Fréttablaðið - 07.11.2008, Side 38

Fréttablaðið - 07.11.2008, Side 38
Björgvin Halldórsson er fæddur 16.04.1951. Þversumman af því er 27 og hann er því talan 9. Oft er fólk í ní- unni miklir leiðtogar og hefur alveg ótrúlegan kraft til að laga sig að aðstæðum. Hann lætur aldrei deigan síga, alveg sama hvað á dynur. Björgvin er með fjöruga og skemmtilega fjölskyldu sér við hlið og mikla bjartsýnisorku sem sveimar í kringum húsið hans. Tölu- vert er búið að vera af áföllum í kringum Björgvin upp á síð- kastið, en næstu tveir mánuðir verða honum mjög bjartir. Til dæmis get ég ekki betur séð en að Björgvin muni slá í gegn á jólatónleikunum sínum og landinn muni sameinast í því að hlusta á eitthvað íslenskt og gott. Þar er einmitt Björgvin Halldórsson manneskjan til að sameina okkur öll. Björgvin er að fara inn í nýja orku sem árstalan 4 gefur honum á árinu 2009. Það mun vera ár sem breytir lífi hans. Það verður ofsalega mikið að gera á öllum vígstöðum og ekki bara í músík. Hann þarf að passa sig á að taka ekki að sér hluti sem hann kærir sig ekkert um í raun, vera slakur, hvíla sig og hugsa vel um heilsuna, þá mun heilsan hugsa vel um hann. Þó að Björgvin muni að mörgu leyti finnast næsta ár dálítið erfitt, verður þetta árið sem breytir lífi hans til hins betra þegar hann lítur yfir farinn veg. Oft eru það akkúrat erfiðleikarn- ir sem koma okkur á rétta braut. Eftir árið 2009 er Björgvin Halldórsson kominn á fjögurra ára góðæristíð, þar sem blessum og samheldni mun ríkja yfir honum og fjölskyldu hans. www.klingenberg.is KLINGENBERG SPÁIR Björgvin Halldórsson tónlistarmaður FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Sævar Daníel Kolandavelu, Poetrix rappari 2 3 4 5 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 7. NÓVEMBER 2008 Ég myndi vilja eyða tíma í eitt- hvað sem ég virðist aldrei finna nægan tíma í. Lesa ein- hverja brjálaða bók eða semja sýn- ishorn af rappóperu sitjandi í heit- um potti. 1Ég myndi vilja sofa út og borða egg og bacon í morgunmat. Fá mér svo vindil og kaffilaði frá Kaffi- smiðju Ís- lands. Ná í litla skærulið- ann minn á leik- skólann. Hann setur lífið í rétt samhengi. Ég myndi vilja spila á tónleik- um á undan uppáhaldshljóm- sveitinni minni, Atmosphere, og láta táldraga tóneyrað í mér í átt að andlegri fullnægingu. Fara með honum Sigga Bahama og kanna hvaða ævin- týri miðbær Reykjavíkur hefur upp á að bjóða. A L L I R E I G A R É T T Á F L O T T U E L D H Ú S I SKÚTUVOGUR 11A . 104 REYKJAVIK . S. 540 3800 Djarfar nýjungar Gjörðu svo vel og fáðu þér Kvik vekur áhuga með undraverðum og fl ottum nýjungum ásamt smekklegum smáatriðum. Njóttu nýja Sera eldhússins með framhliðum í svartbæsaðri eik og höldum úr leðri og króm. Hér er rými fyrir stórtæk afrek á sviði matargerðar, án þess að verðið sé fyrirstaða. 402.416,- Leiðbeinandi smásöluverð er fyrir skápa, sökkul og höldur og án eldhústækja og lýsingar. Borðplöturnar kosta 227.823,- aukalega án vasks og blöndunartækja. is.kvik.com Gjöfi n í nýja eldhúsið þitt: Innréttaðu fyrir 62.250,- Fylltu skúffur og skápa til að skapa meira rými. *Kvik býður valdar innréttingalausnir að verðmæti 62.250,- við kaup á eldhúsi fyrir meira en 490.000,- án heimilistækja. Tilboðið gildir frá 1. október og er ekki hægt að nota með öðrum tilboðum. Takmarkaður fjöldi. NÝJUNG Komið inn og fáið Kvik Update með nýjustu fréttum FÁ INNRÉTTINGA - LAUSNIR FYRIR 62.250,- FYRIR NÝTT ELDHÚS*

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.