Fréttablaðið - 04.09.2008, Blaðsíða 9
Djerba undan suðurströnd Túnis nýtur mikilla vinsælda hjá ferðamönnum, enda bjóðast þar frábært veður, pálmatré, fallegar strendur og
lúxushótel. Heillandi norður-afrískri menningu má kynnast í frábærum skoðunarferðum: Hringferð um Djerba, þar sem við berjum augum
rómverskar rústir og handverk heimamanna, og Djerba-kvöld sem kynnir ferðamönnum framandi veröld.
Hægt er að sigla í sjóræningjaskipi til Ras Rmel, eyju flamingóanna, þar sem sólin skín og synt er innan um höfrunga, eða halda til Tataouine,
syðst í Túnis, að skoða kryddmarkað og fornar byggðir. Síðast en ekki síst er boðið upp á ótrúlegt tveggja daga eyðimerkurævintýri, þar sem
haldið er út í Sahara og gist í Bedúínatjöldum langt inni í eyðimörkinni. Einstakt ferðalag fyrir ævintýragjarna!
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu.
Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega.
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi
Ferðamálastofu
Verðdæmi:124.900,- Verðdæmi:129.870,-Verðdæmi:117.025,-
Nútímalegt og glæsilegt hótel við fallega einkaströnd í
hótelhverfinu Zone Touristique, þar sem þú finnu bestu
strendurnar og tærasta sjóinn.
Glæsilegt hótel við fallega, óspillta strönd. Smekklega innréttuð
herbergi og heilsulind þar sem auðvelt er að slaka á og njóta
ljúfa lífsins.
Hótel í dýrðlegri vin við rólega strönd. Svalir, loftkæling,
gervihnattasjónvarp. Stór sundlaug og frábær íþróttaaðstaða.
á mann í tvíbýli með útsýni yfir garðinn. „Allt innifalið“ á mann í tvíbýli með útsýni yfir garðinn og morgunverðiá mann í tvíbýli með útsýni yfir garðinn. „Allt innifalið“
Ódýrustu sætin bókast fyrst!
Vincci Alkantara Thalassa Mövenpick Ulysse PalaceMeliá Palm Azur
Ævintýraferð til Túnis
29. október til 5. nóvember
Beint leigufl ug
ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS
Bókunarsíminn er opinn til kl. 19 alla virka daga og frá kl. 10–14 á laugardögum