Fréttablaðið - 06.09.2008, Page 9

Fréttablaðið - 06.09.2008, Page 9
www.ossur.com Í dag munu augu heimsins beinast að Peking á ný og að þessu sinni að Ólympíuleikum fatlaðra sem er stærsti íþróttaviðburður sinnar tegundar í heiminum. Meirihluti keppenda í frjálsum íþróttum á leikunum notar vörur frá Össuri hf. Hópurinn okkar, Team Össur, verður í eldlínunni næstu tvær vikur og án efa munu heimsmet falla. Össur styður við bakið á þeim með stolti og hvetur alla til að fylgjast með þessum framúrskarandi íþróttamönnum. Össur er einn af aðalstyrktaraðilum Íþróttasambands fatlaðra og óskar íslensku Ólympíuförunum góðs gengis. íslenskt hugvit á sigurbraut í peking oscar pistoriusandrea scherney

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.