Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2008, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 16.08.2008, Qupperneq 76
 16. ágúst 2008 LAUGARDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni viku. Endursýnt á klukkustundar fresti. Digital Ísland rás 15 07.30 ÓL í Peking Samantekt (22:45) 08.15 Morgunstundin okkar Herra- menn, Snillingarnir, Skordýrin í Sólarlaut, Pip og Panik, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.30 ÓL í Peking Badminton, úrslit í einliðaleik kvenna og tvíliðaleik karla 12.00 ÓL í Peking Frjálsar íþróttir, 100 metra hlaup karla, undanúrslit. 12.20 ÓL í Peking Handbolti karla, upp- hitun fyrir leik Íslands og Danmerkur 12.40 ÓL í Peking Handbolti karla, Ís- land-Danmörk. 14.25 ÓL í Peking Frjálsar íþróttir, 100 metra hlaup karla, úrslit 14.40 ÓL í Peking Körfubolti karla 16.15 ÓL í Peking Samantekt (23:45) 17.00 ÓL í Peking Samantekt (24:45) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk (Doctor Who II) (8:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (Moving Wallpaper) 20.05 Bergmálsströnd (Echo Beach) 20.30 Patch Adams (Patch Adams) 22.20 Ólympíukvöld (8:16) 22.45 Leikið tveim skjöldum (A Differ- ent Loyalty) 00.25 Morðið á Richard Nixon (The Assassination of Richard Nixon) (e) 01.55 ÓL í Peking Sund, úrslit 03.05 ÓL í Peking Körfubolti kvenna 04.50 ÓL í Peking Badminton, úrslit 05.50 ÓL í Peking Handbolti kvenna 08.00 The Greatest Game Ever Played 10.00 In Good Company 12.00 Music and Lyrics 14.00 La vie aprés l‘amour 16.00 The Greatest Game Ever Played 18.00 In Good Company 20.00 Music and Lyrics Rómantísk gam- anmynd með Hugh Grant og Drew Barrym- ore í aðahlutverki. 22.00 Kingdom of Heaven 02.00 Die Hard II 04.00 Kingdom of Heaven 09.00 Fittness-helgin 2008 09.55 Meistaradeild Evrópu Twente - Arsenal 11.35 Kraftasport 2008 Sýnt frá Upp- sveitarvíkingnum þar sem margir af sterkustu mönnum landsins mættu til leiks. 12.05 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 13.00 Inside the PGA 13.25 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa mætir Bandaríkjunum. 13.55 UEFA Cup FH - Aston Villa 15.35 US PGA Championship 2008 Útsending frá þriðja deginum á US PGA Championship mótinu í golfi. 20.05 Sumarmótin 2008 Sýnt frá Pæju- mótinu á Siglufirði. 20.50 Bardaginn mikli Mike Tyson 21.45 Bardaginn mikli Joe Louis 22.40 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton Útsending frá bardaga ársins sem fór fram laugardaginn 8. desember en þar mættust Floyd Mayweather og Ricky Hatton. 23.50 Bernard Hopkins vs. Joe Calzaghe Útsending frá bardaga Bernard Hopkins og Joe Calzaghe en fyrir þennan bardaga hafði Calzaghe aldrei beðið ósigur. 08.35 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 09.05 PL Classic Matches Arsenal - Newcastle, 00/01. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 09.35 PL Classic Matches Tottenham - Chelsea, 01/02). 10.05 Goals of the season 11.00 English Premier League 2008/09 Enska úrvalsdeildin skoðuð. í bak og fyrir. 11.30 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Arsenal og WBA í ensku úr- valsdeildinni en leikurinn er sýndur í HD. 13.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik West Ham - Wigan í ensku úrvals- deildinni. Sport 3. Bolton - Stoke Sport 4. Ev- erton - Blackburn Sport 5. Middlesbrough - Tottenham Sport 6. Hull City - Fulham 16.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Sunderland og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 10.15 Vörutorg 11.15 Rachael Ray (e) 15.00 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15.25 Hey Paula (e) 15.50 What I Like About You (e) 16.15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17.05 Frasier (e) 17.30 Style Her Famous (e) 17.55 Top Gear Vinsælasti bílaþátt- ur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum öku- tækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhuga- verðar umfjallanir. (e) 18.55 Life is Wild Bandarísk unglingaser- ía um stúlku sem flyst með fjölskyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. (e) 19.45 Family Guy Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drep- fyndnum atriðum. (e) 20.10 The King of Queens Bandarísk- ir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. (e) 20.35 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 21.25 The Evidence Bandarísk sakamála- sería þar sem Anita Briem leikur eitt aðal- hlutverkanna. Ung kona er myrt fyrir framan kærasta sinn en málið er flóknara en það virtist í fyrstu. (e) 22.15 Good Advice (e) 23.50 Cora Unashamed (e) 01.20 Criss Angel Mindfreak (e) 01.45 The Eleventh Hour (e) 02.35 Da Vinci’s Inquest (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Gordon Garðálfur, Funky Walley, Refur- inn Pablo, Kalli og Lóa. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum teikni- myndir með íslensku tali. 09.30 Stóra teiknimyndastundin 09.55 Íkornastrákurinn 10.20 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.50 Bold and the Beautiful 14.15 So You Think You Can Dance 15.40 So You Think You Can Dance 16.30 Tekinn 2 (7:14) 17.10 The Moment of Truth (7:25) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Ómissandi þátt- ur fyrir alla bíóáhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 The Simpsons (1:20) 19.35 Latibær (1:18) 20.05 Shrek Harðstjóri í fjarlægu landi bannar allar álfasögur með þeim afleiðing- um að ævintýraverur flykkjast á mýrlendið. Shrek sem býr á mýrinni reynir að koma vit- inu fyrir harðstjórann sem sendir hann að bjarga prinsessu úr prísund. 21.35 I‘ts a Boy Girl Thing Rómant- ísk gamanmynd parið Nell og Woody. Eftir riflildi á fornmunasafni breytist líf þeirra til muna þar sem þau vakna daginn eftir í lík- ama hvors annars. 23.10 Saw II Framhald einnar eftirminni- legustu hrollvekju síðari ára. Raðmorðinginn og hinn ógeðfelldi Jigsaw eða sögumaður- inn er kominn aftur á stjá. Lögreglumaðurinn Eric er hér í kappi við tímann því Jigsaw hefur í haldi átta manns og lætur þau anda að sér hættulegu taugagasi. 00.40 Kill Bill. Vol. 2 02.55 House of Wax 04.45 Balls of Steel (7:7) 05.25 Man Stroke Woman (3:6) 05.55 Fréttir > Robin Williams „Gamanleikur eru miklu erfiðari en fólk gerir sér grein fyrir. Hann krefst þess að maður opni sig upp á gátt í algjörri einlægni. Í drama er maður mun lok- aðri enda þarf maður að þá láta líta út fyrir að maður sé að fela eitthvað“. Williams leikur í myndinni Patch Adams sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. Gleðihljómsveitin Boney M kom fyrst fram árið 1976 þegar hún flutti lagið Daddy Cool í vin- sælum sjónvarpsþætti í Þýskalandi. Þótt ég hafi ekki fæðst fyrr en fjórum árum eftir að fyrsti dægursmellur hljómsveitarinnar kom út veit ég vel að erfitt getur reynst að hætta að raula fyrir munni sér eitthvað á borð við að pabbi sé sval- ur og hvað þá að minnast í söng hins illræmda Raspútíns, sem ekki verður sagður hafa unnið ráðgjafastörf sín fyrir Nikulás II Rússakeisara af miklum heilindum eða dugnaði. Einhverjir hafa reynt að segja mér að diskóið sé bara yfirborðskennt glys. Þetta þykir mér rugl og bera sagnfræðilegri vanþekkingu þeirra sem slíkt mæla augljóst merki. Fyrir þá sem ekki vita þá skipar Boney M merkan sess í tónlistarsögunni. Til að mynda var þýsk-, Karíba- hafsættuð hljómsveitin fyrstu vestur-evrópsku poppararnir til að koma fram á Rauða torginu í Moskvu. Þar var myndbandið við lagið Rasputin einnig gert þótt það hefði ekki verið flutt þar þar sem vökulum varðhundum Kremlarstjórnarinnar hugnaðist ekki að sleppa textanum í gegnum ritskoðun. Engu að síður var hljómsveitin ein af nokkuð fáum vestrænum böndum sem þóttu samboðin Sovétinu og á Boney M enn ríkum vinsældum að fanga í austri. Hins vegar má reikna með að Mikhail Saakashvili, forseti Georgíu, hafi ofmetið vinsældir Boney M nokk- uð þegar hann ákvað að hóa hljómsveitarmeð- limum aftur saman í október á síðasta ári með það markmið að létta lund Suður-Osseta og fá þá til að hætta vígbúnaði eins og fréttamið- illinn BBC greindi þá frá. Máttur diskósins er mikill Boney M fær þó greinilega ekki leyst deilur í lendum fyrrum Sovétríkjanna. Hún gæti þó virkað á óróann í Reykjavík. VIÐ TÆKIÐ KAREN DRÖFN KJARTANSDÓTTIR FYLGIST MEÐ SUÐUR-OSSETÍU Boney M til bjargar Reykvíkingum 20.30 Patch Adams SJÓNVARPIÐ 20.05 Shrek STÖÐ 2 19.30 Entourage STÖÐ 2 EXTRA 17.55 Top Gear SKJÁREINN 11.30 Arsenal - WBA STÖÐ 2 SPORT 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.