Fréttablaðið - 06.09.2008, Side 17

Fréttablaðið - 06.09.2008, Side 17
Heildarstærð byggingar:  6.000 m2 STÆRRI LAUG Stærð: 50x25m Dýpt: 2m BARNALAUG Stærð: 16,67x10m Dýpt: 0,9–1,10m 6 heitir pottar (3 úti og 3 inni) Rennibraut Eimbað Veitingaaðstaða Félagsaðstaða fyrir Sundfélag Hafnarfjarðar og Íþróttafélagið Fjörð Hress heilsurækt ( 600 m2) Ásmegin sjúkraþjálfun Framkvæmdaraðilar fyrir Hafnarfjarðarbæ: Hönnun: Batteríið ehf. og Strendingur ehf. Verktaki: Feðgar ehf. KÆRU HAFNFIRÐINGAR Til hamingju með glæsilega Ásvallalaug! Verið velkomin á opnun hinnar nýju og stór glæsi legu Ásvallalaugar, laugardaginn 6. september kl. 13.00. Flutt verða ávörp og tónlistaratriði og laugarnar vígðar. ÓKEYPIS Í SUND – ALLIR VELKOMNIR Opnunarhelgina verður aðgangur ókeypis fyrir alla sundgesti Ásvallalaugar. Laugin verður opin frá kl.15 til 20 laugardaginn 6. september og frá kl. 8 til 20 sunnudaginn 7. september. Mætum öll og fögnum opnun glæsilegrar sundmiðstöðvar og skellum okkur í Ásvallalaug. www.hafnarfjordur.is Ásvallalaug Opnunartímar: Mánudagar–Föstudagar kl. 06–22 Laugardagar og sunnudagar kl. 08-20 F A B R I K A N – L JÓ SM Y N D : B RA G I J Ó SE PS SO N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.