Fréttablaðið - 07.11.2008, Page 48

Fréttablaðið - 07.11.2008, Page 48
28 7. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þessi uppskrift er algjör- lega í uppáhaldi hjá mér. Ég þarf ekki annað en að minnast á hana og þá býður eiginmað- urinn mér út að borða. Jaa... miðað við fyrsta rennsli var þetta... Hörmu- legt! En með smá æfingu getur þetta orðið ansi flott! Gerið ykkur klár! Klukkutími í showtime! Þetta getur orðið hræðilegt! Af hverju hef ég enga tilfinningu í höndunum? Jólin koma... Hvernig get ég fengið foreldra mína til að hætta að ákveða allt fyrir mig? Einfalt, þú verður að setja þín takmörk. Ef þú lætur þau stjórna lífi þínu, hvert heldurðu að það leiði? Þau segja að það skili menntun, starfsferli og góðu lífi. Og ætlarðu bara að láta það ganga yfir þig? Er til meira? KJAMMS KJAMMS KJAMMS KJAM MS KJAM MS KJAMMS KJAMMSKJAMMS SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK SLEIK Hannes, þegar Solla kallar þig nöfnum sem hún heyrir í verka- mannaþáttum, þá er það alls ekkert slæmt. Í gær kallaði hún mig nagla- byssu! Þetta er grín hjá henni. Alveg eins og þú færir að kalla hana bílavarahluta- nöfnum. Eins og púströr? Já! Nei, ég meina nei! Þetta áttirðu skilið.G A R G ! Ein skemmtilegasta afurð sem alnetið hefur skilað af sér undanfarin ár er Frasasíðan svokallaða, þar sem haldið er úti samkeppnum og skrám yfir bestu frasana sem vissir þjóðfélagshópar hafa tileinkað sér. Frasasíðan hefur legið í hýði um skeið, en hefur snúið tvíefld til baka í tilefni þeirrar gósentíðar sem nú ríkir fyrir þreytt orðatiltæki og ofnotaðar tuggur. Enginn er maður með mönnum þessa dagana nema hann búi yfir nokkrum vel völdum kreppufrösum til að slengja fram við flest tækifæri. Oft er um að ræða gömul og gild orðatiltæki sem hafa öðlast endurnýjun lífdaga hjá almenningi „í ástandi“ síðustu vikna (það er merkilega auðvelt að detta ofan í frasabrunninn). Vart er sögð sú setning sem ekki endar á orðunum „… á þessum síðustu og verstu“ og furðanlega margt er „þyngra en tárum taki“ í dag. Stjórnmálamenn hafa svo fært frasanotkunina á hærra plan og raupa linnulítið um „spilaborgir“ og „smjörklípur“, að hvorki sé æskilegt að „persónugera vandann“ né „leita sökudólga“ og „auðvelt sé að vera vitur eftir á“ (sem gárungar taka svo upp á sína arma og djóka með að reyndar séu flestir pólitíkusarnir „bitrir eftir á“.) Sjómennskumyndlíkingarnar, sem flestar snúast um „ólgusjó þjóðarskútunnar“, skipta þúsundum og náðu hámarki þegar Árni Johnsen varði stöðu Davíðs Oddssonar í Seðlabankanum með þeim fleygu orðum að „menn eigi ekki að setja aflamennina í land“. Góður, Árni! Frasinn sem bar sigur úr býtum í sam- keppni Frasasíðunnar um besta kreppufras- ann er á þessa leið: „Við hefðum bæði haft gulrætur og svipu en í raun höfðum við hvorugt.“ Já, góður frasi er gulls ígildi á þessum síðustu og verstu. Persónugerðar gulrætur og svipur NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2008 Ný skáldsaga Hallgríms Helgasonar. Við birtum fyrsta ka ann Við birtum skýrslu Arnars Eggerts Thoroddsen um íslenskar sveitaballahljómsveitir Vernharður Linnet fjallar um manninn sem breytti djassinum Njóttu laugardagsins til fulls. Tryggðu þér áskrift á mbl.is/ askrift eða í síma 569 1122

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.