Fréttablaðið - 07.11.2008, Side 36

Fréttablaðið - 07.11.2008, Side 36
10 föstudagur 7. nóvember tíðin ✽ heima og heiman LÍKAMI SÁLAR Guðrún Harpa Örvarsdóttir lista- kona opnar sýninguna Líkami sálar í sal Rope Yoga- setursins við Engjateig á morgun, þar sem hún sýnir verk sem hún málar og sker í gler, myndir af nöktum líkömum. Opnunin hefst klukkan 15. VESTRIÐ EINA Björn Thors og Þröstur Leó fara á kostum í Vestrinu eina sem er frumsýnt í Borgarleik- húsinu í kvöld. Höfundur verksins er Martin McDon- agh, en fyrri uppsetningar hans hafa fengið góðar við- tökur. Skelltu þér í leikhús og sjáðu alvöru gamanverk. TOPP 10 Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona MÁLVERK SEM PABBI MÁLAÐI og foreldrar mínir gáfu mér í útskriftar- gjöf þegar ég útskrifaðist sem leik- kona. KRAKKARNIR MÍNIR gáfu mér þessa eðal íslensku og hlýju húfu í jólagjöf í fyrra. ÉG FÆ ALDREI LEIÐ á þessum diski með Eagles. KJÓLL eftir Gusto frá Barcelona. EIN AF FYRSTU JÓLAGJÖFUNUM frá mömmu og pabba. TOPP 10 ILMVATNIÐ DUNE frá Christian Dior. KEYPTI MÉR þennan Ikona í Viliníus. BASSI sem ég spila á með Heimilistónum.ÉG VEIT að steinninn úr hringnum er týnd- ur, samt er hann mér mjög mikilvægur því mamma mín heitin gekk með hann daglega. ÍGULKER, steinar og krossfiskar. MORGUNMATURINN: Bláberja- múffa, kremkaka með bleiku, þykku kremi eða annað dýrindisbakkelsi sem rennur ljúflega niður með úr- valskaffi og ævintýralega góðri bók á teppi í ein- hverjum almennings- garði. (Um vetur koma hægindastólar á kaffi- húsi í staðinn fyrir al- menningsgarð.) SKYNDIBITINN: Mest fyrir að detta inn í Sainsbury’s og kasta mér á einhverja tilbúna rétti sem má þar finna í tonnavís. RÓMÓ ÚT AÐ BORÐA: Þar sem ég elska skapbráða kokkinn Gordon Ramsay verð ég að nefna veitingastað- inn hans í borginni. Það er reyndar nákvæm- lega ekkert rómó við þann stað eða kokk- inn skapbráða ef út í það er farið. LÍKAMSRÆKTIN: Fer fram utandyra á iðandi stræt- um borgar- innar í formi göngu. Hér á afar illa við að tala um sveittar líkamsræktarstöðvar eða Lundúnar- laugarnar sem eru stútfullar af klór. BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ: Þegar þú fattar að allir staðirnir sem þú tengir helst við London eins og Oxford Street, London Eye og China Town eru síst þeir staðir innan borgar markanna sem fá hjartað til að slá örar og þig til að trúa frekar á gæði lífsins. BEST VIÐ BORGINA: Breskur hreimur innfæddra og andrúmsloftið sem gerir mig svo glaða. UPPÁHALDSVERSLUNIN: Allar bókabúðirnar þar sem er hægt að eyða heilu dögunum í og auðvit- að Hamley’s. Síðan eru antík- markaðir og klikkaða Cam- den-stemningin eitthvað sem ég tékka allt- af á þegar huga þarf að verslun. AFÞREYINGIN: Almenni- legt heimapartí einhvers staðar í borginni er ídeal. Síðan eru leikhús- in alltaf mér að skapi sem og viðvera í al- mennings- görðum og á strætun- um. LONDON Björg Magnúsdóttir, formaður Stúdentaráðs Það fer varla á milli mála hver stóra systir Monicu Cruz er, enda líkjast þær Penelope Cruz hvor annarri óneitan- lega. Monica vakti athygli þegar hún kynnti nýjan bol fyrir Mango- Fero-samtökin í Mango-versl- uninni í Madríd á dögunum. Þar mætti hún með dökka augnmálningu í seventís- stíl, töff tjásulega klipp- ingu og síðan topp. Monica er menntuð leik- kona og dansari, auk þess sem hún hefur starfað sem fyrirsæta. Aðeins þriggja ára aldursmunur er á þeim systrum, en Monica er 31 árs og Penelope 33 ára. Þær eiga einnig bróðurinn Eduardo sem er 23 ára og hóf tónlistarferil sinn sem söngvari fyrir tveimur árum. Mónica Cruz Sánchez vekur athygli: Líkist stóru systur Töff augnmálning og klipping Monica Cruz var glæsileg við kynn- ingu á nýjum bol í versluninni Mango í Madríd á dögunum. Vön fyrirsæta Monica Cruz er menntuð leik- kona og dansari auk þess að hafa starfað sem fyrir- sæta um árabil. BORGIN mín Hvaða Spirulina ert þú að taka? Árangur fer eftir gæðum Gott fyrir ræktina og mikið álag. Spirulina inniheldur mikið af blaðgrænu og glyccogen, því meira glycogen sem er til staðar í líkamanum við æfingar því betri árangur. Blaðgræna eykur súrefnisflutning í blóðinu. Ef Spirulina er tekið inn 1/2 tíma fyrir æfingar eða annað álag gefur það aukið þrek, úthald og einbeitingu. Dregur úr pirringi, sleni og sætindaþörf, truflar ekki svefn. Gæðastaðall ISO9001, ISO1401. 29 vítamín og steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur · SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum. Fæst í apótekum, heilsubúðum og Fríhöfninni. Aukið úthald, þrek og betri líðan V o ttað 100 % lífræ nt www.celsus.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.