfð lyfja- form og lyfjahagfræði. Heimild: Heimasíða Háskóla Íslands, wwww.hi.is. Verkefnaþjálfun og lausnaleit Lyfjafræðingar gegna lykilhlutverki í rannsóknum og þróun lyfja, sem milljarðar manna nýta sér. NORDICPHOTOS/GETTY HVERNIG VERÐUR MAÐUR LYFJAFRÆÐINGUR? Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.