Fréttablaðið - 04.09.2008, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 04.09.2008, Blaðsíða 67
FIMMTUDAGUR 4. september 2008 Tölvuleikurinn Spore kemur út hérlendis í dag. Höfundur leikjarins, sem hefur verið átta ár í framleiðslu, er Will Wright sem gerði einnig Sims-leikina vinsælu. Spore telst vera einn fullkomn- asti leikurinn sem hefur komið út fyrir PC-leikjatölvur. Leikmenn upplifa stórbrotna ferð sem hefst við upphaf lífsins og endar með heimsyfirráðum. Allt þetta er gert á sama hátt og í Sims- leikjunum, en leikurinn notar sama stjórnkerfi og aðdáendur Sims-leikjanna þekkja. Leikurinn hefur hlotið frábæra dóma og gefur tímaritið PC Gamer honum 91% í einkunn. Spore kemur út fyrir PC SPORE Tölvuleikurinn Spore er hann- aður af sama manni og sendi frá sér Sims-leikina. Hljómsveitin Coldplay hefur fengið fjórar tilnefningar til bresku Q-tónlistarverðlaunanna. Meðal annars er hún tilnefnd fyrir bestu plötuna, Viva La Vida or Death and All His Friends. Hljómsveitirnar Vampire Weekend og The Ting Tings hlutu þrjár tilnefningar hvor en Kings of Leon, Nick Cave and the Bad Seeds og The Last Shadow Puppets hlutu tvær hver. Allar hljómsveitirnar voru tilnefndar fyrir plötu ársins, ásamt fyrstu plötu hinnar bandarísku Fleet Foxes. Verðlaunaathöfnin verður haldin sjötta október í London. Með fjórar tilnefningar CHRIS MARTIN Martin og félagar í Cold- play eru tilnefndir til fernra Q-verðlauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.