Fréttablaðið - 27.07.2008, Page 43

Fréttablaðið - 27.07.2008, Page 43
FERÐALÖG 23 Hiti liggur yfir borginni Ef klifrað er upp á topp Sigurboga Napóleons keisara má sjá fagurt útsýni yfir borgina. Hér sjást meðal annars breiðgatan Champs Elysées og Eiffel turninn. Matur og hönnun Veitingahúsið Chez Geor- ges er á efstu hæð Pompidou safnins og er sérlega skemmtilegt Miðpunktur hátískunnar Á götunni Fau- bourg St Honoré í áttunda hverfi er að finna helstu tískuhús heims * ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 30 95 0 7/ 08 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ + Bókaðu flug á www.icelandair.is Þeir sem elska smurt brauð í sólskini, listasafn og „bröns“ á laugardagsmorgni, hjóla- túra, eða Tívolí ættu að fara til Kaupmannahafnar. *Flug aðra leiðina með sköttum. Verð gildir frá 15. ágúst 2008. Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir Farðu til Kaupmannahafnar, í helgarferð eða í sumarleyfi, taktu fjölskylduna með og dönsku málfræðina úr tíunda bekk. Værsågod! Þú átt skilið að hafa það „hyggeligt“. Drífðu bara í því að panta far!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.