Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.09.2008, Qupperneq 9

Fréttablaðið - 04.09.2008, Qupperneq 9
Djerba undan suðurströnd Túnis nýtur mikilla vinsælda hjá ferðamönnum, enda bjóðast þar frábært veður, pálmatré, fallegar strendur og lúxushótel. Heillandi norður-afrískri menningu má kynnast í frábærum skoðunarferðum: Hringferð um Djerba, þar sem við berjum augum rómverskar rústir og handverk heimamanna, og Djerba-kvöld sem kynnir ferðamönnum framandi veröld. Hægt er að sigla í sjóræningjaskipi til Ras Rmel, eyju flamingóanna, þar sem sólin skín og synt er innan um höfrunga, eða halda til Tataouine, syðst í Túnis, að skoða kryddmarkað og fornar byggðir. Síðast en ekki síst er boðið upp á ótrúlegt tveggja daga eyðimerkurævintýri, þar sem haldið er út í Sahara og gist í Bedúínatjöldum langt inni í eyðimörkinni. Einstakt ferðalag fyrir ævintýragjarna! Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Verðdæmi:124.900,- Verðdæmi:129.870,-Verðdæmi:117.025,- Nútímalegt og glæsilegt hótel við fallega einkaströnd í hótelhverfinu Zone Touristique, þar sem þú finnu bestu strendurnar og tærasta sjóinn. Glæsilegt hótel við fallega, óspillta strönd. Smekklega innréttuð herbergi og heilsulind þar sem auðvelt er að slaka á og njóta ljúfa lífsins. Hótel í dýrðlegri vin við rólega strönd. Svalir, loftkæling, gervihnattasjónvarp. Stór sundlaug og frábær íþróttaaðstaða. á mann í tvíbýli með útsýni yfir garðinn. „Allt innifalið“ á mann í tvíbýli með útsýni yfir garðinn og morgunverðiá mann í tvíbýli með útsýni yfir garðinn. „Allt innifalið“ Ódýrustu sætin bókast fyrst! Vincci Alkantara Thalassa Mövenpick Ulysse PalaceMeliá Palm Azur Ævintýraferð til Túnis 29. október til 5. nóvember Beint leigufl ug ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Bókunarsíminn er opinn til kl. 19 alla virka daga og frá kl. 10–14 á laugardögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.